Dagur - 29.04.1959, Page 7

Dagur - 29.04.1959, Page 7
Miðvikudaginn 29. apríl 1959 D A G U R 7 Nýtt! Nýtt! LUX þvottalögur íil hreingerninga og lil alísk. þvotta. Það REZTA á heims- markaðinum. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÞRUGUSYKUR ÞARATÖFLUR ÞURRGER JURTATE JURTAKRAFTUR HVÍTLAUKSTÖFLUR HRISGRJÓN ópóleruð HRÖKKBRAUÐ úr heilmjöli VÖRUHÚSÍÐ H.F. -„Segið þjóðiimi sannleikann44 Framhald af 5. sid'u. málinu. Um þetta sagði Ól. Thors á landsfundi Sjálfstæðismanna: „Þeir (þ. e. Framsóknarmenn) skilja mæta vel -að- Sjálfstæðis- menn fást aídi’éi-tii að svíkja sveitirnar í tryggðum. Þeir vita mæta vel, áð 'þáð' ’eru helber ósannindi þegar þeir segja, að Sjálfstæðismenn vilji draga úr fjárfestingu til sveitanna.“ Takið eftir þessum ummælúm, sveita- menn, og berið þau saman við það .sem verður. Nú þegar standa Sjálfstæðismenn að tillögum um mikla lækkun á ríkisframlagi til verklegra framkvæmda úti um land. Hvað haldið þið að verði, ef tilræðið heppnast og kjördæma- breytingin verður samþykkt af þjóðinni? „Segið þjóðinni sannleikann,“ sagði Ólafur Thors, „það á ekki að reyna að binda fyjúr augu fólksins." - Aðalfuiidur í. B. A. Framhald af 8. síðu. golfi og skíðaíþrótt. Mun það næsta sjaldgæft að sami maður nái íslandsmeistaratign í sumar- og vetraríþróttum á sama árinu. En Magnús hlaut ekkert atkvæði í neíndri atkvæðagreiðslu. Jafn- framt þakkaði þingið Magnúsi fyrir framúrskarandi íþróttaafrek á liðnu ári. Ármann Dalmannsson var end- urkosinn formaður bandalagsins með dynjandi lófataki, en hann hefur verið formaður þess frá upphafi. Fundurinn samþykkti einnig samhljóða, að færa Ár- manni gjöf sem þakklætisvott fyrir ágæt störf fyrir íþrótta- íélögin á Akureyri um fjölda ára. Aðrir í stjóm eru: Jónas Jónsson, Hermann Sigtryggsson, Birgir Hermannsson, Gísli Lórenzson, Stefán Árnason, Björn Baldursson. Gæsadúnn í. fl. yfirsængurdúne kr. 350.00 pr. kg. Hálfdúnn í sængur kr. 250.00 pr. kg. Hálfdúnn í kodda kr. 212.00 pr. kg. Hálfdúnn í púða kr. 140.00 pr. kg. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SPRED SATIN innanhússmálning SPRED útimálning bczta fáanlega efni. PENSLAR MÁLNINGARÚLLUR tvcer stccrðir. SPARTL JAPANLAKK SÍGLJÁI POLYTEX JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Ódyrt! PRJÓNAGARN Fallegir litir. 50 gr. hnotur. Aðeins kr. B.25. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu BORGARBÍÓ S í M I 1 5 0 0 = KING CREQLE | i Ný, amerfsk mynd, hörku- \ \ spennandi og viðburðarík. — I Aðalhlutverkið leikur og syngur j ELVIS PRESLEY. Bönnuð yngri en 16 ára. j : Sýnd aðeins í kvöld, fimmtu- j : dagskv. og föstudagskv. e. t. v. j Ljósið frá Lundi (Ljuset frán Lund.) j Bráðskemmtileg sænsk mynd. j jAðalhlutverk: Nils Poppe. j Sýnd kl. 3 og 5 1. maí og j 3 og 5 næsta sunnudag. j j Heimsfræg gamanmynd: Frænka Charleys j Síðustu sýningar laugardags- : j og sunnudagskvöíd kl. 9. riiiiiiiiiiiui 11111111111111111111M ii iii 111111111111111111111111111' Mlllllll■111111111111111IIII11111111111111111111II111111111111111111 NÝJA-BÍÓ j Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 Myndir vikunnar: I Drengurinn og | höfrungurinn i Amerísk mynd í litum og j i byggð á samnefndri sögu eftir i j David Daevine. i Aðalhlutverk: j j Allan Ladd Clifton IVebb og i j Sophia Loren j | Þotu flugmaðurinn | j (Jct p-jlot.) i i Stórfengleg og skemmtileg lit- j 5 kvikmynd, tekin með aðstoð i j bandaríska flughersins. j RIFFLAÐ FLAUEL Rautt, gi'ænt, blátt og ljósblátt. