Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 13.05.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. maí 1959 D A G U R 7 DEMANTSBORAR margar stærðir. Nýkomnir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Garðhrífur Spaðar Gafflar Sementsskóflur Garðkönnur Arfasköfur Úðarar VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Takið eftir! Nýlegt segulbandstæki til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. i síma 2147, eftir kl. 6 á kvöldin. Sveitapláss vantar fyrir 8 ára dreng, gegn greiðslu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1765. Stelpureiðhjól var tekið úr grindinni við sundlaugina á mánudag. — Hjólið er rautt og livítt, annað dekkið svart, liitt hvítt. Skilist senr fyrst á sarna stað, eða til Jóns Samúelssonar, afgr. Dags. Veiðimenn! Lax og silungsveiðitækin eru komin. Laxa-, flugu- og kaststengur Silungastengur - Bambusstengur Spinninghjól Kasthjól, Reckord, Ambassadeur Spænir - Flugur - Minnó - Girni Laxagoggar - Enn fremur margt fleira. Veiðimenn ath. Hvergi meira og vandaðra úrval í bænum. - Sendum í póstkröfu. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD ULLAREFNI, tvíbreitt, í kjóla og dragtir GLUGGATJALDAEFNI, mikið úrval. Hvít efni væntanleg næstu daga. MJÖG ÓDÝRAR VINNUSKYRTUR Karlmanna kr. 101.00 - Drengja 75.95 SKYRTUFLÓNEL, stórköflótt UNGBARNATREYJUR, hvítar VERZLUNIN LONDON VINDSÆNGUR Þýzkar vindsœngur, sem breyla má í stól. Póstsendum. BRYNjÓLFUR SVEINSSON H. F. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii iimiiimiiii BORGARBÍÓ SÍMI 1500 í kvöld og næstu kvöld: MYRKRAVERK (The Midnlgth Story.) Spennandi og vel leikin ný, amerísk sakamálamynd tekin í CiNcmaScOPÉ lAðalhlutverk: Tony Curtis, Marisa Pavan, I Gilbert Roland, Jay C. Plippen, | Argentina Brunctti, í Ted de Corsia. | | Bönnuð yngri en 16 ára. I I Athugið: Síðasta sýning föstu- | í dagskvöld fyrir hvítasunnu. i - x viiimmmimmmmmmmmmmmmimmmmmiii? ...................... r. : NÝJA-BÍÓ = Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 j SIÐASTIVAGNINN : Afarsepnnandi amerísk mynd í litum og C|NemaScoP£ iAðalhlutverk: í Richard Widmark, Í Felicia Farr. 1 Bönnuð yngri en 16 ára. immmmmmmii immmmmm Mótatimbur til sölu Tryggvi Sœmundsson. Sími 1569. Til leigu Leigutilboð óskast í tvö her- ber<n 02: eldhús. O O Uppl. i Steinholli 5. TIL SOLU nýlcgur Bosch ísskáþur í EYRARVEG 8'. Útsæði Nokkrir sekkir af úrvals Gullauga-útsæði til sölu. JÓN SAMÚELSSON, sími 2058 eða 1166. Herbergi til leigu í Fróðasundi 4, vesturdyr. Uppl. frá kl. 5—8 á kvöldin. Miele skellinaðra í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. milli kl. 5 og 7 í síma 1056. Vantar ungling, 13—1-1 ára, á heimili nálægt Akureyri. Afgr. vísar á. Vönduð tekklmrð í karmi til sölu og sýnis á verkstæði Baldnrs sonar í I.axagötu 4. Helga- I. O. O. F. Rb. 2 — 1085138b> Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju á hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálm- ar nr.: 248 — 233 — 243 — 249. K. R. Messað í skólahúsinu í Glerár- rorpi kl. 5 e. h. hvítasunnudag. Sálmar nr.: 248 — 236 — 243 — 241. — P. S. Messað í Akureyrarkirkju ann- an hvítasunnudag kl. 5 e. h. — Sálmar nr.: 243 — 236 — 241 — 506. — P. S. Sameiginleg samkoma verður haldin í Varðborg, hvítasunnudag kl. 4.30 e. h. Hljóðfærasláttur, söngur, ræður. Olafur Olafsson kristniboði tekur þátt í samkom- unni. Allir velkomnir. Fíladelfía, Hjálpræðisherinn, Sjónarhæðar- starfið. Fíladelfía, Lundargötu 12. Al- mennar samkomur verða báða hvítasunnudagana kl. 8.30 e. h. — Allir hjartanlega velkomnir. Æskulýðsmót verður aðra helgi í júní að Laugum, fyrir unglinga 14—16 ára, af Akureyri, Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Sanikomur í Zíon. Hvítasunnu- dag kl. 8.30 e. h. