Dagur - 22.01.1958, Page 2

Dagur - 22.01.1958, Page 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 22. janúar 1958 í næslu bæjarstjómarkosningum, áður en krossinn fellur á kjÖrseðilinn, hafa menn vonandi áttað sig til fullnustu á því, hverjum þeim treysta bezt til að fara með umboð sitt næstu fjögur árin í málefnum bæjarins. Til örlítillar glöggvunar á nokkrum þáttum landsmálanna, skulií hér rifjuð upp fáein atriði til minnis. En landsmálabaráttan er sá grunnur, scm bæjarstjórnarkosningarnar hvíla á að miklu leyti, þar sem stjórnmálaflokkarnir bjóða fram hver í sínu lagi eins og liér. Dönsk nefnd skilaði nflega áliti s handrifamálinu Lessur til að handritunum verði sltilað Hræddir menn Ekki fór það leynt eftir síð- ustu kosningar hvcr ótti greip íhaldið eftir óvrontan sigur um- fcótaflokkanna. Það sá betur en óður, að veldi þess hafði einung- is byggzt á því undanfarna tíð, að andstæðingar þess voru sundrað- ir. Einn var þó sá, sem bjargað gat og einn sér hafði staðið í kosningunum og var sá flokkuv nefndur Alþýðubandalag. Og hann var „ólofaður“. En nú var sá ljóður á, að cinmitt á þennan ílokk hafði verið cytt mest af bléki og prentsvertu til að skamma, allt frá þeim tíma er nýsköpunarstjórnin frroga hafði bruðlað með óvrontan þjóðarauð og sett verðbólguskriðuna af stað og síðan andað síðustu golunni. En hrroddir menn, eins og Sjálf- stæðismenn voru eftir þessar kosningar, gera ótiúlega hluti. Stólarnir í veði Sjálfstæðisflokkurinn kraup á kné fyrir Alþýðubandalaginu, bað og grét. Iivert gylliboðið var fram borið og þess vandlega gœtt á meðan á þessu stóð, að Morg- unblaðið Segði ekki nokkurt styggðaryrði um kommúnista, ekki einu sinni austur í Kreml, hvað þá af innlendum vcttvangi, til að styggja ekki væntanlega meðstjórnendur. Hið stóra blað Sjálfstæðismanna var harla dap- urlegt um skcið, því að margir starfsmenn þess höfðu sérstaka þjálfun í að skamma stórveldiö í austri og voru lítt til nnnars fœr- ir. Þeir stóðu því eins og miður þarfir hlutir og gutu hræddum augum til húsbronda sinna, sem enn lágu á bæn við fætur Einars og Brynjólfs. Öll þjóðinn vissi hvað til stóð og víða greip um sig ein tegund af œði meðal þeirra Sjálfstæðismanna út um land, sem töldu sig kjörna til nokkurra áhrifa í bæjum og héruðum. — Þessir menn, sem er eftiröpun eðlileg, þegar hún er af hinum pólitíska toga, gerðu eins og húsbændur þeirra fyrir sunnan og krupu þeim rauðu hér í Ak- ureyri í góðri trú. Þeir skyldu að stólarnir voru leiðtogum flokks þeirra kærari en allt annað og seta í ríkisstjórn og valdaaðstaða lífsnauðsyn fyrir þá og flokkinn. Hér var samið í íljótræði í þéssu ástandi varð íhaldinu heldur brátt. Oddamenn þess fóru að gera samninga á meðan viðræður einar fóru fram fyrir sunnan. Hér á Akureyri náði hræðslan enn dýpra meðal íhaldsins en nokkurn tíma í höf- uðstaðnum. Alþýðubandalags- menn voru ekki eins fráhrind- andi og í höfuðstöðvunum og létu til leiðast um samning. Hann var svohljóðnndi: Sjálfstroðismenn á Akureyri fái sæti í Laxárvirkj- unarstjórn handa Jónasi Rafnar (12—15 þús. kr. bitlingur) til að minnka sviðann eftir ófarirnar í kosningunum. Þessu skal fram kornið með atkvæðum kommún- ista. Þetta er helmingar samn- ingsins. Hinn helmingúririn hljóðar svo: Komið verði á fót vinnuntiðlunarskrifstofu og hljóti forstjórastarfið maður úr liði komma. Þessu skal fram komið með atkvœðum íhaldsins. Þetta tvennt var fastmœlum bundið og frágengið þegar aðalkommarráku fótinn í vonbiðil sinn og báðu Ólaf að víkja frá sér. Dagur fletti ofan af þessu samninga- makki, en allir bæjarstjórnarfull- trúar íhaldsins svöruðu með lang loku í íslendingi og báru hönd fyrir höfuð sér. Þessari hrinu lauk þó fljótlega með því að fjór- menningarnir hlupu fyrir borö og hurfu af ritvellinum, enda annað tiltœkara en rök fyrir svo iélegum málstað.