Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur naest út laugardag- inn 16. maí. ¦«'.«81 XLII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 13. maí 1959 25. tbl. Haukur Snorrason. iölmennur árstundur Mióikyrsamla Mikið um fþróttir um næsfu helgl UM NÆSTU helgi verður mikið að gera í hcimi íþróttanna hér í bæmim. Stórir íþróttaflokkar úr Ármanni og í. R. úr Reykjavík koma hingað Og keppa og sýna íþróttir. Armann kemur með hand- knattleiks- Og körfuknattleiksllokka og í. R. kemur með sýningarllokka karla ög kvenna í fimleikum, og i Minninpsjóður um Hauk Snorrason ritsfjóra Nokkrir vinir og vandamenn HAUKS SNORRASONAR ritstjóra sem iézt þennan dag fyrir ári síðan, hafa ákveðið að stofna sjóð, er beri nafn hans. Verði hann til styrktar ísl. blaðamönnum og í nán- um tengslum við Blaðamannafélag íslands. Framlag í sjóðinn mun jafnan þakksamlega þegið, en það fé sem safnast fram til 15. JÚLÍ N.K. verður talið stofnfé hans. Eftir þann dag verður gengið frá stofnun sjóðsins og honum settar reglur og stjórn. Þeim, sem vilja hciðra minningu Hauks Snorrasonar með því að leggja skerf til þessarar sjóðsstofnunar, skal bent á, að fram til 15. JÚLÍ N.K. veita framlögum viðtöku, í Reykjavík, ritstjórarnir, SIGURÐUR BJARNASON fMorgunblaðið), og ÞÓRARINN ÞÓR- ARINSSON (Tíminn). En á Akureyri ERLINGUR DAVÍÐSSON ritstjóri og JÚLÍUS JÓNSSON bankastjóri. — (10. maí 1959.) mtinu karlarnir m. a. sýna áhalda- fimlcika á tvíslá og svií'rá, en langt mun síðan slíkar íþróttir haía vcrið sýndar hér. Ef veður leyiir munu sýningar fara l'ram á íþróttavellin- um, en annars í íþróttahúsínu. Flokkar þessir koma hingað á vegum K. A. og munu keppa við íélagið í ijórum ilokkum knattleika á íþróttavellinum. A annan í hvítasunnu verður og haldinn dansleikur að Hótel KEA á vegum iramangreindra aðila. Nánar verður augiýst um fyrir- komulag keppni og sýninga þessara í götuauglýsingum. Frá sýslufundi Eyjafjarðarsýslu SÝSLUFUNDUR Eyjafjarðarsýslu var haldinn á Akureyri dragana 4. —. maí sl., og voru nefndarmenn mættir fyrir alla hreppa sýslunnar. Fundinum stjórnaði Sigurður M. Heigason, settur sýslumaður. Algreidd voru öll venjuleg sýslu- fundarmál auk ýmissa nýmæla. Helztu málefni sýslufundarins, eins og jafnan, voru vegamálin. Á- ætlað íé til sýsluveganna á þessu ári er rösklega 377 þús. kr. Helztu liðir á gjaldaáætlun sýslusjóðs eru stjórn sýslumála 36 þús., til menntamála um 24 þús., þar af 10 þús. til byggða salns, til búnaðarmála 122 þús., til heilbrigðismála um 83 þús., og 45 þús. í ýmis gjöld, þar ai 10 þús. til kaupa á nýrri ilugvél til sjúkra- flutninga. Fundurinn sendi Friðjóni Skarp- héðinssyni, dómsmálaráðherra, og Þórarni Eldjárn, sýslunefndar- manni, sem ekki gat mætt sökum sjúkleika, kveðjur sínar. í landhelgismálinu samþykkti fundurinn svohljóðandi ályktun: „Aðaliundur Sýsluneindar Eyja- fjarðarsýslu, haldinn á Akureyri í maí 1959 lýsir einhuga iylgi sínu við stækkun landhelginnar í 12 nu'lur og þakkar landhclgisgæzlunni Alþirtgiskosningar 28. júní Samkvæmt forsetabréfi frá 11. þ. m. fara almennar kosn- ingar til Alþingis fram hinn 