Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 6
6 AKUREYRARKIRKJA: Mess- að verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 534 — 408 — 367 — 210 — 114. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 næsta sunnudag. Sálmar: 23 — 58 — 64 — 251 — 97. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. — P. S. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félgas- heimili templara, Varðborg. Stutt ferðalag ef veður leyfir. — Æ.T. AKUREYRINGAR takið eftir. Sunnudaginn 23. júlí kl. 8.30 e. h. verður kveðjusamkoma í Zion fyrir hin nývígðu kristniboðshjón Ingibjörgu Ingvarsdóttur og Jónas Þóris- son, sem eru á förum til Eþíópíu. Gjöfum til kristni- boðsins veitt móttaka. Allir hjartanlega velkomnir. RAFVERKTAKAR. Kaffifund- ur að Hótel Varðborg miðviku daginn 19. júlí kl. 10 f. h. FRÁ SJALFSBJÖRG. Föstudagskvöldið 12. júlí er væntanlegur í reimsókn stór hópur Sjálfsbjargarfélaga frá Reykjavík. Hópurinn mun dvelja í Gagnfræðaskólanum. Fyrirhugað er að fara sam- eiginlega í smá ferð á laugar- daginn t. d. í Vaglaskóg, og eru þeir sem áhuga hafa á að slást í hópinn beðnir að hafa samband við skrifstofu Sjálfs- bjargar. Sími 21557 fyrir laug- ardag. Allt í útileguna Tjöld Bakpokar Vindsængur Sjónaukar Laxastengur og hjól Spænir, 75 tegundir Svefnpokar Tjaldborð Tjaldbeddar JARN 0G GLERV0RU- DEILD ÆSKULYÐS- FÉLAGAR. Fundur náestkomandi fimmtu- dag kl. 8.30 síðdegis í kapellunni. Fundarefni: Æsku lýðsmótið, útilegur og m. fl. Fermingarböm og nýir félag- ar velkomnir. Áríðandi að allir mæti, — Stjórnin. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR, Akureyri. Farin verður skemmtiferð í Mývatnssveit og Laxárdal sunnudaginn 30. júlí, ef næg þátttaka fæst. Hringið í síma 12372, sem svarar allan daginn og 12108 eftir kl. 6 síðdegis. — Nefndin VINNINGSNÚMER. Sunnudag- inn 9. júlí var dregið í happ- drætti norðlenzkra hesta- mannafélaga. Dregið var um 15 vinninga að verðmæti 249 þús. kr. Upp komu þessi númer: 11109, 10711, 2520, 10816, 2055, 7738, 6394, 7769, 9150, 10083, 11162, 6082, 10915, 11389, 8531. Vinninga má vitja til umboðsmanns. (Birt án ábyrgðar). veitir ferðafólki á SIGLUFIRÐI alla fyrirgreiðslu • 14 gistiherbergi, 1, 2ja og 3ja manna « Heitur og kaldur matur og kaífi allan daginn • Funda- 02; veizlusalir Þjónusta fyrir yður REYNIÐ HÓTEL HÖEN Lækjargtöu ÍO Siglufirði : Sími 7-lá>-i4 Ath.: Áætlunarflug til Siglu- fjarðar sumarmánuðina. Stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu um 3ja mánaða tíma. Uppl. í síma 1-20-50. Lokað frá 22. júlí til lhádegis 31. s. m. Til sölu hér peysuföt, ein herraföt, þrjár telpu- ikápur, kápa og kjóll, lítil númer. Hraðhreinsunin ERAMTÍÐIN, Skólastíg 5. KJÓLAR BLÚSSUR (hvítar). MARKAÐURINN íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Má vera í gömlu húsi. Tilboð sendist á skrif- stofu Dags, merkt: „Reglusöm kona“. TIL SOLU: Góður þvottapottur, ennig ódýr saumavél. Uppl. í síma 1-15-43 eftir kl. 20. TIL SÖLU: Tvíbreiður dívan, stórt borðstoluborð með skúffu, sem nýr Rafha Jn'ottapottur og nýr tví- breiður svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-13-50. TIL SÖLU: Afturl jaðrir undir Willys. Uppl. í