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. — Annan hvíta- sunnudag: Kristniboðssamkoma kl. 8.30 e. h. Kristnibiðarnir i Konsó, Ingunn, Margrét og Benedikt tala (af segulbandi). Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir hjartanlega vel- komnir á samkomurnar. Hjólpræðisherinn. — Sunnudag kl. 2 Sunnudagaskóli. Öll börn, sem mæta, fá farmiða i ferðina á annan hvítasunnudag, ásamt nán ari upplýsingum. — Hvítasunnu- dag: Sameiginleg samkoma í Borgai'bíó kl. 4.30 e. h. Fundur í Hjálpræðishernum kl. 8.30. — Sunnudaginn 24. maí: Heimilis- sam'bandið kl. 4. Myndataka. — Vinningur á happdrættismiða nr. 1288 (dúkka) hefur ekki verið sóttur. Kvenfélagið Hlíf heldur fund miðvikudag 13. maí kl. 9 e. h. í Pálmholti. Nefndarkosningar og önnur mál. Takið kaffi með. Far- ið frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.40 e. h. Viðkomustaðir Hafnarstræti 20 og við Sundlaug. — Neíndin. Aðalfundur fulltrúaráðs Fram- scknarfélagannci í Eyjaíjarðar- sýslu verður haldinn heima hjá Bernharð Stefánssyni á Akureyri miðvikudaginn 20. þ. m. Veujuleg aðalfundarstörf. Tekin ákvörðun um framboð Framsókarinar.na í Eyjafjarðarsýslu. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Áríðandi, að allir l'ulltrúar mæti. Slysavarnafélagskonur, Ak- urej’ri. Fundur verður í Lóni miðvikudaginn 20. maí, fyrir telpurnar kl. 5 e. h., en aðrar konur deildarinnar kl. 9 e. h. — Mætið vel. Takið með kaffi. — Stjómin. Frá Amtsbókasafninu. — Allir þeir, sem haldið hafa bókum lengur en hálfan mánuð, skili þeim nú þegar, ella verða þær sóttar á kostnað lántaka. Gjöf til kvennadeildar Slysa- varnafélagsins til minningar um Stefán Randversson kr. 100.00., frá Ásrúnu Jörgensdóttur. tsfeld talar af segulbandi í Samkomuhúsinu á Akureyri annan hvítasunnudag kl. 2 e. h. Inngangur 20 krónur.. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhvít Aðalheiður Jósepsdóttir, Sand- vík, Glerárhverfi, og Svavar Hjaltalín, verkstjóri, Grundar- götu 6, Akureyri. Gullbrúðkaup áttu á laugar- daginn hjónin Margrét Þórðar- dóttir og Kári Jóhannesson á Litla-Árskógssandi á Árskógs- strönd. Stúkan Isafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbanka- salnum. Fundarefni: Vígsla ný- liða, kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing, lesin ferðasaga, spiluð félagsvist. — Mætið vel og stund- víslega. — Æðstitemplar. Geysir syngur í Nýja-Bíó á Akureyri 2. hvítasunnudag kl. 3.15 e. h. og miðvikud. 20. þ. m. á sama stað kl. 9 e. h. Nánar í götuauglýsingum. Nonnahúsið verður opið á ann- an hvítasunnudag kl. 2.30—4 e. h. og framvegis á hverjum sunnu- degi á sama tíma. Sjóslysafjársöfnunin. Frá V. P. kr. 100.00. — Frá ónefndum kr. 50.00. Læknavakí: Miðvikuaginn 13. maí: Bjarni Rafnar. Fimmtuaginn 14. mai: Erlenur Konráðsson. Föstuaginn 15. maí: Stefán Guðnason. Hý sending! Karlm. stuttfrakkar Karlmamia og drengjaföt ----O-- Stakar buxur Apaskinnsstakkar -----o- Skyrtur, bindi KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUDIMUNDSSONAR Herbergi til leigu í Halnarstr. 29, efstu hæð. INECTO hárlitur BI0D0P bárkrem St.órlækkað verð. ysöruicílan HAFNARSTRÆT/ IOH AKUREYRi Sportskyrtur Fótboltaskyrtur Sundbolir Sundskýlur ^atasa/an HAFNARSTRÆri 106 AKUREYRI Blúndublússurnar mar ge f t i r spurðu, komnar aftur. dátasa/an HAFNARSTRÆri 106 akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.