Dagur - 15.03.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 15.03.1972, Blaðsíða 6
6 St.'. St.'. 59723217 — VIII Frl.'. □ RÚN 59723157 — 1 Frl. . I.O.O.F. 1533178V2 90 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn. Jakob Ágúst Hjálmarsson stud. theol. predikar. Guðfræðideild Há- skóla íslands væntanleg í heimsókn. Sálmar nr. 23 678 — 251 — 390 — 97. Bíla- þjónusta er í sima 2-10-45. — P. S. FRÁ Akureyrarkirkju. Föstu- messa verður í kvöld (mið- vikudagskvöld) kl. 8.30. Sung ið verður úr Passíusálmunum sem hér segir; 20, 4., 6. og 8.- vers; 22, 5.—9. vers; 24, 9.— 12. vers; 25, 14. vers. Margt fólk hefir sótt föstumessurn- ar. Fjölmennum áfram. —■ B. S. SUNNUÐAGASKÓLI Akureyrarkirkju verður næst komandi sunnudag kl. 10.30 f. h. Oll börn hjartanlega vel- komin. — Sóknarprestar. SPILAKVÖLD. Þingeyingar og Skagfirðingar hafa félagsvist og dans að Hótel KEA laugar- daginn 18. marz kl. 8.30. — Nefndin. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi halda muna- og kökubazar á Hótel KEA sunnudaginn 19. marz n. k. kl. 15.30. Stuðningur við málefnið er vel þeginn. Mun- um verður veitt móttaka að Sólborg hjá Pálínu Jónsdótt- ur, verzluninni Stáliðn og Helgu Gunnarsdóttur, Þing- vallastræti 26. — Stjórnin. GJAFIR til Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélagsins. — Kvenfél. Voröld í Ongulsstaða hreppi kr. 5.000, kvenfél. Baldursbrá í Glerárhverfi kr. 5.000, Sæbjörg ísleifsdóttir kr. 1.000, Sigurrós Ósk kr. 1.000 til minningar um langafa liennar Tryggva Þórðarson, minning um J. J. kr. 1.200. — Kærar þakkir. — Anna Odds- dóttir, gjaldkeri. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur í Félagsheimili templara, Varðborg, fimmtu- daginn 16. marz kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Venjuleg fund- arstörf. Rætt um Færeyjar- ferð. Eftir fund verður spiluð félagsvist. — Æ.t. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 19. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Reynir Hörg dal. Allir hjartanlega vel- komnir. ÞAKKIR. Náttúrulækninga- félag Akureyrar þakkar inni- lega öllum þeim, sem á einn eða annan hátt stuðluðu að - góðum árangri fjáröflunarinn- ar sl. sunnudag. Verða þessar frábæru undirtektir almenn- ings félaginu hvatning í áfram haldandi undirbúningsstarfi að byggingu heilsuhælis. Námsmeyjum Laugalands- skóla þökkum við ágæta skemmtun. — Fjáröflunar- nefnd N.L.F.A. fÓRðOflfiSlNS 'SÍMI HESTAMENN, Akureyri! Fyrir huguð er hópferð á hestum n. k. sunnudag kl. 2 e .h., ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Jaðarsrétt og farið að Reykárrétt. Félagar hvattir til að mæta og endurvekja gamlan sið. — Ferðanefnd Léttis. SJÚKRALIÐAR. Fundur í Byggðavegi 95, niðri, fimmtu- tdaginn 16, marz kl. 8.30. ÞÓRSFÉLAGAR, eldri sem yngri. Safnið munum á hluta- -veltuna sérri verður 26. marz, og komið þeim í íþrótta- skemmuna fyrir miðvikudag 22. marz. — Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur aðalfund sinn í Þingvallastræti 14 fimmtu- daginn 16. þ. m. kl. 20.30. Félagskonur mæti vel og stundvíslega. — Stjórnin. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN heldur fund í Elliheimili Ak- ureyrar föstudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 e .h. — Stjórnin. HJALPRÆÐISHERINN Akureyringar. Brigader Olav Eikeland er kom- inn, hann talar og syng- ur á samkomum Hjálpræðis- hersins á hverju kvöldi kl. 20.30 til og með n. k. sunnu- degi. Allir velkomnir. LION SKLÚBBURINN œHHUGINN. Kvöldfundur J? n. k. föstudag kl. 7 að Hótel KEA. Tilkynnið þátttöku til Stef. J. GJAFIR til Tryggva Gests Sveinbjörnssonar á Hrísum, mótteknar af undirrituðum: Söfnun Hjörleifs Kristinsson- ar á Gilsbakka í Skagafirði kr. 10.800. Frá Angantý og Torfhildi kr. 2.000. Frá Hrund Kristjánsdóttur kr. 500. Sam- tals kr. 13.300. — Kærar þakk ir gefendum. — Bjartmar Kristjánsson. — Þessi listi hef ur beðið birtingar þar til nú vegna þrengsla í blaðinu. Vil leigja 33 hektara tún til slægna í sumar ef sam- ið er strax. * Ennfremur nokkur beit- arhólf, dl hrossabeitar í suniar. Guðmundur Jónsson, Mýmrlóni. MUSA- GILDRAN