Dagur


Dagur - 14.04.1965, Qupperneq 2

Dagur - 14.04.1965, Qupperneq 2
2 - SLYSAVARNARDEILD AKUREYRAR Aðalfuiidur H.S.Þ. Húsavík 23. marz. Aðalfundur Héraðssambands Þingeyinga var haldinn í barnaskólanum í Aðaldal dagana 20. og 21. þ. m. Venja er, að aðalfundir sam- bandsins eru haldnir í boði fé- lagsdeildanna á víxl. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Ungmennafélagsins Geisla í Aðaldal. Félagar í Geisla sáu um móttöku aðkominna fundar- manna, en félagskonur sáu um matseldun og veitingar allar. Hvort tveggja ynntu gestgjafar af hendi með mestu prýði, svo sem af þeim mátti vænta. Auk venjulegra aðalfundar- starfa fjallaði fundurinn allmik ið um Landsmót Ungmennafé- lags íslands, sem fyrirhugað er að Laugarvatni næsta sumar. Gert er ráð fyrir að mótið muni sækja 70 til 80 manns frá Hér- aðssambandi Þingeyinga, — íþróttamenn, þjálfarar og farar- Stjórar. Á fundinum gerðust þau tíð- indi, að fram var borin og sam þykkt tillaga um furðulega starf tilhögun. Samþykktin fól það í sér, að næstum 1/4 hluti full- trúa var útilokaður frá setu á fundinum meðan tekin voru til umraeðu og endanlegrar af- greiðslu flest helztu dagskrár- rriál fundarins. Að sjálfsögðu var samþykktinni ekki framfylgt, en mistök þessi sköpuðu nokkur leiðindi, sem auðvelt hefði átt að koma í veg fyrir. Óskar Ágústsson, íþróttakenn ari að Laugum, var endurkjör- inn formaður sambandsins. Ur stjóminni áttu að ganga, Stefán Kristjánsson, Nesi, Fnjóskadal og Vilhjálmur Pálsson, Húsa- vík. Þeir voru báðir endurkjörn ir. f fundarlok voru Stefáni Kristjánssyni, Nesi og Jóni A. Jónssyni, Hömrum, Reykjadal afhend heiðursmerki frá Frjáls íþróttasambandi íslands fyrir margra ára margþætt störf í þágu H. S. Þ. Þorm. J. FRETTABREF UR REYKJAHVERFI (Framhald af blaðsíðu 8). Grenjaðarstaðarkirkju vildu leggja henni nokkurt Iið, nú þeg- ar þetta merka afmæli fer í hönd. Bvggingaframkvæmdir voru fremur litlar í sveitinni á sl. ári. Á nýbýli að Þverá var byggð hey- hlaða við fjárhús, sem bvggð voru 1968, og hafinn undirbúningur að byggingu íbúðarhúss. Á nýbýlinu Rein, sem er iðnaðarbýli, var byggt íbúðarhús, en verkstæði var byggt 1963. Allmikið var unnið á vegum Landnáms ríkisins bæði að fram- rækslu, ræktun og girðingum og mun einn ábúandi á vegum þess flytja inn í sveitina á þessu vori. Fremur hefur verið dauft yfir skemmtana- og félagslífi x sveit- inni. Enda er það fáa fólk, sem heima er alltaf önnum kafið. Þó voru snemmá vetrar haldnar tvær samkomur í þeim hluta félags- heimilis sveitarinnar, sem þegar er byggðúr. Þá var hjónaball, sem 'váf h'ífin bezti mannfágnaðtxr, haldið á Góu. Okkur /heimsóttu góðir gestir 27. f. m., voru það þeir Páll FI. - GOÐ REKSTURSAFKOMA K.Þ. (Framhald af blaðsíðu 1). ; endurbyggingu verzlunarhúss, sem félagið á' sunnan Búðarár á Húsavík. Ennfremur að halda áfram slátur- og frystihússbyggingu, sem félagið hefur í smíðum á Húsavík. Mörg málefni önnur voru rædd og ályktanir um þau gerð- ar, svo sem; um áburðarverk- smiðjuna, vegamál, iðnaðai-mál, vinnuhagræðingu, varðveizlu gamla bæjarins á Þverá í Lax- árdal, en þar var stofnfundur FIRMAKEPPNI B.A. FIRMAKEPPNI Bridgefélags- ins lauk s.l. föstudagskvöld. — Þátttakendur voru 96 firmu og spilaðar voru þrjár umferðir. Þessi firmu hlutu yfir 300 stig: 1. K. Jónsson & Co. (Mikael Jónsson) 335 stig. 2. Landsbankinn (Halldór Helgason) 318 stig. 3 Dagur (Reynir Haraldsson) 314 stig. 4. Póstbáturinn Drangur (Þórður Björnsson) 313 stig. • 5. Vélsmiðja Steindói's (Skarp héðinn Halldórsson) 309 stig.