Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudagiim 13. maí 1959 Ryðfrítt stál: Borðbúnaðurinn margeftirspurði er nú kominn. VÖRUHÚSIÐ II.F. Hveitiklíð, gróft Heilhveiti Bankabygg Hafrar, heilir Hvítlaukstöfiur Þaratöflur Þurrger. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÓDÝR NÆRFÖT: Drg. nærskyrtur . . kr. 8.90 Drg. nærbuxur .... kr. 8.90 Karl. nærbæuxur kr. 16.00 Karlm. nærskyrtur kr. 16.00 Kvenbuxur .... frá kr. 14.25 Sportbolir .kr. 17.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. SJÓKLÆÐI Sjóvettlingar Vinnufatnáður Vinnuvet tlingar Hvítar gúm-svuntur. VÖRUHÚSIÐ H.F. ATVINNA! Stúlka óskást til framreiðslu starfa og önnur til eldliús- starfa. Veitingastofan MATUR 8c KAFFI. Sími 1021. ATVINNA! Afgreiðslustúlka óskast. N Ý K O M I D VAXDÚKUR SKYRTUEFNI (KÖFLÓTT) SÆNGURVERADAMASK DÚNHELT LÉREFT FIÐURHELT LÉREFT AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Framsóknarfélaga í Eyjafjarðarsýslu verður haldinn heima hjá Bernharð Stefánssyni á Akureyri miðvikudaginn 20. maí kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um framboð Framsóknar- manna í F.yjafjarðarsýslu í næstu kosningum. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. LITLI BARINN. Sími 1977. Barnaþríhjól til sölu SÍMI 1663. Vantar strák í surnar 13—15 ára. Helzt nú þegar. Óttar Ketilsson, Árbœ, Hrafnagilshreppi. Sími um Grund. GÆSADÚNN HÁLFDÚNN RAÐHÚS Til sölu eru nokkrar íbúðir í RAÐHLJSI, sem byggt verður í sumar. — Upplýsingar gefa Sigurbjörn Þor- steinsson, Þverliolti 4, og Guðbrandur Sigurgeirsson, Engimýri 6. AÐALFUNDUR Sambands nautgrijmrœktarfélaga Eyjafjarðar verður haldinn að Ilótel KF.A miðvikudaginn 20. maí n. k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvœmt lögum S. N. E. STJÖRNIN. Rýmingarsala hefsi í dag VERZLUNIN SNÓT VEIÐI- MENN! Eins og ávallt áður verður bezta úrvalið hjá okkur af allskonar VEIÐITÆKJUM. heimsþekkt merki. ABU, GLADDING Nýkomið frá Sviþjóð: PFLUEGER, Stengur, fl. teg. DAM. Kasthjól, fl. leg. Spinnhjól — Spænir, tugir tegunda — ífærur, o. fl. o. fl. Kemur á næstunni: Allsk. spænir og flugur frá DAM. Sendum í^póstkröfu um land allt. Sportvöruv. Brynjólfs Sveinssonar h.f. Sítni 1580. - Pósthólf 225. ÞURRKAÐIR Blandaðir ávextir Cífrónur EPLI NÝ á kr. 23.75 og 17.10 NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN TIL SÖLU barnarúm með dýnu — einnig rafmagnshandbor. Uppl. i sima 1276. Vantar dreng 14 ára og stelpu 13—14 ára. Upplýsingar gefur V i n nú mi ðlunarstrifs tofa Akureyrar. Síirii Frá garðyrkjunni i Laugarbrekku Til afgreiðslu á venjulegum útplöntunartíma BlómafAöntur fjölœrar: Prímúlur (blanda)..................lcr. 3.00 Berlísi (hvítur) .................... — 2.00 , Berlí^i (rauður) ................... — 2.00 Valmúi (blantla) .................. — 2.00 Valmúi (rauðurj ..................... — 2.00 Lúpínur (rauðar) .................... — 5.00 Lúpínur (gular)...................... — 5.00 Humall .............................. — 3.00 Breiðublóm (blanda) ................. — 2.00 Næturfjóla .......................... — 3.00 Regnfang (hrokkið) .................. — 3.00 Venusvagn (blár)..................... — 3.00 Venusvagn (hvítur) .................. — 3.00 Silfurhnappur (hvítur)............... — 3.00 Garðabrúða .......................... — 3.00 Helluhnoðri (rauður)................. — 2.00 Helluhnoðri (gulur) ................. — 2.00 Einœrar — tviœrar: Stjúpur, Thor Iíæmpe (blanda).......kr. 2.00 Stjúpur (bláar) ..................... — 2.00 Stjúpur (rauðar) .................... — 2.00 Stjúpur (gular) ..................... — 2.00 Stjúpur (hvítar)..................... — 2.00 Ljónsmunnur (gulur).................. — 1.20 Ljónsmunnur (hvítur) ............... — 1.20 Ljónsmunnur (blanda)................. — 1.20 Lóbelía (blá) ....................... — 1.20 Mímúlus (rauður) .................... — 1.20 Mímúlus (gulur) ...................... — 1.20 Tóbakshorn (blanda) ................. — 1.20 Aster (blanda) ....................... — 1.20 Eilífðarblóm (blanda) ................ — 1.20 . .Miðdegisblóm .(blanda) .............. — 1.20 Alyssum' (blátt) .................... — 1.20 Alyssum (hvítt) .................... — 1.20 Nemesía (blanda) ................... — 1.20 Nemesía (blá)......................... — 1.20 Morgunfrú (dökk)...................... — 1.20 Morgunfrú (ljós) ..................... — 1.20 Iberis (hvítur) ...................... — 1.20 Flauelsblóm (gulbrúnt) ............... — 1.20 Paradísarblóm (blanda) ............... — 1.20 Levkoj (hvítt) ....................... — 1.20 I.evkoj (rautt)....................... — 1.20 Levkoj (blátt)........................ — 1.20 Levkoj (gult) ........................ — 1.20 Prestakragi (blanda) ................. — 1.20 Prestakragi (gulur) .................. — 1’.20 Prestakragi (livítur) ................ — 1.20 Gulltoppur (rauður).................. — 1.20 Skjaldflétta.......................... - 1.20 Kornblóm (blátt) ..................... — 1.20 Matjurtir: Hvítkál ............................ kr. 2.00 Blómkál .............................. — 1-50 Grænkál .............................. — 1.50 Rauðkál ............................. — L50 Savoykál ............................. - 1.50 Tekið á móti pöntunum í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróðasundi 9, sími 2071. Verða plönturnar afgreiddar á báðum stöðunum alla daga. Sendum hvert sem er. Hreiðar Eiríksson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.