Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 2
(Framhald af blaðsíðu 5). hvatti hann til þcss að Ijúka því, sem hann vildi Ijúka og eigi úgert láta. — Af úbilandi viljastyrk og bjargfastri trú mætti liann hinztu dögum. Það minnir á orð Páls postula, er hann skrifaði Tímú- teusi: Eg hefi barizt gúðu barátt- unni, hefi fullnað skciðið, hefi varðveitl trúna.“ Þann 12.-júlí kom fregnin um, að liann hefði dáið þá um núttina eftir stutta lcgu í Landspitaian- um. iVDenn setti hljúða. Villijálm- ur Þúr verður okkur minnisstæð- ur. Við reyndum hann að dreng- skap .og mannkostum. Hann var mikill persúnuleiki. Það súpaði að honum, hvar sem hann fúr. Hann var skjútur að hugsa og framkvæma. Verkin fylgdu fast á eftir hugmyndum hans ogf hug- sjúnum. Hann var ekki rúlcgur fyrr en hann hafði komið því í verk, sem hann vildi framkvæma. — Hann var glæsilegur foringi og mcnn kenndu þytinn í lofti í návist hans eins og af vamgja- taki. Skjútur varstu vinur og vaskur í för loganum var líkast þitt lífs- og •jpfjjEjrs (M. Joch.). Margir geyma í hjarta sínu hug- Ijúfa minningu um Vilhjálm> Þúr. Allir eiga jreir lvonum, eitthvað að Jiakka. Dtna var bæði. tilfinn- ingaríkur og- viðkvæmur, þó að hann léti minnst á því bera, hjartahlýr og mikið gúðmenni. „Hann hjáJpaði mér. Hann studdi mig drengilega. Jregnr ég Jjurlti mest á að halda." Þetta er viðkvæðið, Jregar minnzt er á Vil- hjálm og störf hans. ViuáLtu hans hefi ég bæði Jjekkt og reynt frá unglingsárum, og er - Skaffskríín (Framhald af blaðsíðu 1) Um kr. 1.000.00 fyrir hvert barn innan 16 ára aldurs. Hafi gjaldandi fleiri en þrjú börn innan 16 ára aldurs á fram HÆSTU GJALDENDUR A AKUREYRI EINSTAKLINGAR: a) Tekjuskattur: 1. Sigurður lason, lœknir........................ kr. 597.093.00 2. Baldur Jónsson, læknir.......................... — 571.981.00 3. Baldur Ingimarsson, lyfjafræðingur.............. — 470.750.00 4. Eiríkur Sveinsson, læknir....................... — 419.644.00 5. Páll A. Pálsson, ljósmyndari.................... — 410.668.00 8. Jón Guðmundsson, forstjóri..................... — 390.447.00 7. Þóroddur Jónasson, læknir...................... — 388.625.00 h) Útsvar: 1. Baldur Jónsson, læknir........................ kr. 184.200.00 2. Sigurður Ólason, læknir......................... — 180.700.00 3. Eiríkur Sveinsson, læknir....................... — 162.000.00 4. Baldur Ingimarsson, lyfjafræðingur.............. — 153.700.00 5. Haukur Haraldsson, tæknifræðingur.............. — 146.000.00 S. Jón Hafsteinn Jónsson, menntaskólakennari .... — 138.400.00 7. Jón G. Sólnes, bankastjóri..................... — 135.400.00 færi sínu, er útsvar hans auk þess lækkað um kr. 2.000.00 fyrir hvert barn umfram þrjú. Akureyri, 17. júlí 1972, Skattstjóri. c) Aðstöðugjöld: 1. Oddur C. Thorarensen, lyfsali..................kr. 205.500.00 .2. Frímann Gunnlaugsson, kaupmaður................ — 143.900.00 3. Valdemar Baldvinsson, heildsali ................ — 134.700.00 4. Arnór Karlsson, kaupmaður....................... — 125.000.00 5. Leó Sigurðsson, útgerðarmaður................... — 120.000.00 S: Snorri Kristjánsson, bakarameistari............. — 99.100.00 FÉLÖG: a) Tekjuskattur: 1. Kaupfélag Eyfirðinga......................... kr. 3.472.816.00 2. Útgerðarfélag Akureyringa h.f............... — 2.114.595.00 3. Byggingavöruverzl. Tómasar Björnssonar .... — 822.541.00 4. Smjörlíkisgerð Akureyrar h.f............... . — 581.710.00 5. Valgarður Stefánsson h.f................... — 550.877.00 S. Kaffibrennsla Akureyrar h.f................ — 461.107,00 7. Atli h.f., vélsmiðja...................... — 453.452.00 b) Aðstöðugjöld: 1. Kaupfélag Eyfirðinga........ 2. Samband ísl. samvinnufélaga . 3. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. 