Þessi samningur hélt þó gildi sínu og náði fram að ganga. Jónas fékk bitlinginn úr hendi kommúnista, en kommún- istar fengu Stefán Bjarman í hið nýstofnaða embætti. Sérlega eft- irtektarvert er það, hvað sam- keppnismennirnir, sem löngum hafa þótt liðtækir í samninga- og verzlunarsökum, yoru þarna slyppifengir og létu snúá á sig. En bæjarsjóður borgar brúsann. r Ösnyrt andlit Eftir nokkurn viðræðutíma, eftir kosningarnar, hurfu Al- þýðubandalagsmenn að því ráði, að taka ábyrgan þátt í stjórnmálabaráttunrii með um- bótaflokkunum og upp úr- því var núverandi vinstri stjórn mynduð. Nóx skipti um tón í Morgunhlað- innu. Kommúnistar urðu á nýjan leik verstu fjandmenn þjóðarinn- ar og enn verri cn áður, því að sérhæfir menn við blaðið og áður voru nefndii', voru komnir í spreng, en geystust nú fram á ritvöllinn með samansparaðri oi'ku og sárindum hi'yggbrotsins. Þá sáu menn fyrst framan í ósnyrt andlit íhaldsins og brá mörgum í brún, sérstaklega fyrii flokksmönnum þess. Engu vár líkara en Sjálfstæðisflokkurinn stæði í þeirri meiningu, að hann hefði lífstíðarábúð í stjórnarráð- inu, svo nauðugt var honum að hverfa þaðan. Enda verður því ekki móti mælt, að hann hafði tryggt sig svo í sessi, að hann stóð með annan fótinn í aðalpen- ingastofnun landsmanna, en hinn í ránsfeng braskara og heildsala og hugðist beina þjóðarauð ís- lendinga að vild sinni um langa framtíð. Var þeíía umskipiingur? „Stærsti11 stjórnmálaflokkurinn, sem oftast hefur verið skömm að stærðinni, var kominn á berang- ur stjórnarandstöðunnar. Flokk- urinn, sem hefur kennt alla and- stöðuflokka sína við landráð og sjálfur þótzt vera hinn eini og sanni föðurlandsvinur og frelsis- unnandi, var kominn í það hlut- verk að halda uppi nýtri og nauðsynlegri gagnrýni. Það kom fljótt í ljós, að þar kunni hann fátt til verka. Hann hugði á hefndir í staðinn fyrir að tileinka sér hið nauðsynlega hlutverk stjórnarandstöðu í lýð- ræðislandi. Sjálfstæðisflokknum var vel kunnugt um, að allt at- vinnu- og efnahagslíf var strand- að. Til dæmis þurfti hundruð milljóna króná til þess að halda sjávarútveginum gangandi. Þetta fjármagn þurfti að taka af lands- fólkinu á einhvern hátt eða breyta gengisskráningunni. Sú leið var farin að halda uppbótai'- leiðinnni enn um stund í breyttu formi þó, meðal annars til þess að losa hina fátæku við þungar byrðar. Sjálfstæðisflokkurinn gat ekki bent á neina aðra leið og gerði ekki. En hann gerði annað, og það veit öil þjóðin. Ilann var á móti öllum tillögum stjórnar- flokkanna, án þess að geta bent á neinar aðrar leiðir í efna- hags- og atvinnumálum og við það situr enn í dag. Þjóðin veit líka, enda yfirlýst af öllum stjórnmálaflokkum fyrir og eftir kosningar, að nauðsyn bar til að fá erlend lán til fram- kvæmda innanlands, og það hafði fyrrverandi stjórn reynt á und- anförnum árum á öllum hugsan- legum stöðum í tveimur heims- álfum, e n án árangurs. Nýja rík- isstjórnin hólt auðvitað lánaleit- un áfram. En hvað gerir Sjálf- stæðisflokkurinn þá? Studdi hann kannski að hagkvæmum árangri? Nei, hann sendi stærstu frétta- stofum heims mjög villandi og beinlínis rangar fréttir af ís- lenzkum stjórnmálum til birt- ingar, sjáanlega í því eina skyni gcrt aö spilla lánstrausti þjóðarinnar. Þessi ljóta saga hefur marg endurtekið cig síð- an og á áberandi og óhugnan- legan hátt. Hitt hefur svo sýnt sig, að núverandi ríkisstjórn hafði meira traust en sú eldri, því að mörg stórlán liafa þegar í september síðastliðnum var skipuð einkanefnd í Kaupmanna- höfn til þess að reyna að leita jákvæðrar lausnar í handrita- málinu. Formaður nefndarinnar var Bent A. Koch, ritstjóri í Kaup- mannahöfn,, en auk hans voru í stjórninni H. Dons Christensen biskup í Ribe, S. Haugstrup Jen- sen cand. mag skólastjóri í Hille- röd og fleiri þekktir menn í Dan- mörku. Einn liður í stai’fi þessarar nefndar er álit eða uppástunga, sem síðastliðinn mánudag var lögð fyrir H. C. Hansen forsætis- og