Dagur - 22.10.1958, Síða 5

Dagur - 22.10.1958, Síða 5
Miðvikudaginn 22. október 1958 D A G U R 5 - Eindregin framfarasfefna mófar ríkisbúskapinn (Framhald af 1. síðu.) kauptúnum og kaupstöðum, bæði í atvinnumálum og byggingarmálum, sem orðið Itafa á þessu tímabili. Utihúsabyggingar og ' ræktun í sveitum, íbúðabyggingar og báta- kaup í kauptúnum og kaupstöðum hefði orðið svipur einn lijá sjórt undanfarin ár, ef ríkissjóður hefði ekki reynzt þess megnugur að leggja fram fé í þessu skyni. Aukinn stuðningur við framfarir. Á þessum árum, 1950—1957, hef- ur Alþingi ákveðið mörg stórfelld nýmæli og aukið í mörgum grein- um þjónustu við almenning. Allt hefur þetta kostað stórfé umfram það, sem áður tíðkaðist. Ég nefni til dæmis, án þess að þar sé um nokkra tæmandi upptalningu að ræða: Rekstrarstyrkur til sjúkrahúsa heíur verið tekinn upp og framlög til stofnkostnaðar sjúkrahúsa stór- aukinn. Ákvcðið að greiða þeim sjúkra- styrk, sem haldnir eru ellisjúkdóm- um og á sjúkrahúsum liggja. Framlög til almennra sjúkratrygg- inga og ellitrygginga stóraukin. Fjölskyldubætur auknar. Atvinnuleysistryggingar ltafa ver- ið teknar upp. Flugþjónusta ríkisins mjög aukin. Stóraukin framlög til vísinda- starfa í þágu atvinnuveganna, land- búnaðar, sjávarútvegs og iðnaðar, og framlög til fiskimiðaleitar og annarrar þjónustu við sjávarútveg- inn. Skólakostnaður færður í vaxandi mæli yfir á ríkið. Jarðræktarlramlög aukin og stuðningur vio nýbýlinga. Hlutatrýggihgarsjóður liinn nýi stofnsettur. Iðnfræðslan færð yfir á ríkið til jalns við gagnfræðanám. Framlög til raforkumála rnarg- földuð, cnda sér þess merki í stór- felldum framkvæmdum. Atviunuaukningarfé tekið á fjár- lög og ltefur atvinnuaukningarféð átt mjög ríkan þátt í uppbygging- unni út um land undahfarin ár. Ríkisábyrgðir til stuðnings at- vinnuvegunum stórauknar. Verklcgar framkvæmdir yfirleitt mjög auknar frá því, sem áður hafði verið. Af þessutn dæmum er augljóst, að Alþingi hefur á þd'ssum árum aukið mjög mikið stuðning sinn við atvinnu- og framleiðslulífið í landinu, verklegar framkvæmdir og þjónustu fyrir landsmenn í fjöl- mörgum greinum. Sumir af liæstu liðuin fjárlaganna, eins og framlög til atvinnuleysistryggingar og at- vinnuaukningarfé, hafa t. d. komið til sögunnar á þessum árum. Helur þessi stórsókn í atvinnu- málum, samgöngum;ilum, heilbrigð- ismálum og félagsmálum að sjálf- sögðu kostað stórfé úr ríkissjóði, sem er ekki í skuld lieldur greitt. Á máli lýðskrumaranna heitir þetta á hinn bóginn bara gífurleg aukn- ing ríkisútgjaldanna. I>á kcm ég að tekjuöflun og þró- uninni í þeim málum og miða ég þá við ástand þeirra mála, eins og það var 1949 annars vegar og eins og það er á þessu ári liins vegar. Geri ég þetta vegna þess, að annars mundi verða sagt, að ekki væri gefin mynd af ástandi Jicssara mála cins og Jiað cr nú. Stórfelld lækkun beinna skatta. Beinir skattar hafa verið lækkaðir jafnt og Jiétt á J>essu tímabili. Vil ég í Jiví sambandi nefna: Árið 1950 voru sett lög um lækkun skatta á lágtekjum. Árið 1954 var sparifé gcrt skattfr jálst. Árið 1954 voru rctt ný skattalög og tekjuskattur annarra en félaga lækkaður stór- lega, eða um 29% að meðaltali. Fiskimenn fcngu Jiá ný frádráttar- hlunnindi og sömuleiðis giftar kon- ur, sent leggja í kostnað vegna vinnu utan heimilis. Árið 