Dagur - 15.03.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 15.03.1972, Blaðsíða 7
7 Tilkynning til bókamanna ,,Edda“, rit urn þjóðleg fræði, bækur og menn, 5. árgangur, kemur rit innan skamms. Efni: Sagnaþættir, ævisögur, þjóðsögur, bókaskrá og fleira. Þeir, sem gerast áskrifendur, geta ennþá fengið 1—4 árgang fyrir aðeins 200.00. — í 1. og 2. árgangi eru yfir 40 æviþættir skálda, rithöfunda og bókagerðannanna, með myndum allra, þar af helm- ingiur þeirra um Vestur-íslendinga, ritað af þekktum mönnum, aust- an hafs og vestan, fjöldi bókmenntaþátta og greinar og bæknr og rit, þjóðsögur, langur þáttur af Bjarna í Fellsseli og Einari í Saltvík, skráðir af Jóni Jakobssyni í Árbæ á Tjörnesi o. fl. o. fl. — Þriðji ár- gangur em ritgerðir 36 þjóðkunnra manna (með myndum), unr Vestur-íslendinga og samstarf við þá í framtíðinni. — Fjórði árgang- ur eru ævisögur og bókaskrá. — Þá bjóðast áskrifendum þau kosta- kjör, að eignast allar bækur forlags okkar, bæði gamlar og nýjar, þar á meðal ritsafn Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar, sem nú er að koma út, með 30% afslætti. Gerist áskrifendur og notið þau kostakjör sem í boði eru. Skrá yfir bækurnar geta þeir sem vilja fengið í bókabúðinni. r r r BOKAl TGÁFAN EDDA, Akureyri. SÍMI 1-13-34. •' Spilakvöld ÞINGEYINGAR OG SKAGFIRÐINGAR hafa félagsvist og dans að Hótel KEA laugardaginn 18. o o o o tnarz kl. 8.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN. NÚ ER VISSARA AÐ TAKA TIL FÓTANNA ÞVÍ AÐ: GRÆNU STÍGVÉLIN ERU KOMIN 0G EINNIG: TRÉKLOSSAR Á KVENFÓLK OGBÖRN SKÓBÚB HÚSEIGENDUR! HÚSBYGGJENDUR! Tökum að okkur hvers konar nýsmíði og viðgerð- ir, svo sem skápasmíði, harðviðaruppsetningar og fl. GÚSTAF NJÁLSSON, Sími 2-11-08. HÁKON EIRÍKSSON, Sími 2-15-19. Skrifstofufólk Dalvíkurhreppur óskar að ráða skrifstofustjóra og afgreiðslumann á skrifstofu. Góð bókhaldsþekking og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. apríl n.k. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Sveitarstjórinn á Dalvík, HILMAR DANÍELSSON. Viljum kðupa! f’f þú átt gamlan (og úr sér genginn) bókaskáp, sóla og eimhverskonar læsta hirzlu — þá viljum við kaupa (við vægu verði) allt saman eða eitt- þyað af þessu. Tilboð sendist slcrifstofu Dags merkt „Fátækt félag.“ íbúðareigendur TAKIÐ EFTIR Vantar 4—5 herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 2-12-44. RÝJAMOTTUR RÝJAPÚÐAR SMYRNAPÚÐAR Ný falleg sending. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON BAZAR OG KAFFI- SALA verður á Hótel KEA sunnudagnn 19. rnarz kl. 15.30. Kvennadeild Styrktarfél- ags vangefinna. Fyrir fermingarstúlkuna Peysur mikið úrval. Náttkjólar, Náttföt o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Kynnið yður húsgagna- úrvalið hjá okkur á 2. hæðum. Eitthvað nýtt daglega. Næstu daga koma þýzk— ensk—dönsk og norsk húsgögn. ★ ★ ★ Til fermingjagjafa: Skatthol margar gerðir, svefnsófar, stólar og fl. Barnasvefnbekkir með rúmfatageymslu kr. 6.500.00 ÖRKIN HANS NÓA — Ráðhústorgi 7 - Sími 1-15-09. Bókavika Eddu Byrjum bókaviku okkar á morgiun, 15. marz. Á boðstólum verða ýmsar ódýrar bækur frá bóka- forlögum í Reykjavik og víðar, en auk þess allar útgáfubækur Eddu. Við bjóðum þeim sem eru, eða gerast áskrifendur að ritinu íidda, bækur forlags okkar, gamlar og nýjar með 30% afslætti, samanber auglýsingu þar um í blaðinu í dag. Þá verður mikið af skáldsög- um, skennntiritum oð ýmsu lesefni á ntjög ódýru verði. Kynnið ykkur þau kjiir sem í boði eru. Sendum síðar prentaða bókaskrá á hvert heimili í bæ og nágrenni. BÓKAVERZLUNIN EDDA SÍMI 1-13-34. « Gardiselte GLUGGATJALDAEFNIN nýkomin 150-180-210-240-250 cm br. VEFNAÐARVÖRUDEILD „Mozart í ástarhugleiðingum64 Munið 3ju kynningu Philips Jenkins á sónötum Mozarts næstkomandi sunnudag. Atliugið að áður auglýst laugardagskynning fer fram á sunnudaginn kl. 3 e. h. Tónlistarfélag Ahureyrar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.