Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 20. ínarz 1957 DAGUK 7 Ódýrasta þvottaduftið er °g KAUPFÉLAG EYFIRÐÍNGA. Nýlenduvörudeildin og útibú. R AZAR Vamllebúðinsur D Cítronbúðiiigur Rommbúðins;ur Möndlubúðingur Ananasbúðingur Aðeins kr. 2.50 bréfið. KAUPFELAG EYFIRÐINGA. Nýlenduvörudeildin og útibú. Úrval af mjög góðum fataefnum fyrirliggj. Einnig tilbúin föt. Verð frá kr. 1260.00 Fermingarföt á kr. 1075.00 Stakar buxiir, þar á meðal skíðabuxur og ódýrar drengjabuxur. VALTÝR AÐALSTEINSSON, klæðskeri. íðastðkkar, ný gerð avetiiingar VEFNAÐARVÖRUDEILD heldur Austfirðin^afélagið í Rotarysal Hiitel KEA, sunnudaginn 21. þ. m. kl. 4 eftir hádegi. MARGT ÁGÆTRA MUNA. NEFNDIN. Rifflað flauel, nrjög góð tegund, kr. 38.00. Strengteygja Nærfatateygja Sokkabandateygja ANNA & FREYJA Fermingarföt! Verð frá kr. 920.00 Brengjaföt Stakar buxur Molskinnsstakkar Peysur, skyrttir nærföt, sokkar Nýtt! ~ Nýtf! SKÍÐASTAKKAR fyrir dömur og herra. SKÍÐABUXUR Kíæðaverzlun Sig. Guðraundssonar h.f. Hafnarstr. 96 — Sími 1423 □ Rún 59573207 —1,: I. O. O. F. — 138322S1/" — Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. — Æskulýðsmessa. — Prófasturinn; séra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum, predikar. — Akur- eyrarprestar þjóna fyrir altari. —- Jafnframt því sem þetta er al- menn safnaðarguðsþjónusta, er hún sérstaklega ætluð skólafólki og öðrum æskulýð í bænum. Föstuniessa í AkureyrarkirkjU í kvöld kl. 8.30. — Vinsamlega hafið með ykkur Passíusálmana. P. S. Féiagar, mætið æskulýðsmessunni sunnudaginn kl. 2 og hvetjið aðra til þess að koma. Skíðakeppni. Keppni í stökki fer fram við Mið- húsaklappir n.k. laug- ardag kl. 3 og sunnudag kl. 2. Keppt verður í eldri og yngri flokkum. — sunnudag kl. 4 verður keppt í svigi, öllum flokkum, og fer keppnin frarn í brekkunni sunnan og ofan við Miðhúsaklappir, neð- an við Fálkaíell. Keppendur eru frá Reykjavík, Sigluíirði, Ólafs- firði, Dalvík og Akureyri. Ferðir á mótsstað frá Ferðaskrifstof- ni. — K. A. Kjólaeini Skíðastakkar Sportbuxur Angorabúfur / VERZL. B. LAXDAL Svartar og gráar. Margar stærðir. VERZL. B. LAXDAL Aðalfundur K. A. var haldinn að Hótel KEA mánudaginn 18. marz sl. kl. 8 e. h. — Skýrsla og reikningar stjórnarinnar voru lesnir upp og samþykktir, rætt var um væntanlegt skíðalands- niót, ýmis íþróttamál o. fl. — í stjórn voru endurkosnir: Her- mann Sigtryggsson, formaður, Leifur Tómasson, varaformaður, og með þeirn í stjórn voru kosnir: fsak Guðmann, Einar Kristjsns- son, Haraldur Sigurðsson, Hall- dór Ólafsson, Jón Ágústsson og Skjöldur Jónsson. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýliða. Skemmtiatriði: upplestur og spurningaþáttur. Frá Rauða Krossi íslands, Ak- ureyrardeild. Auk þess, sem áður var frá greint um merkjasöluna á öskudaginn, komu 2 flokkar barna þann dag og færðu Rauða- krossinum peningagjafir annar kr. 1S5.Ö0 og binn kr. 40.00. Fyrir þessa hugulsemi þakkar Rauði- krossinn kærlega. Hjúskapur. 16. marz voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórdís Tryggvadóttir, Munkaþverárstr. 5, Akureyri, og Guðmundur-Ket- ilsson frá ísafirði. Heimili þeirra verður að Munkaþverárstr. 