1956 var tekjuskattsviðauki félaga felldur niður. Árið 1957 var enn lækkaður skattur á lágtekjum og aukinn skattlrádráttur til handa skipverj- um á fiskiskipum. Nú á Jicssu ári, 1958, var sett ný löggjöf um skattgreiðslur félaga, Jiar sem stighækkandi skattur á Jieim var afnuminn, en lögfest jafnt skattgjald af skattskyldum tekjum félaga. I reyndinni verða J>essi nýju skattalög stórfelldur stuðningur við atvinnureksturinn í landinu. I’á var enn á J>essu ári lækkaður-skattur á lágtekjum og aukinn sérstakur frá- dráttur fiskimanna. Ennfremur var leyfður meiri frádráttur á líleyris- sjóðsgjöldum manna en áður var. Loks var á þessu ári sett merk lög- gjöf um skattamál hjóna, þar sem sérákvæði eru lögleidd, þegar svo stendur á, að bæði lijónin vinna fyrir skattskyldum tekjum. Er hér um réttlætismál að ræða, en sem vandasamt var að finna hcppilega lausn á. Er Jiað von mín, að sú lausn, sem varð á Jiessu ári, reynist sanngjörn og réttmæt. Talið var af mörgum, að gamla löggjöfin væri farin að koma í veg iyrir stofnun lijúskapar, Jiegar svo stóð á, að bæði hjónaefnin höfðu liugsað sér að afla skattskyldra tekna. Haii svo verið, Jiá vona ég, að nú fjölgi farsælum hjónabönd- um. Skattar fiskimanna. Oft og að vonum er rætt um nauðsyn Jiess að búa vel að fiski- möniuim í skattalegu tilliti. Mér Jjykir Jjví rétt að gefa eltirfarandi yfirlit um þróun Jieirra mála á Jiessu tímabili. Er Jiá miðað við skattgreiðslur fiskimanna árin 1940 —1950 annars vegar, en á liinn bóg- inn skattgreiðslur fiskimanna sam- kvæmt nýsettri löggjöf. gjöld af innlendum tollviirutegund- um, en Jiessi gjöld erú miðuð við magn en ekki verðmæti, hafa verið hækkuð í krónutölu, en livergi Jió meira en sem svarar almcnnri verð- hækkun í landinu og í ýmsum til- fellum minna. Söluskattur álagður við innflutn- ing var 1951 hækkaður úr 6.6% í 7.7%. í Verðtollsauki var hækkaður úr 65% í 80% árið 1956. Dýrtíðargreiðslur færðar yfir á út- flutningssjóð 1958. Yfirfærslugjald bættist inn í toll- verð vara á Jiessu ári. Hagstæð niðurstaða. Niðurstöður af athugunum á rík- isbúskapnum 1949—57 verða j>essar: 1. AlJjingi hefur á Jjessum árum sett margvíslega nýja löggjöf um nýja Jjjónustu til lianda almenningi og atvinnulífi landsins og stórauk- ið árlega framlög til verklegra fram- kvæmda. Eru þannig m. a. nýtil- komnir á þessu tímabili sumir af stærslu útgjaldaliðum fjárlaga. 2. Beinir skattar hala verið lækk- aðir mjög mikið og með margvís- legu móti. 3. Obeinir skattar hafa á hinn bóginn verið hækkaðir, til Jjess að mæta lækkun beinna skatta og standa undir kostnaði við hina nýju þjónustu. 4. Ilagur ríkissjóðs licfur batnað á Jjessu tímabili. Skuldir að frá-. dregnum innstæðum hafa lækkað í krónutölu, Jjrátt fyrir stórkostlega vcrðhækkun á þessum árum, og hrein eign ríkissjóðs meira en fjór- faldazt, að óbreyttu mati fasteigna. 5. Af greiðsluafgangi hefur á jjess- um árum Jjar að auki verið ráðstaf- að með sérstökum lögum á annað hundrað milljónum, og hefur Jjað fé orðið undirstaða margháttaðra framfara. Mundi hafa verið ólíkt um að lit- ast nú í sveitum og sjávarplássum Fisliimaðilr, kvœntur, með tvö börn d framfœri. A sjó tiu mánuði. Tekjusk. eflirlögg. Tehjuskatlur Tekjur: gildandi 1940—50 skv. nýsettri töggjaf Lcekkun 40.000.000 .. .... 826.00 0.00 826.00 50.000.000 .. 