Dagur - 08.07.1964, Síða 6

Dagur - 08.07.1964, Síða 6
BRÚARLUNDUR, VAGLASKÓGI Dansleikur laugardaginn 11. júlí kl. 9 e. h. Hljóm- sveit Reynis Schiöth. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni Sögu. Bannaður aðgangur unglinga innan 16 ára. U.M.F. BJARMI AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs F ramsóknarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri sunnudaginn 12. þ. m. Nauðsynlegt að allar félags- deildir sendi fulltrúa á fundinn, sem hefst kl. 1 e. h. STJÓRNIN VEIÐILEYFI í Flókadalsá, fyrir landi Yzta-Mós, verða seld lijá Níelsi Hermannssyni sími 14, Hofsósi og að'Yzta-Mói. SUNDLAUGIN AÐ SYÐRA-LAUGALANDI Verður fyrst um sinn opin fyrir alnrenning eins og hér segir: A sunnudögum kl. 2—5 e. h. Á miðvikudögum kl. 8—10 e. h. Á föstudögum kl. 8—10 e. h. Sundlaugarvörður er Hreinn Sigfússon, Barnaskólan- um á Syðra-Laugalandi. FRA FERÐAFELAGI AKUREYRAR Ferð að Brúarjökli 23.-26. júlí. Áætlað verð er kr. 800.00. — Ferð í Vonarskarð, Öskju og Herðubreiðar- lindir 29. júlí—3. ág. Áætlað verð kr. 1100.00. — Ferð í Herðubreiðarlindir og Öskju 1.—3. ág. Áætlað verð kr. 500.00. Innifalið í verðinu er kaffi, mjólk, sykur, súpur að kvöldi og hafragrautur að morgni. Tekið á móti pöntunum á skrifstofu Ferðafélagsins, Skipagötu 12, þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 8—10, sírni 2720. — ATH. Þar sem erfitt er að útvega bíla á síð- ustu stundu eru væntanlegir þátttakendur beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. FORSTÖÐUKONA eða HjUKRUNARKONA óskast á elliheimili nálægt Akureyri, nú þegar eða síðar í sumar. — Ennfremur er óskað eftir matráðs- konu með hjálparstúlku ef um væri !að ræða. Barn- laus hjón kærnu til greina. Hagstæð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síma 1382, Akureyri. STEFÁN JÓNSSON STRIN-línsterkja í bréfum og túbum ^7- HAFNAR SKIPAG01U SIMI 1094 OG UTIBU ÍBUÐ OSKAST frá í síðasta lági 1. ágúst. Vélsmiðjan Oddi h.f. sími 2750. BARNLAUS HJÓN óska eftir lítilli íbúð í haust. Uppl. í síma 1833, eftir kl. 7 á kvöldin. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 2741. PAFAGAUKAR og búr til sölu. Sími 2426. JEPPAKERRA til sölu. Sími 1313. Gott MÓTORHJÓL til sölu. Tækifærisverð. Upjrl. í síma 2248 eftir kl. 7 á kvöldin. TAPAÐ GULLMEN (hjartalagað), merkt, tap- aðist í síðustu viku. Skilist á afgieiðslu Dags gegn fundarlaunum. Tapazt hefur LÍTILL TRÉKASSI með landmælinga„kíki” í. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum á Skrifst. Vegagerðar Ak. Guðm. Tryggvason sími 1825 Ólafur Þorbergsson sími 2878 Vemh. Sigursteinsson sími 2141 Höfum til leigu 10-38 farþega hópferðabif- reiðir Afgreiðsla LÖND & LEIÐIR - Sími 2940 HÓPFERÐfR S.F. Akureyri KARLMANNASKOR frá Iðunni Franskir SANDALAR kvenna og karla LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 Frá sundlauginni Laugalandi, Þelamörk Laugin verður opin fyrst um sinn sem hér segir: Föstudaga kl. 20—23 Laugardaga kl. 14—23 Sunnudaga kl. 14—23 o Nýkomið: DÖMUJAKKAR KÁPUR PILS BUXUR BLÚSSUR fallegt úrval. SVEFNPOKAR BAKPOKAR TJÖLD TEPPI KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMU NDSSONAR Tókum upp í gær: GOR-RAY-pils Sólblússur ný tegund, kr. 145.00. Tannen sokka Hliðartöskur nýjar gerðir. Verzl. ÁSBYRGI Síldarfólk! MARIGOLD síldarvettlingarnir em komnir. Járn- og glervörudeild Nýjar, enskar LAXA- og SILUNGAFLUGUR Jám- og glervörudeild STRIGASKOR Ódýrir, uppreimaðir strigaskór. Stærðir 27—39. Verð frá kr. 69.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. TOKUM FRAM í DAG MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL AF kakfusum NÝKOMNIR gervi-ávexfir Keramik FJÖLBREYTT ÚRVAL Blómabúð VANTAR GÓÐAN MANN á bát, sem stundar ufsa- veiðar, um óákveðinn tíma. Uppl. gefur Jón Níelsson símar 2043 og 2711 Til sölu OPEL KAPITAN ’55 eða skipti á jeppa, ekki eldri en ’55. Ingimar Skjóldal sími 2743.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.