Skólásýniíig miðviku- dagskvöld kl. 8.30. Skólaverð. ★ ★ ★ Alrnenn sýning fimmtu- dagskvöíd kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 3-5. Sími 1-10-73. Leikfélag Akureyrar. Vel með farinn llOCH ísskápur til sölu. Verð kr. 5.000.00 Agnete Þorkelsson Ránargötu 19. Sími 1-10-39. í'jögra tonna trillubátur tii sölu. Uppl. í síma 6-11-76, Dalvík. Til sölu FHAAR sláttu- þyrla. Aðeins ársgömul. Ferguson bensínvél árg. 56 og heyvagn. Sigurgeir Ágústsson, Flögu Hörgárdal. PEGGY barnavagn til sölu í Byggðaveg 137, Sími 2-10-24. Nýleg barnakerra og tvíbreiður svefnsófi til SÖlll í Helgamagrastræti 50, Sími 1-28-19. DRÁTTARVÉL: Fordson Major með ámoksturstækjum til sölu. Uppl. gefur Stefán Þórðarson, Búvélaverk- stæðinu, sími 1-20-84. Til sölu tvíbreiður svefnbekkur, tveir arm- stólar og dívan. Uppl. í síma 1-15-69 eftir kl. 19. Mikið úrval af töskum frá Glitbrá seldar í Norðurbyggð 6. Herbergi til leigu gegn barnagæzlu. Uppl. í síma 2-13-12 fyrir kl. 4 á daginn. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1-29-55. 4 herb. íbúð til sölu, sem er laus nú þegar. Selst ódýrt. Uppl, frá 10-12 f. h. og frá 7—10 e. h. í síma 1-29-55. Innbú á sanra stað til sölu. Ný þvottavél og ísskápur og fl. GOÐ AUGLYSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ 2—3 tonna trillubátur óskast til kaups. Uppl. í Gránufélagsgötu 51. Vil kaupa vel með farin hulsubor. Niels Hansson, sími 1-24-90. Svefnpoki fannst í vetur nálægt Hálsi við Dalvík. Eigandi getur hringt í síma 2-16-42. Nýkomið! Svart alullarklæði í peysuföt. Samkvæmisbuxur og smóking. Svart kamgarn. Hvítt terylene. Hvítt jersey. Hvítt sifton. Amaro - DÖMUDEILD Sími 1-28-32 - Atvinnuráðstefnan (Framhald af blaðsíðu 5). vinnuleysi og búseturöskun, vegna ónógs atvinnutækjakosts, rekstrarerfiðleika atvinnuveg- anna og annarra samverkandi ástæðna, sem stuðla að alhliða samdrætti og brottflutningi fólks. Markmið slíkra áætlana er að stuðla að búsetujafnvægi og hjálpa áætlunarsvæðinu til eðlilegrar sjálfsbjargar. Til þess að þessar áætlanir nái tilgangi sínum, er nauðsynlegt að Fram- kvæmdastofnunin geri þær. í samráði við heimaaðila. 2. Jafnframt séráætlunum fyr ir einstaka staði, er nauðsynlegt að byggðasjóður taki upp nýja útlánastefnu. Þessi nýja útlána- stefna á að stuðla að því að efla grundvallarfyrirtæki í afkomu- skilyrðum þeirra svæða, sem búa við byggðasamdrátt og bú- seturöskun, sem skortir nægi- legt eigin fjármagn til heilbrigðs rekstrar og eðlilegra eignaaukn inga. Tekin skuli upp sú stefna að lán Byggðasjóðs skulu fyrstu fimm árin vera án greiðslu af- borgana og vaxta og greiðast síðan á hæfilega löngum tíma með jafnaðargreiðslu vaxta og afborgana. Ráðstefnan telur, að auka þurfi fjárframlög til Byggða- sjóðs til mikilla muna. Leggur jafnframt á það áherzlu, að samstarf það, sem tekizt hefur á milli Fjórðungs- sambands Norðlendinga og Al- þýðusambands Norðurlands, verði fram haldið og felur sam- starfsnefnd þeirra aðila að starfa áfram að atvinnumálum í fjórðungnum, og vinna að því við Framkvæmdastofnun ríkis- ins, ríkisstjórn og Alþingi, að hrinda í framkvæmd ályktunum ráðstefnunnar. D Vélar til sölu Helluvél. Hrærivél 250—300 lítra. Kantsteina- vél og kaútsteinamót 100x30x15 cm og fl. tilheyr- andi. Upplýsingar í síma 91-5-15-51 eftir kl. 7 á kvöldin. & i Innilcgat þukkir til allra þeirra, er minntúst min 4 & a' áttræðisafmœli mínu 10. marz 5. I. i £ Lifið heil. f I ! MAGNS JÓNSSON, Hrafnsstaðakoti. Bíll til sölu. Bifreiðin A—906 Rambl- er ambassabor árg (sjálfskiptur). Uppl. á B. S. O. sími 1-27-27. Bjarni Zakaríasson 1966 Útför STEFÁNS ÁRNASONAR, sem andaðist 7. marz s. 1. fer fram frá Akjureyrar- kirkju 18. marz kl. E30 síðdegis. Guðrún Jakobsdóttir, Árni Árnason, ! > synir og systkini. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför TAISTO JÓHANNESAR SAARNI, Hafnarstræti 20. Sérstakar þakkir til stjórnar og starfsfólks á Skinnaverksmiðjunni Iðunn. Guð blessi ykkur öll, Helvi Saarni, Raíja og Hjörtur Herbertsson, Minna og Hjörleifur Markús.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.