1.523.00 107.00 1.416.00 60.000.000 . . 2.702.00 289.00 2.413.00 70.000.000 . . 5.411.00 1.806.00 4.325.00 80.000.000 .. 9.483.00 1.757.00 7.726.00 100.000.000 .. 18.283.00 4.393.00 13.890.00 120.000.000 .. . ... 28.437.00 8.990.00 19.438.00 Eins og fram kemur af íraman- sögðu, hafa beinir skattar til ríkis- sjóðs verið lækkaðir stórkostlega á Jjessum árum, enda orðnir mjög lágir eða alls engir á lægri tekjum. Tel ég samt sem áður að keppa ætti að Jjví að lækka tekjuskattinn enn meira og leita lieldur annarra ráða í staðinn. Hækkun óbeinna skatta. Framlög úr ríkissjóði til fram- kvæmda og Jjjónustu í ótal grein- um liafa verið aukin stórkostlega á Jjessu tímabili. Ilagur ríkissjóðs hcf ur samt batnað, og miklu fé vcrið úthlutað af greiðsluafgangi til að styrkja almenna lánastarfsemi. Það er Jjví óhugsandi annað en að ó- beinar álögur liati aukizt, til Jjcss að vega á móti lækkun beinna skatta og stórfelldum nýjum lög- boðnum útgjöldum. Þar hafa þessar breytingar orðið lielztar: Til lækkunar: Kaffi- og sykurtollur var afnum- inn 1952. Veitingaskattur var af- numinn 1954. Tollur af iðnaðar- hráefnum lækkaður sama ár. Söln- skattur af smávöru var afnuminn 1956. Til aukningar ríkistekjunum í krónutali liafa þessar ráðstafanir orðið: Bifreiðaskattur, stimpilgjald og aukatekjur, vörumagnstollur og landsins, ef ríkissjóður hefði ekki verið Jjess megnugur að leggja fram til lánastofnana stórfé aukalega af afgangi á [jessum árum. Þetta lé hefur orðið undirstaða bygginga og ræktunar í sveitum, og bátakaupa og íbúðahúsabygginga í kaupstöðuin og kauptúnum. Fjárfesting — erlend lán. Eg vil þá fara nokkrum orðum um ýrnsar meiriháttar fjárfest- ingaríramkvæmdir, sem ríkið hefur afskipti af beint og óbeint og öflun fjár í því sambandi. Eins og aljjjóð er kunnugt, tókst að afla erlends lánsfjár fyr- ir miklum hluta af kostnaði við Sigsvirkjunina nýju, en hún er eitt mesta mannvirki, sem ís- lendingar ráðist í. Þegar eg ræddi það mál hér síðast á Al- þingi, var þó ekki búið að fá fjármagn, til þess að standa und- ir öllum kostnaðinum. Hefur nú tekizt að afla til viðbótar enn nokkurs lánsfjár í Bandaríkjun- um, til þess að standa undir inn- lendum kostnaði við virkjunina. Þó er eftir að afla verulegra fjár- muna, til Jjess að standa undir innlendum kostnaði. Hefur ekki ennþá tekizt að ráða fram úr því máli. Er það til rnarks um, hve erfitt er að afla fjár hér innan- lands, til þess að standa undir stórum framkvæmdum, að Jjetta Eysteinn Jónsson, fjárniálaráðhcrra. skuli ekki enn hafa tekizt. Er verið að reyna að finna leiðir í málinu. Mun eg ekki ræða það frekar að sinni. Mestu máli skiptir þó, að Sogs- virkjunin er tryggð, þrátt fyrir allt, með hinurn stórfelldu er- lendu lántökum, sem um hefir verið samið. Á þessu ári hefur verið tekið lán í Bandaríkjunum að fjárhæð sem svarar tæplega 82 millj. ísl. kr. og annað lán í Vestur-Þýzka- landi samsvarandi tæplega 33 millj. ísl. króna. Nema þessi lán samtals því um 114 millj. króna. Þessi fjárhæð hefur verið not- uð til þess að standa undir stofn- kostnaði sementsverksmiðjunnar og raforkuframkvæmdum dreif- býlisins. Ennfremur til þess að lána Ræktunarsjóði og Fiskveiða sjóði. Fór allt þetta fé til Jjess að mæta fjárþörf þessara stofnana á árinu 1957. Hafa Jjessar lántökur haft mjög mikla þýðingu