Dagur - 08.05.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 08.05.1957, Blaðsíða 6
DAGUR MiSvikudaginn 8. maí 1957 SELJUM ÓDÝRT: SELJUM ÓDÝRT: Peysufatakápur (Svartar) «1 Sundbuxur, < Sundbolir, <; Handklæði. : : Mjög vandaðar. !; Seljast mjög lágu verði. ;i I VÖRUHÚSIÐ H.F. VÖRUIIÚSIÐ H.F. Uppboð Laugardaginn 11. maí n.k. verður opinbert uppboð haldið í Samkomugerði í Saurbæjarhreppi á búslóð Ás- geirs Guðjórtssonar bónda þar. Meðal annars, er selt verður á uppboðinu, eru ýmis verkfæri, eldhúsáhöld, skilvinda, mjólkurdunkar, bókaskápur og bækur. — Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Söluskilmálar birtir á staðnum. Saurbæjarlireppi 30. apríl 1957. HREPPSTJÓRINN. WÝ SENDING Poplinkápur, margir litir og gerðir. Drastin gráar og svartar. Hattar. Hanzkar N SÍMI 1261. Sjóklæði Sjóvettlingar V innuf atnaður Sportskyrtur VÖRUHÚSIÐ H.F. Barnvagn til sölu Afgr. vísar á. Skagfirðingar AL! Þið, sem vilduð taka þátt í kveðjusamdrykkju fyrir Bjarna Finnbogason búnaðar- ráðunaut og frú, gefi sig franr hið fyrsta í Hafnarbúðinni við Skipagötu, eða við Þormóð Sveinsson, sími 2197, og verða þar veittar nánari upplýsingar. Stjórn Skagf irðrngafé}agsins. Barnavagn til sölu. Verð kr. 1200.00. Hafnarstræti 84. Sími 1777. Kaupakona óskast í sumar. — Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrifstofunni Fot og frakki Dökkblá föt á háan og grannan mann til sölu í Gufupressunni. — Seljast ódýrt. Einnig tveedfrakki. Möndlur Hnetukjarnar Succat Matarlím Karam.sósa VÖRUHÚSIÐ H.F. Atvinna! Mig vantar nú þegar ung- lingspilt 13—15 ára, til sveitastarfa. Snœbjörn Björnsson, Nolli. Sími um Grenivík. íbúð óskast 14. maí eða senr fyrst eftir þann tíma. Fjórir í heimili. Afgr. vísar á. HERBERGI óskast SJOMAÐUR óskar eftir herbergi á góðum stað í bænum. Afgr. vfsar á. ÍSEIJUM ÓDÝRT: : Fiskbíiingur : í 1/2 °g 1/1 dósum. Selst. nú fyrir hálfvirði. v VÖRUHÚSIÐ H.F. GÆSADÚNN í 1, J4 °S V4 kg. piikkum. HÁLFDÚNN í 1 og 1/2 kg. pökkum. Verzlun Jóhannesar Jónssonar , Eiðsvallagötu 6. Sími 5019. Skemmtiklúbburinn „ALLIR EITT“ DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 11. þ. m. kl. 9 e. h. Gamla stjórnin. ATVINNA! Duolegan mann eða ung- ling vantar nrig strax. Helgi Eiriksson, Þórustöðum. Áuglýsingar þurfa að hafa borizí Afvinna! Karlmaður á aldrinum 20 blaðinu fyrir kl. 2 daginn fyrir út- í Smjörlíkisgerð Akureyrar. Enn fremur unglingsstúlka. komudag blaðsins Upp&^erG. ÓDÝRT! ÓDÝRT! SELJUM í dag og næstu daga lítilsháttar gallaða og eldri gerðir af SKÓM í Hafnarstræti 95 (Hótel Goðafoss). SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN og SKÓDEILD K.E.A. vvwv wwwwvwwvwwwwwwwvw Bíll til sölu Desodo-bíll, model ’47, er til sölu. Til sýnis hjá Bjarna Kristinssyni á B.S.A. ATVINNA! Tveir brezkir háskólaném- ar óska eftir atvinnu í júlí— ágúst. Eru báðir vanir land- búnaðarstörfum. Nánari uppl. i sima 1464. Akureyri. Tapazt liefur cigarettukveikjari á sumar- daginn fyrsta, frá Hafnar- stræti 105 upp að Berkla- vfirn, merktur S. N. Skilist vinsamlega að Hafn- arstræti 105, gégn fundar- launum. VOLKSWAGEN, alveg nýr og ókeyrður, er til sölu. Uppl. i sima 1668. Herbergi óskast til leigu, sem næst mið- bænum. Afgr. vísar á. Nýff! Ódýrf! BAÐJAKKAR fyrir dömur. Kr. 130.00. BAÐSLÁR Kr. 91.00. ROCK-PEYSUR fyrir dö'mur -og herra. Kr. 63.00. NETNÆRFÖTIN, eftirspurðu,- fyrir berra, eru komin. GAMMOSÍUBUXUR, hvítar. Komnar aftur. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 — Sími 1423 Góður jeppi er til sölu. Uppl. gefur Lúðvilt Jónsson, sírni 1467. Sendisveinsbifreið ER TIL SÖLU. Kaupfélag Verkamanna Akureyrar. HERBERGI vantar nú þegar. Elelzt á Eyrinni eða í miðbænum. Uppl. í sima 1387 til kl. 5 e. h. Herbergi til leigu Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.