Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. maí 1959 D A G U R 3 Drengirnir okkar, KRISTÓFER og GUÐMUNDUR, sem önduöust 5. og 7. þ. m., verða jarðsungnir frá Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 13. maí kl. 2 e. h. Ólöf Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson. Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og kær- leikshug vegna fráfalls eiginmanns míns VILIIJALMS ÞORSTEINSSONAR skipstjóra, Sérstaklega þakka eg Útgerðarfélagi Akureyringa, sem annaðist útför hans, og skipshöfninni á Sléttbak, fyrir fagra minningargjöf. Guð blessi ykkur öll. Svanhildur Þóroddsdóttir. | I ý; Hjartans pakkir til allra, sem glöddu mig á 70 ára af- % * mœli minu 3. mai, með heimsóknum, gjöfum, blómum % ^ og heillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. | VALGERÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR. i I ©'fsr-'Wð'f-*-M=)'f^'^'fsrf'Wð'f^'SSS'fSS'f'a'f^'!-®'fSS'(^!'fS!S'W&'S*'Wð'f^'WS!-fríS'f' * •fr © Hjartans þakkir fccri ég frœndfólki minu og vinum, * I sem glöddu rnig á sjötugsafmceli minu 10. maí, með © heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. i heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Eiðsvallagötu 1. t * '>'*s-©'i'*-í-í5''>'*'f'f5'f'*'f'f5'í'SH-fS''í'*'f-ft''f'*->-f5'i'*'f-©'f'*-f-©'f'*s-f3'i'*-!-ftW'*-!-íís NÝ SENDING r Sumarkjólar Helena Rubenstein shampoo fyrir Ijóst hár. M A R K A Ð U R I N N SIMI 1261 Laugarbor GT ö DANSLEIKUR annan í hvítasunnu, hefst kl. 10 e. h. JUPITER KVARTETTINN LEIKUR. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U. M. F. Framtið og Kvenfélagið Iðunn. ATVINNA! Viljum ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja og lagtæka menn til bílaviðgerða. — Einnig 1 mann á smurnings- stöð vora. * B.S.A. VERKSTÆÐI H.F. TIL SOLU afturhásing, með tvískiptu drifi, undan Ford ’47 vöru- bíl. — Upplýsingar gefur Aðalsteinn Guðmundsson, Bifreiðastöð Þingeyinga, eða stöðvarstjórinn. FRÁ FREYVANGI Kvenarmbandsúr fundið. — Einnig margskonar óskila- munir í geymslu hér. HÚSVÖRÐUR. Bifreið ti! söfu Mjólkurflutningabifreiðin A—589 er til sölu. Tilboð- um sé skilað til undirritaðs fyrir 25. þ. m. EGGERT DAVÍÐSSON, Mcjðruvöllum. Tvö herbergi til leigu gegn húshjálp. — Sími 1432. Stórt eikarskrifborð til sölu með tækifærisverði að Kirkjuhvoli, sími 1162. Dráttarvél til sölu International dráttarvél W 4, eign Ræktunarsambands Arnarness- og Arskóg.shrepps, er til sölu. — Vélinni get- ur fylgt, ef óskað er, plógur, rótherfi og ýtuútbúnaður. Tilboðum í vélina sé skilað til undirritaðs, eða Gunn- laugs Pálmasonar, Hofi, Arnarnesshreppi, sem veita nánari upplýsingar, fyrir 1. júní næstkomandi. SIGFÚS ÞORSTEINSSON, Rauðuvík, Árskógshr. Sími um Ivrossa. ! • Bíll til sölu! Góður 4ra manna bíll til sölu. — Upplýsingar í síma 1886 eða Gránufélagsg. 29. Fæði og húsnæði óskast Vilja ekki góð hjón eða eldri kona taka gamlan mann í fæði og húsnæði, gegn góðri borgun. Uppl. i síma 1232. ATVINNA! Nokkrar góðar saumakonur eða stúlkur, sem vildu vinna við saumaskap, vantar okkur nú þegar. SAUMASTOFA GEFJUNAR, Ráðhústorgi 7, Akureyri. — Sími 1347. Nýtt segulbandstæki er til sölu. Sigurður Sigursteinsson, sími 2250. AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í Nýja Bíó, Akureyii, miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn 28. maí 1959. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis miðvikudaginn 27. maí. DAGSKRÁ: . i’j .oi 'Lv. 't. , - . 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. - Reikningar fé- lagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. •• 7. Onnur mál. 8. Kosningar. Akureyri 7. maí 1959.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.