Dagur


Dagur - 16.09.1959, Qupperneq 1

Dagur - 16.09.1959, Qupperneq 1
DAGur «3L XLII. árg. Akureyri, miftvikudajnnn 16. september 1959 48. tbl. 15.** - EftirfektarverS myndasaga í Morgunbl. Hún ber vott um fals en ekki iðrun eins og mynd- irnar virðast þó við fyrstu sýn gefa til kynna í Morgunblaðinu sl. sunnudag gaf að líta heila opnu glæsilegra Ijósmynda af meiri háttar mann- virkjum hér á landi. Á annarri síðunni voru myndir af nýju Sogsvirkj uninni, aflstöðvunum við Mjólká, Fossá og Grimsá og af Sementsverksmiðjunni. — Á hinni síðunni voru myndir af nýju fiskiðjuvcrunum á Akur- ' eyri, Seyðisfirði, ísafirði og Hafnarfirði. Þessi mannvirki eiga það öll sameiginlegt, að vcra tekhi í notkun í valdatíð vinstri stjórn- arinnar, 1956—1958, ncma Sogs- virkjuniii. En fjár til hennar afl- aði vinstri stjórnin. Við fyrstu sýn máttí ætla, að Sjálfstæðisflokkurinn liefði iðrast synda sinna og vildi nú bæta fyr- ir óhappaverk sín mcð því að ■ viðurkenna annarra vcrk. Svo var þó ekki. Myndaopann er stórkostleg fölsun staðreynda og sprottin af ótta Sjálfstæðis- flokksms við vinsældir vinstri stjórnarinnar og verk hennar, einmitt þessi verk m. a. Jafnvel fiskiðjuverið á Seyðisfirði er nú orðið Morgunblaðinu raupsefni, eftir allt sem á undan cr gengið. Sannleikurinn cr sá, að byvjað var á mörgum ncfndum fram- kvæmdum í stjómartíð Fram- sóknar og Sjálfstæðisfl., en það cr cins og hvert annað barnahjal, að Sjálfstæðisflokkurinn liafi öðrum frcmur undirbyggt fram- kvæmdirnar. Má þar m. a. minna á lántökumar og á hvers herðum þær hvíldu, og að á ámnum 1950 —1956 vom þeir Hermann Jón- asson og Steingrímur Steinþórs- 70n raforkumálaráðherrar. Hins vegar var Ólafur Thors sjávarút- vcgsmálaráðhcrra, en komst aldrei á afrekaskrá. Hinar stærri framkv'æmdir þjóðarinnar hin síðari árin eru að sjálfsögðu unn- ar af mörgum aðilum, bæði á Al- þingi og í tveimur til þrcmur síð- ustu ríkisstjórnum. En ef menn vilja endilega þakka einum flokki fyrir það, að hafa staðið að hinum miklu framkvæmdum, sem myndasaga Framhald á 4. siðu. Tónleikar fékkneskra lisfamanna verða haldnir á Akureyri næstk. laugardag Næstkomandi laugardag kemur tékkneskt tónlistarfólk hingað til bæjarins og heldur tónleika í Nýja-Bíó kl. 5 siðdegis á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Tónlistarfólkið er frá tónlistar- háskólanum í Praha, tvær konur og fjórir karlmenn. Mælt er, að tónlistin sé Tékkum í blóð borin, o gsöngelskir eru þeir með aíbrigðum. Tónlistar- háskóliim í Praha er viður- kenndur tónlistarskóli, og því nokkur trygging fyrir því að hann ljái aðeins góðu listafólki nafn sitt. Stórgripamarkaður SNE ðð Lundi Yfir 30 ungar kýr seldar á markaði. Þett'a eru þriggja ára gamlar tilraunakýr undan nautunum Þela og Fylki - Lágmaksverð frá 3-7 þús. Á mánudaginn fór fram nokk- uð sérstæður kaupskapur að Bú- fjárræktarstöð SNE að Lundi við Akureyri. Selja átti 33 kýr flestar þriggja ára snemmbærur, sem lokið hafa tilraunaskeiði sínu í afkvæmarannsóknunum þar. Allmargir bændur voru þarna saman komnir, er fréttamaður blaðsins kom þar snöggvast, og voru þeir að vii'ða gripina fyrir sér í hinu nýja og myndarlega fjósi, og höfðu þeir sjáanlega kúakaup í huga. En nú er svo ástatt í héraðinu, að hey eru með langmesta móti og því góður markaður fyrír ungar kýr. Sett var lágmarksverð á hverja kú, en væntanlegir kaupendur lögðu síðan