28. júní næstk. En þar sem núver- andi þing hefur samþykkt breytingu á stjómskipunarlög- um, ber að rjúfa Alþingi og stofna til nýrra kosninga. drengileg og vel unnin störf í erf- iðri og áhættusamri baráttu sinni á hafinu undantarna mánuði, við hina brezku ofbeldismenn. Jafnlramt skorar iundurinn á rík- isstjórnina að slíta nú þegar stjórn- málasambaitdi við Breta og taka til alvarlegrar íhugunar, að íslcnding- ar segi sig úr Atlantshaisbandalag- inu, meðan ein voldugasta þjóð þess lætur sér sæma að beita smæsta aðildarríkið svo skeljalausu hernað- arlegu olbeldi." Björn Jónsson í kjöri Björn Jónsson verður í kjöri hér á Akureyri fyrir Alþýðu- bandarlagið. Var sú ákvörðun tekin fyrra sunnudag. Þá segir Alþýðumaðurinn frá því í gær að Friðjón Skarphéð insson verði írambjóðandi Al þýðuflokksins á Akureyri. Endanlegt mjólkurverð varð kr. 3.48 Ársfundur Mjólkursamlags KEA var haldinn í Nýja-Bíó á Akureyri 6. maí sl. í fundarbyrjun voru mættir yfir 200 full- trúar af 257. Brynjólfur Sveinsson setti fundinn fyrir hönd kaupfélagsstjórnarinnar. Fundarstjóri var Garðar Halldórs- son og Jón Hjálmarsson til vara. Fundarritarar Aðalsteinn Jónsson og Stefán Halldórsson. í kjörbréfancfnd voru til- nefndir þeir Ingimundur Árnason, Ingimar Brynjólfsson og Sverrir Guðmundsson. „Keisaraskurður" Svo bar við á Syðri-Baegisá, að ær gat ekki borið og var Ágúst Þorleifsson dýralæknir sóttur til hjálpar. Kom þá í ljós að fæ'ðing með venjulegum hætti var úti- lokuð. Læknirinn greip þá til sinna ráða, skar til lambsins, sem var dautt og vanskapað og bjarg- aði ánni. Nokkrum dögum síðar gerðu dýralæknarnir sams konar aðgerð hér á Akureyri og björg- uðu tveim lömbum og móður og leið bæði ánni og lömbunum vel þegar síðast fréttist. Aðgerðir, sem þessar, munu sennilega alger nýlunda hér um slóðir. Ungir menn játa á sig mörg innbrot Á föstudaginn var lögreglunni 1 þeirra valdur að peningaþjófnaði á Akureyri tilkynnt, að þá um í M. A. nóttina hefði verið framið inn- brot í Hressingarskálanum. Málið var þegar tekið fyrir og var lögreglan komin á sporið um hádegi sama dag. Leiddi rann- sóknin til þess, að tvéir piltar 21 árs voru handteknir, og játuðu þeir á sig verknaðinn. Og í sam- bandi við yfirheyrslurnar várð það upplýst, að þessir menn höfðu áður brotist inn í Hress- ingarskálann, Efnag. Flóru, Gos- drykkjagerð KEA, Mat 'og kaffi og til viðbótar framið þrjú inn- brot á Siglufirði í vetur. Voru þeirstundum saman að verki. Yfirheyrðir á Siglufirði. Piltar þessir stálu peningum, sælgæti og tóbaki þar sem þeir brutist inn og auk þess er annar Óknyttamenn þessir, sem setið hafa í varðhaldi undanfarna daga, fóru til Siglufjarðar í gærmorgun og verða væntanlega yfirheyrðir þar í dag eða á morgun. Þeir eru utanbæjarmenn. Skýrsla mjólkursamlagsstjórá. Jónas Kristjánsson flutti árs- skýrslu samlagsins. Innvegið mjólkurmagn um 12.849 millj. lítra með 3,597% fitu og var aukning frá fyrra ári mjög lítil, eða innan við 2%. Framleiðsla ársins. Framleiðslan skiptist þannig: Nýmjólk 2,7 millj. kg., rjómi 78 þús. 1., skyr 269 þús. kg., smjör 355 þús. kg., mjólkurostur 194 