Dagur - 15.03.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 15.03.1972, Blaðsíða 3
<1 3 SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ ÞORVALDUR HALLDÓRSSON skemmtir n.k. lauoardagskvöld 18. rnarz. O O I SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Kaupum hreinar iérefistuskur PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI Viljum ráða starfsfólk Konur og karla til ýmissa starfa í verksmiðjunni nú þegar, Getum einnig ráðið nokkrar konur til hálfs dags vinnu fyrir og eftir hádegi. SKINNAVERKSMIDJANIÐUNN AUGLÝSIÐ I DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 TAKIÐ EFTIR Nýkomnar danskar terylenekápur. Verð kr. 2350.00. Ódýr brjóstahöld verð frá kr. 120.00. Mottusett í baðherbergi. Svefnherbergismottur. Munið ódýru kodda- og sængurverin. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Blómabúðin Laufás AUGLÝSIR: Páskaskraut í rniklti úrvali, kerti, serviettur og borðskraut. Ásamt miklu úrvali af lukku Ijöðrum til pásk- anna. ★ ★ ★ Fermingarstyttur og serviettur. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS SAMGÖNGUBÓT Suðurland og Austurland eru aðskilin af stórfljótum. Flutnings- og ferðakostnaður stór- lækkar við tilkomu Skeiðarársands- vegar. ÖRYGGI ; Allt öryggi, bæði á sjó og landi, verð- ui með veginum bætt til muna, t. d. varðandi björgun úr sjávarháska og sjúkraflutninga á landi. FERÐALÖG/NÁTTÚRUFEGURÐ Jafnt innlendum sem erlendum ferða- löngum opnast nýr heimur til ánægju og fróðleiks. Landsvæði mikillar fegurðar og sögu verður nú aðgengilegra. METNAÐARMÁL Árum saman hefur það verið metnað- ur íslendinga, að vegakerfi landsins sé samtengt þannig að menn geti ferðazt hringveg um landið. SÖLUSTAÐIR: BANKAR OG SPARISJÓÐÍR « KR.1000 VERDl'RYGGl' »1 HAPPDR/ETI ISLAN RlKISSJÓDS 1972 ZJlLUalÍ/ú Jlii KR. 1000 DRAGIÐ EKKI AÐ EIGNAST MEÐA. SEÐLABANKI ÍSLANDS Akureyringar Aíunið stórbingó Kiwanisklúbbsins sunnuda<>' kl. o o 20.30. Heildarverðmæti útdreginna vinninga kr. 70 þús. meðal. annars 2 utanlandsferðir. Miðasala sama dag kl. 2—3.30 í S. h. KIWANISKLÚBBURINN KALDBAKUR. Fundarböð B. M. F. A. Byggingarmeistarafélag Akureyrar heldur fund í Varðbörg tniðvikúdag 15. marz kl. 8.30 s. d. FUNDAREFNI: Samningar, verðlagsmál og fleira. Félagar hvattir til að mæta. STJÓRNIN. Steypustöð Dalvíkur h. f. býður ykkur útveggja- steina á hagstæðu verði. Hafið samband sem fyrst. STEYPUSTÖÐ DALVÍKUR h. f. Sími 6-13-44. Til fermingargjafa ( Ferðaútvörp — Segulbandstæki. Svefnpokar — Bakpokar. Vindsængur — Sjónaukar. Skíði — Stafir — Bindingar. Myndavélar — Myndaalbúm með glærum liulstr- um. Pennar — Pennasett. Veiðihjól — Veiðistengur og margt annað góðra gjafa. Tjöldin koma bráðlega. JÁRN-OG GLERVÖRUDEILD Jarðýfa fil $ö!u Til sölu er jarðýta BTD 8 árg. 1962 í ágætu lagi. Nánari upplýsingar gefur Sigíús Þorsteinsson, Rauðuvík, Sími um Dalvík. Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar Saumanámskeið liefst mánudaginn 20 marz. Upplýsingar í síma 2-16-18 kl. 11—13. SKÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.