inn tilboð sín um þá gripi, er þeir girntust. Hér er ekki um kynbótaskepnur að ræða, en örugg skýi'sla um af- urðir á fyrsta mjólkurskeiðinu var kaupendum í té látin. Kýr þessar, þ. e. þriggja ára kýrnar, eru dætur nautanna Þela og Fylkis. Og lágmarksverð var sett á hvern grip, líklega um 5 þús. kr. að meðaltali, eða frá 3— 7 þúsundum. Kaupskapur þessi eða markað- ur er áður óþekktur hér í þessu formi. , í því trausti munu bæjarbúar sækja þessa tónleika og vonandi verða þeir ekki fyrir vonbrigð- TVÖ SLYS Fy'rir rúmri viku vildi þáð slys til að Miðlandi í Öxnadal, þar sem unnið var að byggingu, að vinnupállur brast og 'hlutust meiðsli af. Halldór bóndi Kristj- ánsson á Steinsstöðum öklabrotn aði, opið brot, og Sveinn BrynJ- ólfsson í Efstalandskoti meiddist á hendi. En báðir voru menn þessir á vinnupallinum er hann féll niður. Lenti í steypuhrærivél. Þá vildi það slys til á Akureyri sama daginn, að Jón Hjaltason Spítalastíg 1 Akureyri, lenti með hendina í steypuhrærivél, með þeim afleiðingum að bein brotn- uðu í tveim fingrum og þriðji fingurinn fór úr liði. Skemmfðnir Framsóknðrmanna á Akureyri og Húsavík um næstu Iielgi Skcuimtikvöld Framsóknar- manna á Akurcyri og Eyja- firði vcrður haldið n.k. Iaug- ardagskvöld að Hótel KEA og hefst samkoman kl. 9 e. h. nveð ávarpi Ingvars Gíslason- ar, lögfræðings, seiu er í bar- áttusæti á lista Framsóknar- flokksins í haustkosningunuin, síðan verður spiluð félagsvist og verða nijög góð verðlaun veitt. Karl Kristjánsson, al- þingismaður, fyrsti ína'ður á lista flokksins í kjördæniinu, flytur ræðu, cn Karl Guð- mundsson, lcikari, skemmtir. Að lokum verður dansa'ð til kl. 2. Góð hljónisveit. Icikur. Flokkssamkoma Framsókn- armanna á Húsavík hefst kl. 9 e. h. næstk. sunnudagskvöld í Samkomuhúsinu. Karl Krist- jánsson, alþingismaður, setur samkomuna og stýrir henni, en ræðumenn verða Gísli Guðmundsson, alþingismaður, og Ingvar Gíslason, lögfræð- ingur. Karl Guðmundsson, Ieikari, skemmtir og góð hljómsveit frá Akureyri Ieik- ur fyrir dansi. — Skorað er á stuðningsmenn listans á Ak- ureyri, í Eyjafirði og Þingeyj- arsýslu að fjölmenna á þessar myndarlegu samkomur flokks ins um hclgina og taka með sér gesti. Ingvar Gíslason. Gísli Guðmundsson. Karl Kristjánsson. Fegursfu skrúðgarðar á Ákureyri Fegrunarfélag Akureyrar veitti verðlaun og við- urkenningar á fundi sínum á fimmtudaginn Þær líta upp, en gestkoma raskar ckki ró þeirra. Á fimmtudaginn boðaði Fegr- unarfélagið á Aiureyri blaða- menn og allmargra aðra borgara bæjarins á sinn fund að Hótel KEA. Tilefnið var það, að dóm- nefnd félagsins hafði úrskurðað hverjir væru 'fegurstu garðarnir í kaupstaðnum þetta árið. Formaður Fegrunarfélagsins, Jón Kristjánsson verzlunarmað- ur bauð gesti velkömna og sagði frá störfum félagsins og áhuga- málum. Síðan afhenti hann verð- laun fyrir fegursta skrúðgarð bæjarins. Verðlaun þessi, blóma- vasa, hlutu hjónin Guðlaug Þor- steinsdóttir og Gestur Ólafsson kennari, Goðabyggð 1. En viðurkenningu hlutu: Þor- steinn Davíðsson Brekkugötu 41, Vilhjálmur Jóhannesson, Ægis- götu 27, Júlíus Oddsson Sólvöll- um 9 og Hallur Sigurbjörnsson, Ásabyggö 2. Margir tóku til máls á fundin- um auk formannsins og ræddu þeir einkum um fegrun bæjarins og hreinlæti. Framhald á 7. s/ðu. DAGUR kemur næst út laugar- daginn 19. september. Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.