Dagur - 10.08.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 10.08.1960, Blaðsíða 3
3 ATVINNA ÓSKAST Ungur Dani óskar eftir vinnu við léttan iðnað eða afgreiðslustörf frá 1. nóv. (bílpróf og ensku- kunnátta). Þeir, sem hafa úhuga fyrir þessu, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt „atvinna". ATVINNA Tvær stúlkur óskast til aðstoðar í eldhús og tvær framreiðslustúlkur. MATUR OG KAFFI AFGREIÐSLU- STÚLKUR ÓSKAST LITLI BARINN TVÆR HERBERGIS- ÞERNUR ÓSKAST HÓTEL AKUREYRI U])plýsingar í síma 1021 kl. 2 daglega. SEN DIFERÐ ABIFREIÐ TIL SÖLU Uppl. í síma 1569. BÍLJL TIL SÖLU Til sölu Ford Prefect ’47. , Upplýsingar gefur Bjarni Kristinsson, Bílasölunni h.f. Sími 1749. VAUXHALL ’49 TIL SÖLU Greiðshiácilmálar koma til greina. Afgr. vísar á. TIL SÖLU ljögurra manna bíll, eldri gerð, ódýr. Uppl. í Oddeyrargötu 3. JEPPI TIL SÖLU Skipti á vörubíl, árgerð. ’41 til !47, hugsanleg. I Uppl. í síma 2436 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU Lítið ekin Moskwitch bifreið, árgerð 1959. Afgr. vísar á. TIL SÖLU Fordson sendiferðahíll ’45, óviðgerður eftir veltu Uppl. í síma 1538 og 1038 eftir kl. 6. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur dansleik í Lands- bankasalnum laugardags- kvöldið 13. ágúst kl. 9. Stjórnin. ÍBÚÐ TIL LEIGU fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Afgr. vísar á. HÚS OG ÍBÚÐIR: Til sölu Einbýlish,ús við Kambs- mýri, Víðimýri, Eiðsvalla götu og víðar. Enn frem- ur einbýlishús í smíðum við Kringlumýri. 6 herbergja íbúð við Asa byggð. 2ja og 3ja herbergja íbúð- ir við Ásabyggð, Hamars- stíg, Elelgamagrastræti, Þórunnarstræti, Munka- þverárstræti, Hafnarstræti og víðar. 2 býli rétt við bæinn. Guðm. Skaflason hdl. Hafnarstrœti 101 — 3. hæð Simi 1052 TIL LEíGU þriggja herbergja íbúð í Gránufélagsgötu 16. Tveggja herbergja íbúð TIL LEIGU nú þegar í Glerárhverfi. Upplýsingar gefur Jón Matthíasson, Stiandgötu 39. HERBERGI ÓSKAST sem næst Menntaskól- anum. — Afgr. vísar á. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í haust. Björgvin Bjarnason, Bílasölunni. ÍBÚÐ TIL SÖLU Neðri hæð hússins Eiðs- vallagata 9 er til sölu, og laus til íbriðar l.-okt. n. k. Allar nánari uppl. gefur Jón Hinriksson, Eiðsvallag. 9. Sími 1855. KARLMANNSÚR (Certina) með stálkeðju, tapaðist á Melgerðismel- um eða nágrenni, sunnu- daginn 31. júlí. Finnandi vinsamlega skili því á af- greiðslu blaðsins. HLJÓÐFÆRAMIÐLUN Tek að mér að útvega kaupendur og seljendur að hljóðfærum. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa eða selja notuð eða ný hljóðfæri, hafi samband við mig. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, Akureyri. Sími 1915 MILLIFÓÐUR dl að strauja á efnið, tvær þykktir og breiddir. ódýr. Yerzlimin London TÍLKYNNÍNG Matvæli, sem geymd eru á frvstihúsi voru, utan hólfa, vei ða að vera tekin fyrir 18. þ. m. Eftir þann tíma verður frystigeymsl- an frostlaus vegna hrein- gerningar fyrir sláturtíð. KÁUPFÉLAG EYFIRÐSNGA N ý k o m i ð ! KVENSKÖR úr flaueli, léttir og þægilegir. STRIGASKÓR, uppreimaðir, nr. 26-45. HVANNBtRGSBRÆÐUR BANN Berjatínsla er bönnuð í landi Ytra-Hvarfs í Svarf- aðardal. — Ábúandi. RAFHA ELDAVÉL, lítið notuð, til sölu. Uppl. í Brekkugötu 39. GÓÐUR FATASKÁP- UR TIL SÖLU í Eiðsvallagötu 7 (að austan) FERGU SON -SLÁTTU - TÆTARI TIL SÖLU mjög lítið notaður. Hentugur til votheys- gerðar og til að blása þurru heyi á vagna. Sigurður Jónsson, Jarlsstöðum, Aðaldal. Sími um Staðarhól. BARNAVAGN TIL SÖLU vel með farinn. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1879. TIL SÖLU Að Löngumýri 24 er til söfu með tækifærisverði sófasett, sófaborð og stofuskápur. — Upplýsing- ar miðvikudag eftir kl. 5 og á fimmtudag. Sími 2107. e • Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram á kostn- að gjaldenda og ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir ógreiddum skatti af síóreignum samkv. lögum nr. 44, 1957. BÆJARFÓGETÍNN Á AKUREYRI SÝSLUMABURÍNN í EYJAFJARÐARSÝSLU BANN Öll berjatínsla er bönnuð í landi Kóngstaða í Skíðadal. J ARÐEIGENDU R BÍLLINN OFEL KAPITAN DE-LUXE, verð 250.000 kr., er aðalvinningurinn í HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉL. VANGEFINNA En auk haus eru 9 aðrir ágætir vinningar. Forgangsréttur bifreiðaeigenda til kaupa á happdrætt- ismiðum með skrásettum númerum bifreiðanna er í gildi til 31. ágúst n. k., en ekki lengur. Eftir þann tíma verður sala miðanna frjáls. Hver vill láta einhvern annan fá vinning á bílnúmerið sitt? Auðvitað enginn. — Gleymið þess vegna ekki bifreiðaeigendur, að taka ykkar eigin miða, áðúr en þeir lenda í klónum á öðrum. Munið, fyrir 31. ágúst. Þessir einstæðu, happdrættismiðar eru til sölu hjá Bif- reiðaeftirlitinu og frú Björgu Benediktsdóttur, Bjárkarstíg 1, símj 1656. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. MJÖG GLÆSILEG NÝKÖMIN. - MISMUNANDILITIR. BÓJ.STRUÐ HÓSGÖGN H.F. Kafnaxstræti 106. — Sími 1491. Tékknesku skórnir, sem margir hafa beðið eftir, eru komnir KVENSKÓR úr gerfi-rúskinni og striga, margar nýjar tegundir og nýir litir, verð frá kr. 150.00. BARNASKÓR, öklaháir, úr skinni, m. litir BARNASKÓR, spenntir og reiinaðir, xir striga, verð frá kr. 34.00. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.