síma 1-21-90. Til sölu 6 strokka Frader díselvél, nýlega uppgerð. Jón Jónasson, Þverá Laxárdal. TIL SÖLU: B. T. H. þvottavél með rafvindu, sem ný til sölu. Uppl. í síma 1-22-01. Ferguson dráttarvél til sölu (bensínvél) í góðu lagi. Egill Halldórsson, Holtseli. TIL SÖLU: Volksvagen árg. 1962. Uppl. í síma 1-14-63. Bifreið til sölu: Skoda Coupe árg. 1972, lítið ekin. Uppl. í síma 1-25-20. Til sölu Opel Caravan árg. 1971, 5 dyra, sjálf- skiptur, 1900 vél. Lítið ekinn. Birgir Ágústsson, Suðurbyggð 27, sími 1-10-44. Tilboð óskast í bifreið- ina A—581, skemmda að framan eftir útafakstur. Ennig í V. W. 1302, árg. 1971, sem nýr. Uppl. gefur Kristján Jóhannsson Einholti 8 A TIL SOLU: Bilreiðin A—4145, sem er Cevy II. Nova, árg. 1966. Sími 1-23-68 á kvöldin. TIL SÖLU: Tilboð óskast í Volks- vagen árg. 1959. Uppl. í síma 1-27-98 kl. 7—8 næstu kvöld. TIL SÖLU: Vél og girkass úr Opel Caravan 1962, og dekk á felgjum og ýmsir vara- hlutir. Uppl. í Hafnarstræti 10 milli kl. 7—8 e. h. BILALEIGA Höfum Volksvagen og Sunbeam til leigu. Góðir bílar. Pantið bíl með fyrirvara fyrir sumarfríið. Bílaleigan FERÐIR h. f. Skarðshlíð 16, símar 2-16-42 og 1-19-09. - Jónas Einarsson . . (Framhald af blaðsíðu 4) lítið yrði þoka og lágskýjað á þeirri leið, en þú varst ekki í neinum vafa um að hulin hönd myndi leiðbeina til lendingar og í örugga höfn yrði komið að lokum.“ Fjölskylda mín og ég vottum fjölskyldu Jónasar innilegustu samúð okkar. Þér kæri vinur óskum við fararheilla. Haraldur M. Sigurðsson. I YMSAR TEGUNDIR. V élapakkningar Stimpilhringir (RAMCO) Stimplar Kveikjuhlutir Kerti, CHAMPION Vatnshosur Viftureimar Olíu- og loftsíur Hljóðkútar Púströr Púströraefni Spennur og festingar Aurhlífar (merktar) Bardahl Hemlaborðar Höggdeyfar Rafgeymar Rafgeymakaplar Rafmagnsvír Ljósasamlokur Ljósaperur Þurrkublöð Þurrkuteinar Toppgrindur Ú tvarpsstengur Boxerplast ÞRÝSTISLÖNGUR OG TENGI. SETJUM UPP SLÖNGUR. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. ALLAR PANTANIR SENDiVR SAMDÆGURS ÞORSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN. SÍMI 96-1-27-00. Hjartanlega þakka ég öllum, systkinum, tengda- fólki og vinum, er heiðruðu mig með heimsókn- um og höfðinglegum gjöfum d fimmtugs afmceli inu 2. þ. m. Lifið lieil. | MARINÓ SIGURÐSSON, Búrfelli. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar tengdaföður og afa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR bifreiðarstjóra, Glerárgötu 1, Akureyri. Einnig þökkum við starfsfólki F. S. A. fyrir góða umönnun í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Jónsdóttir, Jón Oddgeir Guðmundsson, Sigurbjörg Guðmundsd., Vilberg Alexandersson, Jónína Guðmundsd., Sveinbjörn Mattliíassön, Guðbjörg Tómasdóttir, Axel Guðmundsson og barnabörn. 1 Alúðarþakkir til ykkar, er sýndu okkur sarnúð og vináttu við andlát og jarðarför konunnar minn- ar„ móður, tengdatnóður og ömmu, SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, Gerði Hörgárdal. Skafti Guðmundsson, Guðmundur Skaftason, Aðalbjörg Guðmundsd., Ólafur Skaftason, Guðrún Jónasdóttir, Guðný Skaftadóttir, Ingimar Friðfinnsson og barnaböm.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.