Dagur - 08.05.1957, Side 5

Dagur - 08.05.1957, Side 5
lliðvikutlaginn S. maí 1957 DAGUR 5 /XM DÁG-INN OG VEGINN *r»•* að von að íslendingi verði þungt fyrir fæti að hnekkja henni. Er vinnufúsum höndum ofaukið? Einn landsmanna af hverjum fimm þreyta próf í hinum ýmsu skólum um þessar mundir. — Handgrannir menn og fölleitir sitja yfir bókum sínum, þótt sumar sé gengið í garð. Jafnvel börnunum er meinað samlíf og samstarf við vorið og gróandann. Brátt er þó þessu lokið. Skóla- dyrnar eru opnaðar upp á gátt og fimmti hluti þjóðarinnar losnar um stund undan lærdómsfjötr- um. Ohemju mikið vinnuafl losn- ar úr læðingi og ekki þarf að kvarta undan því að verkefni skorti. Samt sem áður hefur margt ungmennið þá sáru reynsluj að .vinnuna vantar þegar til á að taka. Skólakerfi okkar er á ýmsan hátt vel og að minnsta kosti mikið skipulagt. Um hitt er lítið rætt, að börn og unglingar verði að fá vinnu að námsvetri loknum. Yngsta kynslóðin í sveit unum er heima hjá pabba og mömmu og þar er litlum hönd- um ekki ofaukið. Uppeldisfræð- ingur einn hefur látið svo um- mælt, að uppeldisvandamál þurrkuðust út af sjálfu sér þar sem fólkið hefði land og húsdýr og börnin gætu verið með for- eldrum sínum að starfi. En hvað þá um kaupstaðai’börnin. Þau, sem ekki fá fasta vinnu við sitt hæfi, eru hrein plága fyrir alla aðila. Sveitin heillar mörg þeirra og margir sveitamenn hafa full not fyrir, röska sti'áka og ei-nnig Á fyrra ári, stuttu fyrir ái'a- mótin, gaf Almenna bókafélagið út safn af smásögum eftir Nó- belsverðlaunaskáldið Faulkner. Faulkner er mjög sérstæður rithöfundur, sem fer sjaldan eða aldi'ei troðnar leiðir. Hann er tal- inn „fjölhæfastur sníllingur í sögutækni vestan hafs“. Um hann sagði eitt sinn annað amer- ískt skáld, Hemingway: „Eg væri ánægður með að vera aðeins um- boðsmaður hans.“ Stílbrögð Faulknei-s og furðu- persónur í sögum hans gei'a hann toi'þýddan á aðx-ar tungur. Smásögurnar, sem út komu hjá Almenna bókafélaginu fyrir ára- mótin eru þýddar af Kristjáni Karlssyni bókmenntafræðingi frá Húsavík. Hefur þýðing hans vak- ið mikla athygli þeirx-a manna, sem vita hvað til þarf að þýða þennan höfund. Hinn víðförli rithöfundur Kristján Albertsson getur þýð- ingarinnar í bókmenntayfirliti er .hann ski'ifar í París 21. f. m. og birt er í Morgunblaðinu viku síðar. Farast honum orð á þessa leið: „Loks hefur það kraftaverk tekizt, að þýða safn af Smásög- um William Faulkner’s svo á ís- lenzku, að hann hefði ekki gei't það betur sjálfur, þó að hann hefði kunnað alla þá íslenzku, telpur. Foreldrar fullyrða, börnin komi þroskaðri og betri börn úr sveitinni á haustin. Ef- laust er þetta rétt. En nú er svo komið að sveitaheimilin geta ekki tekið á móti nema tak- mörkuðum hluta þeiiTa kaup- staðabarna, sem í sveit þyi'ftu og vildu vera. Stafar þetta meðal annars af því að hlutfallið milli fjölda heimila í sveit og kaup- stað verður æ óhagstæðai'a að þessu leyti. Án þess að fjölyi't sé um þessa hluti, skal á það