Dagur - 19.03.1969, Síða 1
FIL.MU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Simi 12771 • P.O. Box 397
SERVERZLUN:
LJÖSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
Margar auðlindir ennþá ónýttar
JAKOB JAKOBSSON fiski-
fræðingur ritar í síðasta hefti
Ægis grein, er hann nefnir
Bræðslufisk. Bendir hann þar
fyrst á loðnuna, sem að vísu er
nytjafiskur en alltof lítið er vit-
að um, nema að hún gengur í
stórum torfum að landinu fyrri
hlut'a árs og er þá veidd í
bræðslu og ögn til beitu. En
lítt hefur verið fylgzt með loðnu
göngum ennþá. Telur fiskifræð
ingurinn, að unnt sé að lengja
veiðitíma til mikilla muna, eða
byrja loðnuveiðarnar tveim
mánuðum fyrr en nú er gert.
Spærlingurinn heldur sig
nokkru sunnar en loðnan, en
Útsgöniufé í Eyjafjarðardöium
Á SUNNUDAGINN fóru tveir
menn frá Akureyri, þeir Stefán
Sveinsson og Sigþór Þorgríms-
son, í kindaleit í Eyjafirði. En
ær annars þeirra, sem sást í
haust og í vetur er óheimt enn-
þá. Var þó gerð leit að henni
um mánaðamót janúar—febrú-
ar, sást þá enn en náðist ekki
því hún fór’ upp í ógenga kletta
í Hraungerðisdal er hún varð
manna vör. Lömb hennar náð-
ust í haust.
Á sunnudaginn fóru þeir fé-
lagar upp með Finnastaðaá,
rákust þar á kindaslóðir, röktu
þær og handsömuðu þrjár kind
ur í Grundarfjalli. Var það ær
með tvo dilka sína með marki
Kristins bónda á Stórhóli í
Hrafnagilshreppi. Var fé þetta
í góðum holdum og hornahlaup
á hrútnum. En ána, sem upp-
haflega átti að sækja, sáu leitar
menn ekki. Verður hún eflaust
viðfangsefni leitarfúsra manna.
aivinnuleysi á Siglufirði
Siglufirði 18. marz. Siglfirðing-
ur kom hingað í gær með 90
tonn eftir viku veiðar. Hafliði
landaði 120 tonnum í sl. viku,
en Margrét hefur verið í
lamasessi um þriggja vikna
skeið en mun nú vei'a tilbúin
til veiða, eða því sem næst.
Litlu bátarnir hafa ekki komizt
á sjó, vegna þess að þeir hafa
verið innilokaðir af lagís hér í
höfninni. Nú mun þetta hafa
lagazt og bátarnir munu hefja
veiðar á ný ef gæftir verða.
í niðursuðuverksmiðjunni var
uppihald í eina viku vegna vönt
unar umbúða.
Skráðir atvinnulausir 1. marz
voru 183 og mun það lítið hafa
lagazt síðan. Búið er að greiða
hér 2.8 millj. kr. í atvinnuleysis
bætur tvo fyrstu mánuði ársins.
Ágætt bílfæri er nú vestur,
Guði sé lof. J. Þ.
finnst oft í miklu magni á ís-
landsmiðum en hefur aldrei
verið veiddur hér að nokkru
ráði, en Danir og einnig Norð-
merm veiða hann í stórum stíl.
Sandsílið nefnir fiskifræðing-
urinn í þriðja s'æti, sem bræðslu
fisk, er veiða megi allmikið af
hér við land. Og að síðustu nefn
ir hann svo kolmunnan, sem
síldveiðisjómenn hafa bölvað
mest, af því hann festist stund-
um í síldarnótum og er mikill
fiskstofn. Fiskleit og bi-eyttar
veiðiaðferðir gera auknar loðnu
veiðar mögulegar og veiðar
hinna fisktegundanna einnig.
En auk þess, sem fiskifræð-
ingurinn talar um, eru mögu-
leikar á betri nýtingu aflans en
felst í mjöl- og lýsisframleiðslu.
Nú eru sælindýrategundirnar
kúfskel og hörpudiskur meðal
þeii'ra vei'ðmæta í sjó, sem von
ir eru bundnar við að unnt
vei'ði að selja góðu verði á er-
lendum mörkuðum.
Auðlindir hafsins umhverfis
ísland eru því ekki enn allar
nýttar og hér drepið á fátt eitt
af því, sem nú er á dagskrá í
því efni. □
Raforku frá nýju gufuveitunni í Bjamarflagi var hleypt á rafveitu-
kerfi Laxárvirkjunnar litla stund sL föstudag. En þetta er í fyrsta
sinn hér á landi, að gufuorku er breytt í raforku. (Ljósm.: Sv. Sig.)
Ferðamálafélag Akureyrar
FERÐAMÁLAFÉLAG AKUR-
EYRAR boðaði fréttamenn á
sinn fund á laugardaginn. For-
maður þess er Hei-bert Guð-
mundsson ritstjóri. Félag þetta
var nýlega endurreist og vill nú
í INDLANDI er málum svo
komið, að íbúarnir eru nú taldir
vex-a rúmlega 500 milljónir, og
fjölgar þeim árlega um 2.5 pró-
sent eða sem nemur 41 barns-
fæðingu á hverja 1000 íbúa. í
flestum vanþróuðu landanna
fæðast árlega yfir 25 börn á
hvei-ja 1000 íbúa, en í iðnaðar-
löndunum er talan víðast hvar
lægri en 25. Indverjar hafa sett
sér að koma árlegum barns-
fæðingum niður í 25 á hverja
1000 íbúa.
