Dagur - 26.02.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 26.02.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. febrúar 1958 D A G U R 3 ÞORLEIFUR SIGURBJÖRNSSON, bifreiðasljóri, Brckkugötu 19, sem andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 21. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 1. marz kl. 2 e. h. Blóm og kranzar vinsam- lcgast afbeðin. Þcim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna. Stefanía Ágústsdóttir. Jarðarför SIGURJÓNS JÓNSSONAR, sem andaðist 22. febrúar að Ellihcimilinu, Skjaldarvík, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. febr. kl. 13.30. Stefán Jónsson. Þökkum samúð og vinscmd við andlát og jarðarför INGIBJARGAR HELGADÓTTUR frá Kristnesi. • Vandamenn. —Miiin.iiiniinBi^Mn—imna 1111111111111111111^™«™«»™"“™“'°"°=-°*™" ÚTSALA Úlsala á alls konar S&ÓFÁTNAÐI hefst í dag (miðvikudagiim 26. fehrúar) Jýkur á laug- ardag, 1. marz. Komið og gjörið góð kaup. Mikill afsláttur. SKÓÐEILD KEA Framfíðar atvinna! Maður óskast í fasta atvinnu nú þegar. Smjörlíkisgerð Akureyrar. AFSLÁTTUR 20» Af sérstökum ástæðum seljurn við næstu daga ágætar tegundir af niðursoðnmn ávöxt- um: Perur, ferskjur, aprikosur með 20% af- slætti meðan birgðir endast. EYRARBÚÐIN, Eiðsvallagötu 18, sími 1918. IÐNAÐARPLÁSS TÍL LEIGU 15. maí í Hafnarstræti 25. — Sími 1313. íf i BORGARBÍÓ Sími 1500 I Frumsýning fimmtud. | y kl. 9: | TAMMY Afbragðs fjörug og I skemmtileg, ný amerísk \ gamanmynd í litum og 1 tSSSESSÍ \ I 1 myndinni er leikið og: I sungið hið afar vinsæla lag : | „Tammy“, sem nú fer sig- urför um allt. i Aðalhlutverk: l DEBBIE REYNOLDS LESLIE NIELSEN ] Ath.: Er það MALAGA [ eða HETJUR Á HÆTTU | STUND, sem sýnd er í síð- asta sinni í kvöld? Sjáið götuaugl. ■ilMHMMMmMHMMMUMMMMMHMHHMMMMMMHMMHMI DOMUR! ULLAR sokkabuxurnar eru komnar, svartar, bláar og drapplitar. Einnig CREPE-NYLON SOKKABUXUR, svartar. VERZL, ÐRÍFA Sími 1521 NÝKOMNAR telpu golftreyjur á 1—12 ára. Ný gerð. VERZL. DRÍFA Sími 1521 Barnavagn til sölu Silver-Cross barnavagn til sölu. — Upplýsingar í síma 2042 í dag og á morgun eftir kl. 5. NYKOMIÐ Ovenju fallegt úrval a£ sumarkjólaefnum Peystufatasatin Perlonefni í upphluts- skyrtur og svuntur Ljós efni í fermingar- kjóla. ANNA & FREYjA HUSEIGNIN í GLERÁRHVERFI ER TIL SOLU UPPLÝSINGAR í SÍMA 2359. JERSEY-KJOLAR SACK-KJÓLAR GREIÐSLUSLOPPAR síðir og hálfsíðir. UNDIRFÖT í miklu úrvali. NYLON-SOKKAR Verð frá kr. 38.00 MARKAÐURINN SIMI'1261. AÐVÖRUN vegna vanskila á söluskatti og útflutnings- sjóðsgjaldi Samkvæmt ákvæðum í lögum nr. 100, 1948 um dýrtíðar- ráðstafanir og lögum nr. 86, 1956 um útflutningssjóð o. fl., verður rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem skulda söluskatt eða útflutningssjóðsgjald síðasta ársfjórðngs 1957 svo og viðbótar söluskatt eða fram- leiðslusjóðsgjald frá fyrri tíma, stöðvaður eigi síðar en föstudaginn 28. þ. m., og þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum. Akureyri, 24. fehrúar 1958. BÆJARFÖGETINN Á AKUREYRI SÝSITJMADURINN í EYJAEJARÐARSÝSLU. HÚSEIGENDUR! Höfum ávallt til, hvers konar fáanleg olíu- kynditæki. Fyrir súgkyndingu, hina vel þekktu Tækni- katla í mörgum stærðum. Henta vel í smærri íbúðir. Sjálfvirk tæki: Gilbarco olíubrennarar í mörgum stærðiun ásamt íslenzkmn kötlum. Gilbarco lofthitunarkatlar og sambyggðir vatnshitakatlar útvegaðir gegn nauðsynlegum leyfum. Olíugeymar jafnan fyrirliggjandi, og þaulvanir menn til að annazt niðursetningu tækjanna. Talið við okkur fyrst, áður en þér festið kaup annars staðar. Verzlið við eigið félag. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 1860 og 1700.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.