Dagur - 22.12.1962, Blaðsíða 18

Dagur - 22.12.1962, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ DAGS ÓSKAR STEFÁNSSON, BREIÐUVÍK: ÉG HEF stundað fjárgcymslu síð- an cg man fyrst eftir mér — og' leng- ur þó. Mér er sagt, að ég hafi átt allstórt fjárbú frammi á Bárðardals- liciði sumarið 1885. Svo langt aftur í tímann man ég ekki glöggt. Ég var þá á þriðja árinu. Á hverju ári síðan hef ég svo fengizt meira og minna við fjár- hirðingu. Sennilega til lítils gagns allt fram á níunda aldursárið. En þá tók ég við smalaembættinu af bróður mínum, sem var fimm árum eldri. Þeirri stöðu gegndi ég síðan í sjö'Sumur. Þá voru engar girðing- ar og heiðageimurinn stóð opinn búfénu. Má nærri geta livort ég muni ekki eiga nokkuð mörg spor á þeim stöðum. Já, fjárgeymslan hefur átt vel við mig alla daga; og þegar mig ber að landi hinum megin, þá er ég að vona, að mér verði skotið upp á nýja vorbjarta strönd með fagur- gróna blágresishlíð. En mér yrði gleðin að vísu „aðeins veitt til hálfs“, ef ég sæi þar enga kind. Ég mundi tæplega festa þar yndi, ef ég sæi þar livergi þessa fagurgerðu líf- veru, sem sameinar svo vel sakleysi og lietjulund, — eiginleika, sem.þó eru að nokkru leyti andstæður. Ef til vill yrðu einhverjar hættur fyr- ir hana á þessari nýju strönd eins og þeirri gömlu. Ég mundi ekki óska þess að þær yrðu engar. F.n þær mættu ekki vera meiri en svo, að mér yrði ætíð kleift að komai tiL ; hjálpar i tæka tíð. Á því hefur nú viljað vei’iða »ær-., inn misbrestur oft og einatt, áð æg,' hafi ætíð komið ríógu fljótt til , hjálpar, þegar einhver hætta hefur steðjað að h jörðinni minni. Ivi shef- i;r það nokkrum sinnum boríð vtö, aö ég hafi átt sigri að fagna á: þeim vettvangi. Urn það hef ég skráð margar sögur í dagbókina mína. Ég ætla að segja þér hérna, klesandi- góður, þrjár sögur, sem ég hef valið ■ úr því safni. Þær gerast allar uridir beru lofti, þar sem náttúran ræður ríkjum. Þær eru állar , um það ! hvernig mér tókst að frelsa víð-, kvæmt og varnarlaust, líf úr heljar- greipum. .i‘ Þér þykir máske Lítið til komai.; Þykir það ef til vill heldur Íág-' kúrulegt lesefni núna á þessari geimfaraöld. En ef þú ltugleíðir hvernig þær sögur hefðu klotíð áð . enda, ef engin ljjáip hefði komið til, þá tr.úi ég ekki iiðr.u < en það snerti streng í brjósti þínu. BLIKA Eg ætla. þá; fyrst að segja söguna af ánni Bliku og lambiriu hennar. Sú saga gerðist vorið lÞíil. Ég ■ átt-i ■. þá heima á Héðinshöfða á Tjörnesi. Komið var fram yfir miðjan júní; Sauðburði var lokíð fyrir alllöngu, og var ég hættur fyrir nokkr.u að ganga víð lambféð. Vann. ég n,ú að ttinávinnslu dag hvern pg vildi ég hraða því verki sem mest. Þá var -það eina nótt, að nrig dreymir, að tilmín kemur maður, sem ég.þekkti ekki. Gefur hann sig á tal við mig og segir, áð ég verði .að sk'reppa út að Köldukvísl, því að einhver frá bænum Kvíslarhóli vilji finna mig. Bíði hann þar eítir mér. Frá Héðinshöfða er um það bil fjögra kílómetra vegalengd út áð ánni Ivöldukvísl. Bærinn Kvíslar- hóll stendur áð norðanverðu .við ána. F.kki gefði ég mikið með .draum- inn ; fyrst í sstað.. Fór ég til vinnu miinnar um morguninn pg vann þann dag allan til kvölds. En öðru hvoru um: daginn kom ,mér 'dra,um- urinn í hug. Og litlu fyrir hátta- tíma lagði ég á hest minn og reið út að• Kvífelinni, en svo var áin jafnan nefnd í daglegu tali. Það fyrsta sem ég sá, Jregar ég kom þar úteftir, var ær, sem ég átti pg kalláði Bliku. ldún átti að'háfa eina gimbur, svarta ,að lit. Ærin var Jrarna að rangla jarrn- laus með öllu. Htin var alein, .Surtla litla var horfin. GiZkáði ég ;á, að ærin héfði tapáð lambinu fyr- ir tveim dögum eða Jrar um bil. Júgrið var ofðið mjög stórt, og sló á það rauðleitum blæ., Bærinn Ey- vík stendur alllangt innan við Kvísl- ina..Víðáttumikið mýr.lendi. er norð- ur af bænum og. nær .Jrað alveg út

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.