í bæklingi, sem indverska
heilbrigðismálaráðuneytið lét
Þórsstúlkurnar á Aliureyri urðu Islandsmeistarar bæði í
meistaraflokki og 2. fl. í körfubolta. Til vinstri er Einar
Bollason þjáífari en Haraldur Helgason formaður Þórs til
hægri. Mynd af meistaraflokki. (Ljósm.: M. G.)‘.
KSS$SSS$SS$$SS$S$SSSSS3S$SS$SSSSSSSSSSSSS$ÍSSSSSSSS5S$S3SSSSSS$5SS$SSS
prenta árið 1967, segir að aukn-
ing í matvælaframleiðslunni,
minnkun atvinnuleysis og aukn
ir menntunarmöguleikar hafi
horfið í svelg fólksfjölgunarinn
ar. Talið var að þæi' 13 milljón-
ir manna sem árlega bættust
við íbúatölu landsins þyi'ftu
126.000 nýja skóla, 372.500 nýja
kennara, 2.500.000 nýjar íbúðir
og 4.000.000 nýjar stöður árlega.
Indland var fyrsta landið sem
afréð — árið 1952 — að gera
takmörkun barneigna að veiga-
miklum þætti í þróunaráætlun-
um sínum.
í tilmælum sínum um sér-
fræðilega hjálp Sameinuðu þjóð
anna benti egypzka stjórnin
einnig á þá staðreynd, að hin
öra fólksfjölgun og álag hennar
á þjóðfélagið í heild hindri bætt
lífskjör þrátt fyrir þær fram-
farir sem orðið hafa í iðnaði,
landbúnaði, skólamálum og fé-
lagshjálp.
í nóvember 1965 samþykkti
ríkisstjórnin að beita sér fyrir
takmöi'kun barneigna. Sett var
upp róð sem hafa skyldi á hendi
yfirstjórn þessara mála, og var
formaður þess forsætisráðherr-
ann, en í því áttu einnig sæti
aðrir ráðherrar sem fóru með
málefnaflokka er snei'tu tak-
mörkun barneigna.
Um allt landið hafa verið
reistar 2600 sjúkrastofur fyrir
takmörkun barneigna. Sérfræð
(Framhald á blaðsíðu 5)
standa betur í ístaðinu á vett-
vangi fei'ðamála, en það áður
gerði. En verkefni þess er að
kynna Akureyi'i, sem ferða-
mannabæ og í öðru lagi, að
vinna að því að unnt sé að taka
á móti vaxandi fjölda ferða-
mann.a.
Eðvai'ð Sigurgeirsson sýndi
tvær stuttar kynningarkvik-
myndii', þá fyrri um vetrar-
íþi'óttaaðstöðuna hér en hin
myndin er frá fögrum og sér-
kennilegum stöðum á Noi'ður-
landi. Ferðamálafélagið hefur
látið gera þessar myndir, undir
býr útgáfu ferðamannabæklings
og fleira.
Lúðvik Hjálmtýsson fram-
kvæmdastjóri Ferðamálaráðs
mætti á fundinum og gaf ýmsar
merkar upplýsingar um ferða-
mál á íslandi. Hann sýndi hve
ferðamenn væru mikilsverðir
fyrir afkomu þjóðarbúanna.
Hér á landi skiluðu erlendir
fei'ðamenn 150 millj. kr. í er-
lendum gjaldeyri á sl. ári. Tala
þeiri'a var það ár nær 48 þús-
und, þar af komu um 80% með
flugvélum. Árið 1968 fóru 26700
færri íslendingar utan, en þeir
útlendingar, sem hingað komu
á sama tíma.
Ferðamálin voru rædd frá
möi'gum hliðum á þessum fundi
og þess að vænta, að umræður
leiði til nauðsynlegra úrbóta. □
Afli er að glæðast á Sauðárkróki
Sauðárkróki 18. marz. Afli er
heldur að glæðast. Drangey
landaði 90—100 tonnum hjá
Fiskiðjunni í gær, Sigurður-
Bjarnason og Loftur Baldvins-
son leggja hér upp líka. Hitt
frystihúsið á staðnum er lokað.
Iðnskólinn er þétt setinn nem
endum úr öllu umdæminu
nema Siglufirði en 71 nemandi
er í skólanum og þrír bekkir
starfræktir. Fyrsti bekkur stai'f
ar á grundvelli hinnar nýju
reglugerðar um iðnfræðslu.
Skólastjóri er Jóhann Guðjóns-
son og með honum starfa sex
kennarar við skólann.
Hestamannafélagið Léttfeti á
Sauðárkróki starfrækir hér
tamningastöð. Eru þar 30—35
hestar. Tamningamenn eru Sig-
ui'jón Gestsson, Reykjavík og
Heibert Hjálmarsson, Sauðár-
króki. Stöðin er starfrækt í
marz og apríl og aftur í maí-
mánuði. Mjög mikið er þar af
efnilegum hestum og aukinn
áhugi á hestamennsku á Sauð-
árkróki. Einnig er mikill áhugi
hrossaframleiðenda í Skagafh'ði
á útflutningi hrossa — og að
skagfirzki hesturinn haldi þeim
sess, er hann hefur þegar unnið
sér á erlendri grund.
S. G.
SAMKVÆMT upplýsingum lög
reglunnar á Akureyri, hefur
hún í tvö skipti fundið heima-
bruggað áfengi í bænum. í síð-
ara sinn um 50 lítra hjá manni
einum í leiguherbergi.
ílát þau, sem notuð voru und
ir bruggsull þetta, voru 10 lítra
mjólkurplastpokar, sem getið
hafa sér hið ágætasta orð sem
fyi'irmyndar mjólkurumbúðir.
Rólegt hefur verið í bænum
að undanförnu. □