bent að með félagslegum samtökum má eflaust koma langtum fleiri börnum í sveit en nú er gert og þá báðum aðilum til hagsældar. Enn fi-emur má minna á að böi'n- um er ekkert verra gert en þeim sé komið niður sem einhvei'jum brúðum, er ekki þurfi að vinna. Hnýtur í hverju spori. Ritstjóri íslendings er venju fi'emur hrösull í síðasta blaði sínu. Virðast gi'einakoi'n í Degi hafa valdið þeirri jafnvægis- truflun að hann hnýtur í hvei'ju spoi'i. í foi'síðugi'ein segist í'itstjór- inn ekki skilja útreikninga Dags um kaupmátt launanna og vísi- töluna. Vonandi tekur hann það ekki illa upp þótt honum sé vin- samlega ó það bent að hér var ekki um útreikninga blaðsins að ræða heldur greinargerð frá Al- þýðusambandi íslands, sem blað- ið birti orðrétta. Er ekki nema |Sem til var, en auk þess haft til fyndni og bragðvísi til að liðka tunguna og bæta, eftir því sem með þurfti. Með þessari bók tek- ur þýðarinn Kristján Kai'lsson sæti á bekk með þeim, sem koma við þróun íslenzks sögumáls á okkar öld. Bókin er síðasta afrek Þingeyinga í ritmennt — og eitt af þeim ótrúlegri. Maður fer að halda að íslenzkunni sé ekkert ofvaxið í þýðingum, ef saman fara þekking á tungunni, listræn ímyndun og hárfínn smekkur.“ Dagur telur vel við eiga að birta þessa umsögn, af því hún er dómur merks bókmennta- manns um verk ungs Norðlend- ings. Ómerkilegur ritháttur. í forystugrein síðasta íslend- ings segir svo: „Lætur hann (þ. e. stjói-nmálaritstj. Dags) í veðri vaka að ekki sé ástæða til að harma lélega veti'ai'vertíð, þar sem útgerð ríkra manna beri sig með lakara móti upp á síð- kastið.“ Umi'ædd gi'ein í Degi hljóðar svo, orðrétt: „Auðmennii'nir, sem gera út Sjálfstæðisflokkinn og leggja honum til fjármuni, hafi sem sé átt að fá gróðaaðstöðuna í stað- inn, eftir pólitískum leiðum, eins og áður. Svo hefði mátt bæta því við í lokin. sem fi'áleitt var þó nauðsynlegt, að þessi útgerð ríkra manna bæri sig heldur með lakara móti upp á síðkastið." Svo sem sjá má af þessu blandast útgerð hinna ríku manna, sem gera út Sjálfstæðis- flokkinn, og vetrarvertíð sjó- manna, saman í höfðinu á stjórn- málaritstjóra íslendings, svo honum séu ekki verri hvatir ætlaðai'. Hagalín og folaldsmerin. í nýlega útkomnu hefti Dýra- verndarans er vikið að eyiirzkum bændum í miður vinsamlegum tón. Tilefnið er meðal atinars frétta- klausa framan úr Eyjafirði um liryssu, sem kastaði úti x frosti og hríð í vetur, er birtist í Degi og síðan í fleiri blöðum. Guðm. Hagalín, sem er ritstjóri Dýraverndarans, birtir síðan langar hugleiðingar um fréttina. — I.