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNOSSONAR H.F. KANDISSYKUR PÚÐURSYKUR FLORSYKUR FÍNN STRÁSYKUR GRÓFUR MOLASYKUR NÝJAR PERUR NÝ EPLI EYRARBÚÐIN Eiðsvallagötu 18. Simi 1918. jAðalhlutverk: John Wayne og j Janet Leigh. Nýkomið! Tékneskir suinarskór karlmanna, margar teg. Rauðir strigasandalar nr. 21-33. Uppreimaðir strigaskór allar stærðir, ýmsir litir. Hvannbergsbræður Starfsstúlkur vantar í Heimavist Menntaskólans, nú þegar um mánaðartíina. Upplýsingar gefur ráðskonan i sima 2386. Marz skellinaðra til sölu. - SÍMI 1883. I. O. O. F. — 14151814 — □ Rún 59594307 — Frl.: H. & V.: Hinn almenni bænadagur þjóð- kirkjunnar er á sunnudaginn kemur. — Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 374 — 376 — 378 — 1. — P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Munkaþverá, hvíta- sunnudag kl. 1.30, ferming. — Grund, annan hvítasunnudag kl. 1.30 ferming. — Fermingarbörn eru beðin að koma til viðtals í Barnaskólanum á Syðra-Lauga- landi miðvikudaginn 6. maí n.k. kl. 1.30 e. h. Hafi með sér Biblíu- sögur, sálmabók og bólusetning- arvottorð. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Samkoma. — Mánudag kl. 4: Heimilissambandið. — Þriðjudag 5. maí og miðvikudag 6. maí: Heimsókn frá Noregi, Reykjavík og Siglufirði. Velkomin. — Vinn- ingar í happdrættinu 25. apríl nr.: 36 Dúkur. — 1288 Dúkkur. — 485 Dúkkur. — 270 Ávaxtasett. — 938 Sófapúði. — 1478 Sóíapúði. — Hjartanlegar þakkir fyrir alla hjálp á bazarnum. Klæðispeysuföt, nýleg, óskast keypt. — Stórt númer. Afgr. vísar á. AÐALFUNBUR félagsins KRABBAVÖRN verður haldinn miðvikndag- inn 29. apríl n. k. í Gildaskála KEA kl. 9 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Aðalfundur Kvenfélags Akur- eyrarkirkju verður laugardaginn 2. maí kl. 5 e. li. í kirkjukapell- unni. — 1. Venjuleg aðalfundar- störf. — 2. Kvikmyndasýning. Rakarastofa Valda og Bigga er er hætt að taka á móti kvenfólki til klippinga og hárlagninga, vegna brottflutnings Birgis. Skógræktarfélag Tjarnargerðis hefur bazar að Stefni sunnudag- inn 3. maí kl. 3.30 e. h. Nefndin. Innanfélagshappdrætti Hlífar. Dregið var í innanfélagshapp- drætti Kvenfélagsins Hlifar á Akureyri á sumardaginn fyrsta. Upp komu þessi númer: 33, 279, 270, 450, 486. — Vinninganna sé vitjað til Matthildar Stefánsdótt- ur, Brekkugötu 2. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbanka- salnum. Fundarefni: Vígsla ný- liða, lesin ferðasaga, einsöngur og dans. ■— Mætið vel og stund- víslega. — Æðstitemplar. Mjólkurflutningafötur 30 litra úr stáli. Fást nú hjá okkur VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. BíII til sölu Fjögurra manha bíll til sölu Uppl. i síma 2375 á kvöldin frá kl. 6—7. Byggingarfélagi óskast Lóð og teikning af tveggja hæða húsi fyrirliggjandi. Afgr. vísar á. Nærsveifamenn! Marsar férmingar eru eftir. - Við höfum ávallt allra beztu og ódýrustu ferntingargjafirnar, t. d. REIÐ- HJÓL á kr. 1553.00 með Ijósaútbúnaði. JÁRN- OG GLERVORUDEILD Eyfirðingar! Eyfirðingar! „Karólína snýr sér að leiklistinniu Gamanleikur í þremur þáttum eftir Harald Á. Sigurðs- son, verður sýndur að „Freyjulundi", Arnarneshreppi, laugardaginn 2. maí n. k. kl. 9 síðdegis. — Dans á eftir. U. M. F. „ÆSKAN“, Svalharðsströnd. IBUÐ TIL SOLU Neðri hæð hússins VANABYGGÐ 13 er til sölu. — Til sýnis frá kl. 5—9. — Upplýsingar gefur ANANIAS BERGSVEINSSON.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.