5. Hlífarkonul, takið eftir! — Fé- lagsfundur verður haldinn sunnu daginn 24. marz kl. 9 e. h. í Pálm- bolti, ef veður leyfir, annars í Ás garði. Farið frá Ferðaskrifstoí- unni kl. 8.45. Aðrir viðkomustað ir: Höepfner og Sundlaug. Takið kaffi með. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Deildarstjór- inn, major Hjördís Gulbrandsen, stjórnar og talar á samkomum laugardaginn 23. þ. m. kl. 20.30 og sunnudag kl. 10.30 og 20.0. For- ingjar og hermenn taka þátt í samkomunni. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Norrænafélagið. — Aðalfundur verður haldinn að Hótel KEA n.k. sunnudag kl. 8.30 síðdegis. — Eftir venjuleg aðalfundarstörf, sameiginleg kaffidrykkja og kvik myndasýning. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudagínn kemur. — 13. mynd. 5—6 ára börn í kapell- unni, 7—13 ára börn í kirkjunni. Mætið stundvíslega kl.T0.30 f. h. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur félagsvist og dans mið- vikudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. Landsbankasalnum. Félagskon- ur fjölmenni og taki gesti með. Hafið með ykkur spil. Jakob Ó. Péíursson ritstjóri varð fimmtugur síðastliðinn mið- vikudag. Til Gunnhildar Áskelsdóttur, litlu stúlkunnar sem missti hend- ina; kr. 500.00 frá ónefndum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Lilja Frímannsdóttir frá Dvergsstöðum og Eggei't Ólafur Jónsson, raf- virki, Þingvallastræti 14. Bazar. Munið Bazarinn í Rotary sal KEA sunnudaginn 24. þ. m. kl. 4 e. h. Sjá augl. í blaðinu í dag. Skógræktarfél. Eyfirðinga hef- ur aðalfund sinn laugard. 30. þ. m. að Hótel KEA eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Fíladclfía, Lundargötu 12. Al- mennar samkomur verða á fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 e. b. báða dagana. — Ræðumaður: Garðar Ragnarsson frá Reykja- vík. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Telpnafundir hvern miðvikudag kl. 6 e. h. Allar telpur velkomnar. — Söngur og hljóðfæraleikur. Aheit á Grenjaðarstaðakirkju. Frá ópefndum kr. 50. — Frá N. N. kr. 50. — Frá ónefndum kr. 20. — Tvö áheit frá konu kr. 150. — Frá ónefndum kr. 100. — Frá N. N. kr. 50. — Bsztu þakkir. Ásm. Kristjánsson. Sigmar Maríusson. Öskudags- flokkur Harðár og Hrafnkels Björnssona kr. 50. — Öskudagsfl. Sigurðar Stefánssonar og Ólafs Gunnarssonar kr. 71.05. — Gskudagsfl. Aðalheiðar og Guð- rúnar, Glerárþorpi, kr. 78. —• Öskudagsfl. úr Ránargötu kr. 110. tr~ Öskudagsfl. Soffíu Ásgeirs- dóttur og Gunnþórunnar Lárus- dóttur kr. 56. — Öskudagsfl. Gríma kr. 110. •— Ónefndur kr. 15. — Þ. J. kr. 50. — S. B. B: kr. 200. — Frá Asíu kr. 200. — Frá 7 öskudagsdrengjum kr. 70. Frá Siglnfirði (Framhald af 5. síðu.) var frumsýndur hér sl. sunnudag. Leikstjórn annáðist ungfrú Ragn- liildur Steingrímsdóttir frá Akur- eyri, og lék hún jainframt sem gest- ur Leikfélagsins. Leikhúsið var full- skipað og leiknum mjög vel tekið. Bæjarstjórinn ávarpaði leikstjóra og leikendur að sýningu lokinni og þakkaði þeim franimistöðuna. Leik- tjöld málaði Herbert Siglinnsson. Framsóknarmenn á fundi. Framsóknarfélagið heldur fund í kviild (þriðjudag) að Hótel Höfn. X’crður þar rætt um bæjarmál og st j ór n m ál a v ið h or f ið. Mikill áhugi er hér fyrir skíða- landsgöngunni. Hala 1300 manns gengið. Sá elzti er 82 ára en sá yngsti -1 ára. Veður er nú stillt og skíðafæri ágætt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.