- - 6. Valgarður Stefánsson (Guð mundur Þorsteinsson) 307 stig. 7. Tómas Steingrímsson & Co. (Páli Jónsson) 302 stig. Jónsson og Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri. Fluttu Jxeir báð- ir ræður um samvinnumál og Páll sýndi kvikmyndina „Bú er land- stólpi" og fleiri kvikmyndir 78 þakklátum áhorfendum, en það er hávaði sveitarbúa. Trúlofunarfaraldur virðist lið- inn hjá um sinn og birtast Jxær nú einungis sem einangruð tilfelli. Ó. S. (Framhald af blaðsíðu 1). um. Þar var mættur forseti Slysavarnafélags íslands, Gunn ar Friðriksson og Gróa Péturs- dóttir formaður Slysavarnar- deildar höfuðstaðarins. Enn- fremur eini heiðursfélagi Akur- eyrardeildarinnar, Sigríður Þor láksdóttir. í hófi þessu voru margar ræður fluttar auk fjöl- breyttra skemmtiatriða. Stjórn félagsins skipa; Sess- elja Eldjám formaður, Sigríður Árnadóttir gjaldkeri og Fríða Sæmundsdóttir ritari; Með- stjórnendur eru: Dorothea Kristinsdóttir, Birna Finnsdótt- ir, Margrét Sigurðardóttir og Valgerður Franklín. Forseti Slysavai-nafélags ís- lands færði deildinni fána að gjöf og Gróa Pétursdóttir færði henni blómsturvasa, hina ágæt- ustu gripi. Og Slysavarnafélag íslands sendi Sesselju Eldjám áletraðan silfurskjöld á út- skornum fæti. Skipstjórafélag Norðlendinga sendi deildinni Áhugamál húsmæðra rædd á Bændaklúbbsfundi . Kaupfélags Þingeyinga haldinn 20. febrúar 1882. Sjö menn eiga sæti í stjórn félagsins. Þrír þeirra höfðu lok- ið kjörtíma: Karl Kristjánsson, Teitur Björnsson og Þráinn Maríusson. Fundurinn endui-- kaus þá alla. Aðrir í stjórn eru: Baldur Baldvinsson, Illugi Jóns son, Skafti Benediktsson og Ulfur Indriðason. Varamenn í félagsstjói’i voru kosnir: Oskar Sigtryggsson og Þráinn Þórisson. Endui-skoðandi var endurkos- inn Jón Gauti Pétursson. Vara- endurskoðandi kosinn Arnþór Björnsson. Fulltrúar til þess að mæta á aðalfundi SÍS voru kjörnir: Karl Kx-istjánsson,Teitur Björns son, Baldur Baldvinsson, Pétur Jónsson (Reynihlíð) og Ingi Tryggvason. Að kvöldi fyrri fundardags- ins bauð félagið fundai-mönnum á sjónleikinn Tengdapabbi, sem leikflokkur frá ungmennafélag- inu EfHng í.Reykjadal sýndi á Húsávík. Leikstjói-i var Kristj- • án Jónssön -leikari. Leikurinn þótti takast mjög vel,- ...- ■ Við kaffiboi'ð báða fundardag Áanat. skejnþtíxj : menn sér við söng, ávörp og flutning lausa- vísn a'öglj óð a. □ (Framhald af blaðsíðu 8). meðfram gangstígum, við hús- hliðar og annai's staðar í garð- inum, þar sem henta þætti. Einnig töldu þau sjálfsagt að hafa berjarunna svo sem ribs- sólber, stikilsber og jafnvel hindber. Um ræktun matjurta sagði frú Ragna, að það væri hverju heimili bæði til hagsbóta og holl ustu að rækta kál og annað „Orrustan á Háloga- landi“ í Freyjulundi UNGMENNAFÉLAG Möðru- vallasóknar hefur að undan- förnu æft gamanleikinn Orr- ustan á Hálogalandi eftir Ai-nold & Back og frumsýndi hann í Freyjulundi sl. fimmtu- dag. Þessi leikur hefur víða verið sýndur hér á landi við góðar undirtektir. Hlutvei'k eru 10 í leiknum og eru mörg þeirra vel af hendi leyst, og í heild var sýningin vel heppnuð. Það' er mikið átak fyrir fámennt byggð arlag að koma upp svo stórum leik sem þessum, og sannar það hve miklu er hægt að áoi’ka þeg ar vilji og samhugur er fyi-ir hendi. Það er óhætt að hvetja fólk til að eyða einni kvöld- stund til að horfa á „Orrustuna á Hálogalandi.