utanríkisráðherra, Jörgen Jörgensen kennslumálaráðherra og formenn þingflokka danska þingsins. Ennfremur hefur nefndin skil- að umsögnum, sem átján þekktir Danir hafa undirskrifað, þar sem skorað er á danska stjórnrriála- menn að hefja samninga um handritin og jafnvel leggja uppá- stungu 16. september-nefndar- innar til grundvallar samningun- um. Uppástungan liggur ekki enn- þá fyrir opinberlega, en þar seg- ir, að íslenzku handritin, sem eru í vörzlu ipinberra safna í Dan- VerSlag landbúnaSarafurða hefur haldiS áfram aS hækka í verði jafnt og jjclt undanfariu tvö ár, segir í skýrslu frá efnahágsnefnd Samein- uðu þjóðanná fyrir Éyrctpu; (ECE). og FAO, Matvæla- og landbrinaðar- stofnuninni. Skýrslan er samin af tveimur fyrrnelndum stofnunum í samciningu og er komiri rit fyrir nokkrum diigum. Skýrslan nefriist á ensku ..Priccs of Agricultural I’ro- ducts and Fertilizers 1956—1957“ fengist, svo sem öllum er kimnugt. Sagan er þó ekki öll, því að Morgunblaðið þýðir svo þessar áður sendu fréttir sínai' til birt- ingai' og vitnar óspart í hvað heimsblöðin hafa að segja uin ástandið á íslandi. Jafnvel Bjarni gat notast við hinn rússneska kvenkost í þessu skyni. —o— Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki uppfyllt lýðræðisskyldut' sínar, sem stjórnarandstæðingur, heldui' þverbrotið þær á margan hátt. Verða nokkur fleil'i dæmi nefncl í næsta blaði um jrennan umskiþting. mörku, beri að láta af hendi sem gjöf til íslands. Nefndin stingur einnig upp á því, að safnið sé skoðað sem sjálfseignarstofnun, og að það verði jxessi sjálfseignarstofnun, sem flytur handritin til íslands. Þau handrit, sem nefndin legg- ur til að þannig verði flutt til ís- lands, eru þau, sem eru skrifuð af íslendingum, á íslandi og fyrir ísland, en sá hluti safnsins, sem. nauðsynlegur er til þcss að full- gera hina miklu íslenzk-dönsku orðabók verði kyrr í Danmörku, jaangað til orðabókarstarfinu er lokið, en þó ekki lengui' en í 20' ár. Skjali nefndarinnar lýkur á eftirfarandi oi'ðum: „Þar eð það er skoðun vor, að' jákvæð lnusn á hinni löngu deilu um handritin hafi mikla þýðingu,. ekki aðeins fyrir sambúð íslend- inga og Dana, heldur einnig fyrir samstai'f allra Norðurlandaþjóða, svo og geti orðið dæmi u.m það, hvernig tvær þjóðir leysi við- vkæmt, jsjóðernislegt vandamál, förum við eindregið fram á það, að vandamálið viðvikjandi ís- lenzku handritunum verði nú tekið til endanlegrar lausnar.“ (Verðlag landbririaðaraíurða og á- burðar 1956—57). Skýrslurnar bera með sér, að bæði sniásöjuverð land- biinaðarafurða ögJratiiléiðfiiukostri- aður.hafa áukizt alívcrulfcga á þessu tlmaoiii og’jrað virðist ekki útlit fyrir að neitt lát sé á verðhækkuri- um. Almennt hafa matvæli hækkað i verði um scm svarar 2—4%. Finn- larid cr jrað lancl, jiar sem matvæli hafa hækkað cinna mest í verði undanfarið. Sjálf verðhækkuniri rit 'af lyrir sig, jafrivel hámarkstalari, 4%, jjykir ekki vcra neitt stórt at- riði. Hitt telur skýrslan alvarlegra, að verðliækkanir halda áfram og; Jrað svo, að Jsað virðist vera að skapast anchið gcgn háu verðlagi á landbrinaðarafurðum, sem meðaí annars kcmur fram í því, að fólk. hcldur í við sig hvað snertir neyzlit t. d. á mjólk og mjólkurafurðum. Ástcedan er ankinn jramleiðslu- kostnaður. Aukning framlciðslukostnaðar- ins, segir í skýrslunni, er meginor- siik hækkandi verðlags landbrinað- arafurða, og kemur j>á fyrst til greina hækkandi laun. Af landbrinaðarafurðum hefur mjólkin hækkað mest. 1 jní sam- I baridi bendir FAO á jrað, að sums (Framhald á 7. síðu.) B-LISTINN er listi Framsóknarílokksins KOSNINGASKRIFSTOFA FRAMSÓKNARMANNA er í Hafnarstræti 95 (Hótel Goða- foss), opin kl. 10—10. SÍMI 1443. MUNIÐ, að utankjörfundaratkvæðagreiðsln er hafin. — Kosið er hjá sýslumönnum, bæjarfógetum (borgarfógeta í Rvík), og hreppstjórum. B-listinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.