Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. sept. 1958 DAGUR Konan mín BJÖRG PALÍNA SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu Laxagötu 4 þann 20. þ. m. Jarðaíörin er ákveðin laugardaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. frá Akureyrar- kirkju. Baldur Helgason. iitniiii.......itiinii Hjaríans þakkir votta ég öllum þeim fjær og nær, sem á svo margan hátt auðsýndu okkur samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför INGE A. HANSEN og minntusthans með virðingu og hlýhug. — Guð blessi ykk- ur öil. Fyrir mína hönd og allra aðstandenda Tómasína Hansen 't Hjartans þakkir til ykkar, sem minntust mín á átt- j $ rœðisafmcelinu. — Bið ykkur öllum blessunar Gaðs. t ? . f f GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR frá Ásláksstöðum. % f § Um hundahald í umdæmi Ak. Heilbrigðisnefnd vill hér með að gefnu tilefni vekja at- hygli manna' á því, áð samkvæmt 34. gr. heilbrigðissam- þykktar Akureyrar, er hundahald bannað hér í um- dæminu, að undanteknum þarfahundum í sambandi við kvikfjárrækt; Undantekning var þó gerð um þá hunda, er menn áttu, þegar heilbrigðissamþykktin gekk í gildi 5. maí 1955, en þá hunda skyldi skrá hjá heil- brigðisfulltrúa og hafa þá stöðugt í vörzlu. Verður ríkt gengið eftir því, að reglum þessum verði £yigt- HEILBRIGÐISNEFNDIN. Frá barnaskóium Akureyrar Skólarnir verða settir miðvikudaginn I. okt. kl. 2 síðd. Barnaskóli Akureyrar verður settur í Akureyrarkirkju og mæti börnin við skóla sinn 15 mín. fyrir kl. 2. — Hinir verða settir í sínurri skólum. Allir foreldrar velkomnir. Skólaskyld börn, sem flutt hafa í bæinn í sumar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti til innrituhar. mánu- daginn 29. sept. kl. 1 síðd. og hafi með sér einkunnir frá síðasta vorpróíi. Læknisskoðun fer fram sem hér segir: Mánudaginn 29. sept.: 5. bekkur Barnaskóla Akur- eyrar. Drengir kl. 1. — Stúlkur kl. 3 síðd. Þriðjudag 30. sept.: 5. bekkur í Oddeyrar- og Glerár- Stúlkur kl. 2 síðd. í skóla. Drengir kl. 1 SKÓLASTJÓRAR. NÝJUNG! Döfiiur athyoið! Amerísku PLASTHÆLAHLÍFARNAR marg-eftirspurðu eru loksins komnar í 5 stærðum (svartar og glærar). Fást aðeins hjá okkur. Skóverzl. M. H. Lyngdal & &>. h'f' Sími 2399. NÝJA-BlÓ ASgöngumiðasala opin kl. 7—9. 1 Mynd vikunnar: \ \ MÍTT ER ÞITT | I Skemmtileg amerísk dans-1 i og söngvamynd í litum. \ Aðalhlutverk: i I MARGE CHAAÍPION = j GOWER CHAMPION | Lög í myndinni m. a.: § i Everylhing I have is Yours \ i Casablanca, \ Seventeen Thousand \ \ Telephone Poles. I l Aukamynd: i | Pólferð kjarnorku- | | kafbátsins Nautilius ) riiitiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiniiiiniiiitMiiiiiiiiiiiiiiii" MIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIlIMIIIIItMIIIIMIIÍIIllllllIlllimilllIlir | BORGARBÍÓ Sími 1500 = Nœsta mynd: j Prinsessan verður | | ástfangin Í (Nadchenjahre einer [ Königin) = Sérstaklega skemmtileg og \ falleg, ný, þýzk kvikmynd í Í litum er fjallar um æskuár Í Viktoríu Englandsdrottn- i ingar og fyrstu kynni henn- i ar af Albert prins af 1 Sachen-Coburg. Í Danskur texti. Í Aðalhlutverkið leikur i vinsælasta leikkona i Þýzkalands: i ROMY SCHNEIDER I ADRIAN ITOVEN i Mynd sem allir eettu að sjá. 'MttllllMMIMIIIIMIIIMMllllMII IMIMIIIMIMIMIIIIIMi Hérbeirgi til íeigu . Uppl. í síma 2168. Dömu-sokkabuxur ULLAR BÓMULLAR CREPE Verzlunin DRÍFA Sími 1521. NÝKOMÍÐ: Mjög mikið úrval af tölum og hnöppum Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Bómullarpeysur fyrir dömur. Verð kr. 62.00. VERZL. DRÍFA Símil521 TUNGUMALAKENNSXA Einkatímar í vetur fyrir byrjendur í ÍTÖLSKU - SPÆNSKU - ÞÝZKU. . Væntanlegir nemendur gjöri svo vel qg tali við mig næstu daga, kl. 7—9 e. h. HÁKON LOFTSSOxN, Eyrarlandsv. 26. NOKKRAR STULKUR c3skast í Hiraðfrystihús Útgerðarfélags Akureyrmga h.f. VERKSTJÓRINN. ATVINNA Okkur vantar senála og 1-2 unga menn til afgreiðslustarfa. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Freyvangur DANSLEIKUR laugai-daginn 27. september n. k. kl. 10 e. h. i-jfc. Hljómsvcit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. KVENFÉLAGIÐ VORÖLD. ASKORUN til eigenda bifreiða, bifíijóla og reiðhjóla- með hjálparvél Hér með er skorað á eigendur ofangreindra tækja, sem ekki hafa greitt lögboðin gjöld af þeim á þessu ári og vanrækt hafa að iæraþau til skoðunar, að greiða gjöld- in og láta lögboðna skoðun fara fram. Oskoðuð ökutæki í umferð verða tekin í vörzlur lögreglunnar án alls fyr- irvara og séu gjöld af þeim ógreidd, verða þau seld á nauðungaruppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 49, 16. marz 1951. LÖGREGLUSTJÓRI. HUS TIL SOLU Til sölu er, ef viðunandi tilboð fæst, 160 m2 hús- næði á tveimur hæðum. — Geta verið tvær íbúðir. Þeir, sem áhuga hafa gjöri svo vel að leggja nafn sitt í lokuðu bréfi á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m. merkt: HÚS 22. LÖGTAK Eftir kröfu bæjarritarans á Akureyri f. h. bæjarsjóðs og hafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar og að undangengnum úrskurði, verða lögtög Iátin fara fram, á kostnað gjald- enda en ábyrgð Akureyrarkaupstaðar að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreidd- um, gjaldföllnum útsvörum og fasteignagjöldum 1958 og ógiæiddum gjöldum til Akureyrarhafnar. 18. september 1958. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.