íkir hann atburðinum við lxælislausar ekkjur og einstæðingsstúlkur, sem fæddu börn sín milli Ixæja, og telur hvort tveggja smánarblett á þjóð- inni. Þá segir hann, að blaðamenn lxafi komizt í hrifnistemningu yfir fréttinni, í stað Jxess að gera við iiana verðugar athugasemdir. Skáldsýnir Hagalíns munu senni- lega eitthvað vera farnar að dofna og sorast, og illstætt mun honum á því, að líkja saman líffræðilegri hreysti kvenna annars vegar og úti- göngumera hins vegar. Eflaust eru til menp, sem fara illa með skepnur, og skal Jxví ekki mælt nein bót. En tii hæfilegrar og réttlátrar umvöndunar skepnuníðingum. ætti Hagalín að leita á fengsælli miðum en í Eyjafirði. Ritstjóri „Islendings" birti um- rædda grein Hagalíns í síðasta blaði sínu, og er liún sumarkveðja hans til æskustöðvanna, fram í Eyjafjörð- inn. Hörgull er á góðum, íslenzkum dýramyndum. Hefur Dýraverndar- inn borið þess greinileg merki. I leit sinni að góðum myndum í ritið, fann Jxó Hagalín eina og hæfilegan stað fyrir hana. — Myndin var af Bjarna Benediktssyni. Má þó ætla, að lesendum hefði verið kærkonnx- ari mynd af eyfirzkri folaldshryssu eða einhverju öðru þekku húsdýri. ORÐSENDING Þeir, sem ætla sér að fá eintak af hinni nýju ljóðabók minni, þurfa að láta mig vita strax. Bókin kemnr út í næstu viku og verður aðeins seld til þeirra, sem liafa pantað hana fyrirfram. Rósberg G. Sncedal. Sími 2196. „Síðasfa afrek Þingeyinga í rif- menní -og eitf af þeim ótrúlegu” Öskalandið „Það er lífsnauðsyn fyrir íslendinga að fá að- stöðu til að leggja upp afla til verkunar á Grænlandi44 „Grönland er Danma-i'ks Vind- ue um mod den stofe Verden," sagði I. C. Kristensen eitt sinn á fjölmennum fundi í Kböfn fyrir mörgum áratugum síðan'. ■ Þennan glugga eiga Ðáríir ekki, heldur íslendingar. Ef hendi næst að vísa um það í eigin orð Danmerkur um það á þingi SÞ. í nóvember 1954, að Grænlánd hafi verið hluti af íslenzka þjóðfélag- inu allt aftur á víkingaöld, og eigin orð danska utanríkismála- í’áðuneytisins um þetta sðma efni skömmu síðar heima í 'Dahmörk. Þessar yfirlýsingar dönskú ríkis- stjórnarinnar sjálfrar og um- boðsmanna hennar 1954yfalla og alveg saman við orð og gerðir stjórnarinnar í Khöfn 1814, er hún lét Grænland fylgjást með íslandi burt fi'á Noregi og undan Noregs ki'únu. ,En raunveruleikinn sjálfur ætlar langsamlega að yfii’stíga þær vonir, sem menn hafa gert sér um auðæfi Grænlands og þýðing þess fyrir alþjóðleg við- skipti. Það viiðist ekki langt undan, að í ljós komi fyi'sti vís- ii'inn að því, að verzlunai'borgir Noi'ður-Kanada rísi upp í Vestribyggð. Námuauðæfi Gi'æn- lands virðast ætla að yfirgnæfa allar vonir í þeim efnum. En hald íslands á þessum auðæfum er eitt af frumskilyrðum fyi'ir því, að upp geti risið arðbær stóriðja við vatnsaflið og íslausu hafnirn- ar á íslandi. Auk landbúnaðarskilyrða eru á Gi’ænlandi ágætustu beitai'lönd fyrir miljónir sjálfala og hálf- villtra hreindýra. En þau auðæfi Grænlands, sem ísland líðandi stundar hefur brýn asta þöi'f fyrir, eru fiskimiðin. Á undangenginni vetrai'vei'tíð hafa íslendingar og hörðustu keppinautar þeiri’a á fiskmörk- uðunum, Fæi'eyingar, fiskað í bróðei'ni saman á fiskimiðunum við ísland. Ef Færeyingar legðu nú árar í bát eins og íslendingar, eða héldu skipum sínum áfi'am í taprekstri, það sem eftir er af ár- inu mundu íslendingar ekki standa eins höllum fæti í sam- keppninni og i'aun er