Dagur - 08.05.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 08.05.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. maí 1957 DAGUR 3 Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GÚSTAFS AÐÓLFS GUÐMUNDSSONAR, Norðurgötu 44, Akureyri. — En sérstaklega vottum við Mar- teini Sigurðssyni ,framfærslui'ulltrúa, innilegt þakklæti. Vandamenn. i § t lnnilega pakka ég öllum, sem glöddu mig með heim- \ ^ sóknum,. gjöfum og skeytum á fimmtugsafmœli mínu, fi 5t 21. april síðastl. — Lifið heil! _t f ■ INGOLFUR ASBJARNARSON, Stóra-Dal. v» -í* <(> X FERÐATÖSKUR Allir ferðast með ferðatöskur frá AMARO. HornbúSin, Ráðhúsforgi 9 ER TIL LEIGU. - SEMJA BER VIÐ Pétur & Valdimar h.f. ÉYFIRÐINGAR! - AKUREYRINGAR! Skemmtið ykkur að félagslieimilinu REISTARÁ n. k. laugardagskvöld. — K. J. A. tríóið leiliur frá kl. 9. Veitíngár á staðnum. KVENFÉLAGIÐ. AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Hafið þér athugað, að enn er eftir að draga ut vinnT inga á þessu ári fyrir ca. 10 milljónir króna. Sá, sem gleymir éndurnýjun, glatar rétti til vinnings í þeim flokki. Endurnýjun fyrir 5. flokk lýkur á morgun, fimmtudag. Umboðsmaður Happdrættis Háskólans. Einbýlishús fil sölu Húseignin ÆGISGATA 25 er til sölu og láus til íbúðar í vor. Lilboð óskast fyrir 12. þ. m. Til sýnis næstu daga kl. 5—9 e. h. Allar nánari upplýsingar gefur JÓHANNA NORÐFJÖRfí, simi 1515. Sumarkjólaefni í f jölhreyttu úrvali. VEFNAÐARVÖRUDEILD NÝJA-BÍÓ 1 AðgöngumiSasala opin kl. 7—9. Simi 1285. í kvöld kl. 9: Svarti sauður ættarinnar Víðfræg frönsk kvikmynd með liinum óviðjafnanlega FERNANDEL. fíanskur skýringartexti. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Nœsta mynd: Sigurvegarinn Bandarísk stórmynd, gerð af Hoivard Huglies. Myndin er tekin í litum og Aðalhlutverk: JOHN WAYNE SÚSAN HAYWARfí Biirn fá ekki aðgang. o o Eftir helgina: Dorothy eignast son Bráðskemmtileg og fjörugj; ensk gamanmynd, gerð eft- ir liinum alkunna, sam- nefnda gamanleik, er Leik- félag Reykjavíkur sýndi fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: SHELLEY WINTERS JOHN GREGSON BORGARBÍÓ Sími 1500 í kvöld kl. 9: THEODÓRA ítiilsk stórmynd í éðlileg- um litum, í líkingu við Ben Húr. Aðalhlutverk: Georges Marchal Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. i, íhúð til sölu Ti 1 sölu er 3ja herbergja íbúð í Hafnarstræti 29, III. hæð. Leiga gæti komið til greina. Uppl. i sima 2191. Barnavagn til sölu í BREKKUGÖTU 31. Sími 2322. GULLÚR (kvenm.) hefur tapazt í Glerárgöt unni. Góð fundarlaun. Hringið i sima 1657. Guðrún Friðriksson. SKEMMTIBÁTURINN DRÍFA er til sölu. Báturinn er 4 smálestir að stærð með 32 hestafla BÚfíA dieselvél. — Upplýsingar hjá HÖSKULfíl HELGASYNI, simi 1191. SkemmiisðHikoma til ágóða fyrir ferðasjóð skólabarna verður að Sólgarði laugardaginn 11. maí kl. 9 e. b. — Börnin skemmta með leikpáttum, söng o. fl. Einnig bögglauppboð. Veitingar seldar. fíans. Styrkið ferðasjóð barnanna. Komið i Sólgarð. NEFNDIN. Freyvangur Sjónleikurinn Ráðskona Bakkabræðra verður sýndur að Freyvangi, Öngulsstaðahreppi, næstk. laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8.30. Miðasala á B. S. O. Pöntunum veitt móttaka á Ytra-Hóli I, Munkaþverá og seldir við innganginn. — fíans á eftir bæði kvöldin. — Hljómsveit leikur. — Veitingar. LEIKNEFNDIN. Þjóðjörðin Krosshús í Flatey á Skjálfanda er laus til ábúðar í næstkomandi fardög- um. — jörðin er vel lnisuð, íbúð 4 iierbergi, miðstöðvar- kynding. Tún 300 hesta, að mestu véltækt. Ágæt aðstaða til útgerðar. Varp og rekaítök. Semja ber við lirepp- stj óra Flateyj arhrepps. ATVINNA Bifreiðastjóra með meiraprófi vantar okkur um næstu mánaðamót. Umsóknum sé skilað til útibússtjóra Bald- vins Jóhannssonar, fíalvík, fyrirf 201 þessá máriaðar, sem veitir nánari upplýsingar. Mjólkurflutningafélag Svarfdæla. Tilboð óskast að koma upp varnargirðingu, ca. 3.5 km. á Hörgárdals- lieiði á vori komanda. Tilboðum sé skilað til undirrit- aðs fyrir 20. maí næstkomandi. Einar Sigfússon, Staðartungu. FUNDARBOD Fundur verður haldinn í Akureyrardeild Kaupfélags Verkamanna Akureýrar, fimmtudaginn 9. þ. m. í Norð- urgötu 40, kl.' 8.30 síðdegis. Verða ]>ar kosnir fulltrúar á aðalfund félagsins, og deildarmál rædd. Akureyri, 7. maí 1957. Deildarstjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.