4. Slippstöðin h.f............. 5. Amaro h.f................... 6. Þórshamar h.f............... 7. Linda h.f................... kr. 5.393.300.00 — 3.577.700.00 — 1.110.400.00 — 900.700.00 — 502.100.00 — 484.400.00 — 388.200.00 FYRIR SYKURSJUKA NÝLENDUVÖRUDEILD mér ljúft að minnast Jtess, og Jsakka Jjau kynni. Kjarninn í lífs- skoðun Vilhjálms var hið kristna lífsviðhorf, og kristin trú var hon- um hið skaerasta ljús á ævinnar braut. — Hann lét Jiess oft getið, hve Jrakklátur hann var fyrir að hafa öðlazt kristið uppeldi um- hyggjusamra foreldra og hann fann handleiðslu Guðs í lífi sínu, að það er vakað yfir vegferð mannanna og mannsævin er í al- föðurhendi, þaðan sem kærleikur- inn skín og ljúmar. Hvernig má gera sig opinn fyr- ir þessum áhrilum? spyr hann í áminnztri grein og svarar Jrannig: „Ég tel mig engan sérfræðing á Jjessa sviði,. en mér virðist að svar- ið sé auðfundið. Með Jiví að kajrp- kosta að halda vakandi því gúða, sem kennt var í barnæsku." Veg- arnesti föður og múður, sem glæddu trúna í brjústi hans, var honum úmetanlegt. Þess minntist liann og frú Rannveig á sama hátt blessun sinna foreldra, er Jiau hjúnin gáfu til Akureyrarkirkju Hammond-orgelið, sem fyrst var notað í kirkjunni, Jrar til pípu- orgelið kom, og andvirði þeirrar gjafar er varðveitt í stærsta orgeli sem til er á Islandi í dag. — Og nú geymir jrípuorgelið með áletr- uðum silfurskildinum þennan fúrnarhug Jreirra og gúðvilja til kirkjunnar, „hinnar kristnu múð- ur“. Vilhjálmur Þúr átti um ára- bil sæti í kirkjuráði Islands. Og vil ég þá minnast sérstaklega vin- áttu hans og föður míns, er Jreir störfuðu saman í því ráði og voru svo miklir vinir alla tíð. Það er úfrávikjanlegt lögmál, að ævinni lýkur, jregar tíminn er kominn. Við lútum því hæsta ráði. — Vilhjálmur gerði Jrað. Hann var ferðbúinn yfir landamærin miklu. Haft er eftir einum páf- anna (Júhannesi 23.), er dauða hans bar að garði: „Mér er ekkcrt að vanbúnaði. Ég hefi tekið sam- an farangur minn.“ — Þannig gekk Vilhjálmur til austursins ci- lífa. Og Jaegar voraldar veröld ojrnaði faðm sinn til að blessa börn þessa lands, túk Drottinn Jrennan dáðríka son sinn í eilífð- arfaðm. — Við hjúnin og börnin okkar biðjum Jrcr blessunar Guðs, við þökkum samverustundirnar. Við vottum eiginkonu Jiinni, börnum, systrum og öðrum ástvinum sam- t'ið okkar. Það er fagurt súlarlagið við Eyjafjörð sumarkvöldin, þessi síðastliðnu. — Þannig stafa mildir geislar ævikvöldsins ljúma sínum á veginn þegar cyfirzki búndason- urinn, sem varð einn af beztu og mestu brautryðjendum hins unga lýðveldis, kveður þennán heim. — Guð blessi minningu Vilhjálms Þúr. Pétur Sigurgeirsson. HLÍÐARSKOKK NOKKRIR áhugamenn hér á Akureyri standa fyrir svoköll- uðu skokki í svipuðum dúr og Bláskógaskokkið. Skokkið verð- ur úti í Lögmannshlíð. Vega- lengdin er 10.5 km. og er ætl- unin að Jrátttakendur ljúki þessu af á tveim tímum. Byrjað verður við Lónsbrú og haldið sem leið liggur út að Dverga- steini, þaðan upp hlíðina, suður að Lögmannshlíðarkirkju, niður að Bandagerði og út gamla þjóð veginn. Lýkur skokkinu við rás mark. Menn mega ráða ferðinni sjálfir. Tíminn er það rúmur, að komast má vegalengdina á rösk- um gönguhraða. Mönnum, sem lítið hafa hreyft sig, er ráðlegt að fara gætilega af stað. Þeir, sem ljúka skokkinu á tilskyld- um tíma fá viðurkenningarskjal. Þegar hafa 80 manns látið skrá sig til þátttöku. Þetta hefst n. k. laugardag 22. júlí kl. 2. Þeir, sem áhuga hafa láti skrá sig hjá vallarverði íþróttavallar, sími 21588. Fyrir ferðafólk ÁVAXTASAFAR í dósum og flöskum. Margar stærðir og gerðir. KJÖRBÚDIR O.A. i Úísvör og aðstöðugjöid 1972 Skrár um útsvör og aðstöðugjöld á AkureyriLárið 1972 liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Geisla- götu 9, og skattstofunni í Landsbankahúsinu frá og með mánudegnum 17. júlí til föstudágsins 28. júlí 1972. Kærufrestur er til 30. júlí 1972. Útsvarskærur sendist framtalsnefnd og aðstöðu- gjaldskærur skattstjóra. Akureyri, 17. júlí 1972. BÆJARSTJÓRI. GÓÐAR GOTT VÖRUR VERD ÓDÝRT! ÓDÝRT! MJÖG ÓDÝRAR, STRAUFRÍAR HERRASKYRTUR, 7 tízkulitir. SÍMI 21400 E2HERRADEILD Fyrir lerðafólk Mjög f jölbreytt úrval af KEXI í PÖKKUM á góðu verði. KJORBÚÐIR K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.