á. En svona horfir málið ekki við. I stað þess að di-aga skip sín upp í naust, sigla Færeyingar þeim til Vest- ur-Gi'ænlands. Og sum skip þeirra eru fyrir löngu þangað farin. Hvað bíður svo færeysku skip- anna þai-na vesti’a? Aflauppgi'ip, sem hvergi eiga sinn líka! Þegar um 1360 sagði síx'a ívar Bárðar- son, sem um ca. 20 ár (fi'á 1431 til ca. 1360) var einn af í'áðs- mönnum Gai'ðakirkju og fór að líkindum allar þær 5 ferðir um Garðabiskupsdæmi í Ameríku, sem Nicolas of Lynn kennir sér í Invento fortunata, að mcira fiski sé við Grænland en nokkurs staðar annars. Þetta mikla fiskf, er ávöxtur tveggja hafstrauma, heits og kalds, er mætast við Grænland. Einhvern tíma að vetrinum hrekur sjávarkuldinn á grunn- unum við Gi'ænland fiskinn ofan í volga sjóinn fyrir neðan 100 faðma dýpi. Á vorin, þegar skip- in koma til Grænlands, standa í höllum grunnanna við Vestur- Gi'ænland á 130—150 faðma dýpi 30—40 faðma þykkar kasir af þoi'ski, sem bíður þess, að sjór hlýni svo við botn á grunnunum, að þorskur geti gengið inn á þau, en til þess þarf hiti við botn að verða' rúmar 2° á Celsius (en 3° fyrir lúðu). Um miðjan júlí verður sjói'inn svo heitur, að þoi’skurinn getur gengið upp á grunnin. Dreifist hann þá um all- an sjó og eltir loðnu og síli. Hann sækir bæði inn að landinu og norður grunnin. Er veiðiskipin koma til Gi'æn- lands á vorin, leggja þau línur sínar ofan í fiskikasii'nar í höll- um grunnanna, og þar er strax örugglega fiskur á hverju járni. Botnvöi’pungai'nir mega aðeins toga örstutta stund, ef varpan á ekki að rifna utan af veiðinni. — Skipin liggja þarna kyrr, því að mestallur tíminn fer í aðgei'ð á fiskinum, en sjálf veiðin er skjóttekin. En eftir miðjan júlí verður að breyta um veiðihætti. Ef ísL veiðibátar vildu reyna veiði við Grænland fram að miðjum júlí, þyrftu þeir helzt að vera um eða yfir 150 tonn, og hafa eins mai’ga menn og mögu- legt er að flytja til aðgerðar á aflanum. Það er óumdeilanleg lífsnauð- syn fyi'ir íslendinga, að fá að- stöðu til að leggja upp afla til að- gei'ðar og vei'kunar á Græri- landi. Á tímanum fram að miðj- um júlí mundu ísl. bátar og botn- vöi'pungar geta landað sannarleg um ósköpum af afla á Grænlandi, ef þeir losnuðu við það að gera að aflanum um boi'ð, gætu Jxeir lagt aflann upp óslægðan, aðeins blóðgaðan. En til þess að fá þessu fram- gengt, vei'ða íslenzk stjórnarvöld að, krefjast þess, að Danir af- hendi íslandi Grænland og sækja það mál í alþjóðadóm, náist ekki viðunandi samningar. Fyrir þessu velferðarmáli þjóðar vorr- ar hefur Pétur Ottesen háð lát- lausa baráttu allt síðan lýðveldið var stofnað, baráttu bæði innan flokks síns, Sjálfstæðisflokksins, og á Alþingi, En þótt næstum því allir vitiboi-nir menn sjái nauð- syn þessa máls, hafa stjórnmála- menn vorir ekki enn lagt því það lið, sem það á skilið. Hér þarf að vei'ða á skjót bi'eyting. Jón Dúason. Fólksbifreið til sölu Góðir greiðsluskilmálar. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.