fyrir Jjjóðar- búskapinn. Eins og eg greindi frá í fjár- lagaræðu í fyrra, Jjurfti á miklu fjármagni að halda í þessu skyni og fyrirsjáanlegt, að ef ekki ætti að verða stöðvun á framkvæmd í ræktun og byggingum í sveitum, á báta- og skipakaupum, raf- orkuframkvæmdum í dreifbýlinu og byggingu sementsverksmiðj- unnar, mundi Jjurfa stórfé, bæði vegna kostnaðar 1957 og einnig á Jjessu ári, til þessara fram- kvæmda og stofnana. Var alveg óljóst Jjá, hvernig hægt mundi verða að ráða fram úr þessu. Nú er þess á hinn bóginn að geta, að Jjegar nýju efnahagsráð- stafanirnar voru gerðar sl. vor, var ákveðið að greiða 55% yfir- færsluuppbót á mest allan gjald- eyri, sem inn kæmi og ekki ætti rétt til hærri uppbóta samkvæmt ákvæðum laganna. Þegar Jjessi nýju lög komu í gildi var ekki búið að færa heim þetta erlenda lánsfé, þótt búið væri að lána út á það fyrirfram hér innanlands, til þess að styðja Jjær stofnanir og framkvæmdir, sem eg nefndi. Þetta þýðir, að á þetta lánsfé koma yfirfærsluupp bætur á þessu ári. Það drýgist í meðförunum hér innanlands um 62 millj. kr. Þótt fresta yrði nokkrum raf- orkuframkvæmdum, sem fyrir- hugaðar voru, vegna fjárskorts, verður unnið að raforkufram- kvæmdum í dreifbýlinu á Jjessu ári meira en nokkru sinni fyrr. Vantar mikið fé til þess að ná þar saman endunum, m. a. vegna þess að halda varð áfram bygg- ingu aflstöðva fyrir austan og vestan með fullum hraða. Haldið var áfram með sements- verksmiðjuna, enda ekki um annað að ræða, þar sem stór tjón hefði valdið, ef ekki hefði verið hægt að ljúka henni. Hefur Jjað kostað verulega fjármuni um- fram það, sem búið var að afla. Nú er Jjetta glæsilega fyrirtæki á hinn bóginn komið af stað. Fram leiðslan gengur ágætlega og er di-júgt innlegg í þjóðarbúið. Bygging útihúsa og ræktun hefur haldið áfram með jöfnum hraða og haldið hefur verið- áfram bátakaupum með eðlileg- um hætti, en Ræktunarsjóð og Fiskveiðasjóð vantar fé til þess að geta staðið undir stofnlánum. Það Jjarf því stórfé til að leysa Jjessi mál enn sem fyrr. Of snemmt er að fullyrða, hvernig ráðið verður fram úr þessum vanda í einstökum atriðum, Jj. e. aflað fjár til þess’ að greiða til fulls stofnkostnað þessa árs á vegum raforkumálanna, stofn- kostnað sementsverksmiðjúnnar og fullnægja á svipaðan hátt og áður nú um sinn útlánajjörf Ræktunarsjóðs og Fiskveiðasjóðs. Augljóst er, að grípa verður til Jjessara rúml. 60 millj. í því sam- bandi sem hin erlendu lán drýgj- ast um vegna nýju laganna. Ekk- ert verður um það fullyrt, hvort hægt verður með því að leysa þessi mál til fulls eða ekki, Jjar sem ekki er hægt að segja í dag með neinni nákvæmni, hvað til muni þurfa. Ástæða er til að vekja athygli á Jjví, að ráðstafanir þær í efna- hagsmálum, sem gerðar voru á sl. vori, hafa forðað frá stórfelld- um samdrætti framkvæmda í öll um þessum greinum, því að eigi verður séð, hvernig hægt hefði verið að afla fjár til þeirra, ef Jjessar ráðstafanir hefðu ekki komið til. — (Meira í næsta bl.). Stór gjöf í Friðrikssjóð Á fundi sínum síðastliðinn laugardagsamþykktiStarfsmanna félag Akureyrarbæjar að gefa kr. 2000.00 úr félagssjóði í Friðriks- sjóð. Þessi rausnarlega gjöf Starfs- mannafélagsins mætti gjarnan verða öðrum félögum og stofn- unum hér til fyrirmyndar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.