þús. kg., mysuostur 8100 kg. og mysingur 31.700 kg., ennfremur nokkurt magn af kaseini. Salan. Sala nýmjólkur jókst um 91 þús. 1., en sala rjóma og skyrs drógst nokkuð saman vegna minni markaðs í Rvík. En aukn- ing varð í framleiðslu smjörs og osta. Birgðir. Birgðir smjörs voru litlar um sl. áramót og mun minni en við næstu áramót á undan. Höfðu minnkað úr 62 tonnum niður í 25 tonn. Birgðir mjólkurosts höfðu aukizt úr 37 tonnum í 54 tonn. Frá síðustu áramótum hafa smjörbirgðir enn gengið saman. Yfirleitt seldist framleiðslan vel á árinu. Nýjung. Til nýjunga má telja, að sið- astliðinn vetur var allt framleitt skyr blandað með D-bætiefni, og mun hvert kg. skyrs innihalda um 4 þús. alþjóðaeiningar af D- vítamíni. Keksturskostnaður. Reksturskostnaður hækkaði um 8 aura á lítra, eða 15% frá fyrra ári. Útistandandi skuldir höfðu minnkað verulega. Skrifstofa Framsóknarflokksins í Hafnarstræfi 95 minnir fólk á að athuga, hvort það sé á kjörskrá. Afrit af kjörskrá fyrir Akureyri og Eyjaf jarðarsýslu liggur frammi á skrifstofunni. — Vinsamlegast gerið viðvart, ef þið hafið upplýsingar, sem að gagni mcga verða fyrir kosningaundirbúninginn. Látið skrifstofunni í té vitneskju um fólk, sem Uklegt er að verði fjarverandi á kjördegi. í SÍMÍNN ER 1443. Heimasími Ingvars Gíslasonar er 1746. Mjólkurverð til bænda. Framleiðendum voru greiddar í reikninga rúml. kr. 2.34 fyrir lítra mánaðarlega. Rekstursaf- gangur nægði til að greiða kr. 1.14 í uppbót á hvern mjólkur- lítra, eða samtals kr. 3.48,6 á 1. Útflutningurinn. Þá gerði samlagsstjóri útflutn- ing mjólkurafurða að umtalsefni. Fyrir mjólkurost útfluttan fengist aðéins kr. 7.57 pr. kg. og taldi þá þróun mjög óheppilega, ef byggja þyrfti landbúnaðinn á útflutningi af þessu tagi. Hann gat þess enn- fremur, að um 44% af því verði, sem bændur fengju fyrir mjólk- ina, kæmi frá Útflutningssjóði. í ræðulok vék svo Jónas Krist- jánsson að Osta- og smiörsöl- unni, skýrði tildrög að stofnun hennar og hlutverki og taldi mikla nauðsyn á stofnun hennar til að samræma framleiðslu og sölu. Tíu aurar í stofnsjóð. Fundurinn samþykkti þá til- lögu stjórnar KEA, að 10 aurar af hverjum mjólkurlítra gengju í Samlagsstofnsjóð, en 104 aurar í reikninga, sem uppbót, og af- gangurinn verði yfirfærður til næsta árs. Felld var sú tillaga að greiða aðeins 1 aura í stofnsjóð í stað 10 aura. Byggingamál. Samlagsstjóri sagði frá þeim undirbúningi, sem fram hefði farið viðvíkjandi byggingu nýrr- ar mjólkurvinnslustöðvar. Hefði hann m. a. sjálfur farið utan í þeim erindum að kynna sér nýj- ungar í byggingu og rekstri slíkra stöðva og á leiðinni væru tillögur frá sænskum sérfræðingi um byggingu. Erindi um nautgríparækt. Ólafur Jónsson flutti fróðlegt erindi um nautgriparækt, lýsti íttarfsemi Búfjárræktarstöðvar- innar að Lundi og árangri í kyn- bótastarfinu yfirleitt og afurða- aukningu mjólkurkúnna. Erindi hans var mjög vel tekið, enda var það hið fróðlegasta. TiIIaga um jöfnun flutningskostnaðar. Miklar umræður urðu um til- lögur svonefndrar 14 manna Framhald á 5. siðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.