“ Guðmundur Frímannsson skólastjóri á Hjalteyri annast leikstjórn, og einnig hefur Björg Baldvinsdóttir, Akureyri, verið til aðstoðar. □ Bíóin og símsvararnir FYRIR JÓLIN í vetur voru sjálfvirkir símsvarar. ■ teknir í notkun í Borgarbíó og Nýja Bíó á Akureyri. Eru_ þeir; í gangi frá kl. 9 á mox-gnaha til kl. 18,30. Þessir símsvarar, sem eru í sambandi við símanúmer bíóanna, gefa upplýsingar um (Framhald á bls. 7). grænmeti og nefndi dæmi um hve dugmiklar konur hefðu haft mikil búdrýgindi af þeirri ræktun. Taldi hún upp ýmsar tegundir svo sem blómkál, hvítkál, rauðkál, hreðkur, gul- rætur, salat o. fl. Einnig áleit hún, að hagkvæmt væri að hafa beð í garðinum fyrir gul- rófur og annað fyrir kartöflur, þar sem sáð væri snemma og uppskera til heimilisnota gæti komið fyr.r en úr aðalmatjurta- görðunum, þar sem rófur og kartöflur eru ræktaðar til sölu. Einnig kom Ragna inn á það hverjir möguleikar væru fyrir geymslu hinna ýmsu grænmet- istegunda. Á eftir þessum fræðsluerind- um frummælenda sýndi Óli Valur skuggamyndir frá ýms- um stöðum hér á landi og frá Noregi, einkum Norður-Noregi, þar sem liann var á ferð s.l. sum ar. Þar kom m. a. fram, að í héruðum, sem liggja norðar en ísland, hafa sumir bændur veru legar tekjur af framleiðslu jarð arberja. Myndir þessar gáfu til kynna ýmsan fróðleik varðandi ræktun runna og blóma, auk þess sem þar komu fram sýnis- horn af skrúðgörðum í sveitum og borgum. Frú Ragna kom einnig inn á skjólbeltaræktun almennt, — vegna fyrirspurna, er fram komu á fundinum. — Taldi hún skjólbeltaræktun mikið nauð- synja- og framtíðarmál fyrir ís- lenzkan landbúnað vegna garð- yrkju, akuryrkju, grasræktar og til skjóls fyrir búfé í hret- viðrum. Fundur þessi, sem mun vera síðasti Bændaklúbbsfundurinn á þessum vetri, var sannarlega þörf vakning í þessu mikla vel- ferðar- og menningarmáli sveit anna, sem til þessa hefur orðið allt of mikið útundan. Raunhæfar aðgerðir valdhafa til eflingar leiðbeirtingarstarf- semi og annarri aðstoð í þessu - máli'eru aðkallandi. □ kvæði og lét fylgja 5 Jjús. kl. gjöf og eru þá ótalin skeyti og blómagjafir, sem bárust á þess- um tímamótum. Blaðið árnar hinni þrítugu slysavarnadeild allra heilla og þakkar hið óeigingjarna og þróttmikla starf í mannúðar- málum. □ TIL KArENNADEILDAR SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS, AKUREYRI Hver er I»j«>nusta þegnsamlegri j en firra óvaran fári? Efla aðgát öðrum gefa öruggt eftirdæmi. Stirðum fótum ' » fetar gætinn, j kenist þó kjörinn veg. Óvarkárt j íturmenni lieltist á hálfri leið. Flýtur óvarr að feigðarósi, ' glatar himingjöf. Varúðar vökuliðar skyldu sína skilja. i Þakkar alþjóð áratuga þriggja, þrotlaust starf. Biðja ykkur brautargengis sjómenn um sævarslóð. Akureyrí 9. apríl 1965. Með þökk og virðingu, Skipstjórafélag Norðlendinga. Fraralög í Davíðshús SAFNAÐ í Dýrafirði af séra Stefáni Eggertssyni: Jóhannes Davíðsson kr. 250. Kristján Dav íðsson 300. Guðný Gilsdóttir 100. Arngrímur Jónsson 500. Valdimar Gíslason 100. Berg- sveinn Gíslason 100. SAFNAÐ af Angantý Einars- syni, Þórshöfn: Jósef Vigfússon kr. 100. Kristinn H. Jóhannsson 100. Arigantýr. Einarsson 100. Ottar Eiriarsson ■ 100. Sigurður Tryggvason 100. Lárus Jóhanns son 200. Haukur Kjartansson 200. F. K. Sveinsson 200. Ingi- mar Ingimarsson 200. Hólmgeir Halldórsson 100. Arnór Haralds son 100. SAFNAÐ af Þóru Jóhannsdótt- ur kaupkonu, Sauðárkróki: (Sundurliðun birt síðar) kr. 6750. Safnað í Kelduhverfi: (Sundurliðun birt síðar) 8540. Starfsmannafélag Akureyrar- bæjar 5000. Guðm. B. Árnason 1000. Ragnar Stefánsson mennta skólakennari 1000. Nemendur Skógaskóla (Jón R. Hjálmars- son) 1000. Sigfús Jóelsson, Reykjavík 500. Víglundur Möll- er, Reykjavík 500. Flelgi Hall- grímsson menntaskólakennari 200. Fatahreinsun Vigfúsar & Árna 500. N. N. 500. Inga og Sverrir Sigurðsson 1000. Bald- vin Ringsteð' 20Ó0. Jón Sigurðs- son, Akureyri, 100. Iðja h.f. 500. Guðm. K. Óskarsson 100. Guðm. Þorsteinsson 100. Jón Stein- bergsson 100. — Beztu þakkir. — Söfnunarnefnd.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.