Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 3
3 Atvinna íþróttavöllinn á Akureyri vantar 3 dyraiverði að leikjura í sumar. Upplýsingar í síma 2-15-88. Nýkomið! ELDHÚSGARDÍNUEFNI með pífum og pífulaus. VEFNAÐARVÖRUDEILD TJÖLD Góð tjöld á góðu verði. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Ný kjólasending frúar stærðir. Kápur, dragtir, regnhatt- ar, regnhlífar, töskur og hanzkar. VERZLUN B. LAXDAL Akureyri Er eini framleiðandinn sem einbeitir hæfileikum sínum og orku að gerð STEREO-TÆKJA, eini framleiðandinn sem telur að gerð fram- úrskarandi tækja sé ærið nóg verkefni. Hvort sem þú ert á höttum eftir einu tæki eða heilu STEREO- setti, þá getur SANSUI uppfyllt kröfur þínar. 2 ÁRA ÁBYRGÐ SojistzL Utvarpsvirkja ME/STARI FYRSTA SKIPTI Á AKUREYRI r tmm, VIÐGERÐARSTOFAN Glerárgötu 32 Akureyri Sírni 1-16-26 SKATTSKRÁ Norðurlandsumdæmis eystra árið 1972 liggur frammi á skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1 og á skrifstofu Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, Akureyri, frá 17. til 30. júlí alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 16.00. I skránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatr. v. heimilisstarfa, slysatrygginga- 11 í gjald atvinnurekenda, lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, atvinnu- •J1 e ’ leysistryggingagjald, launaskattur, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðargjald. Auk þess eiui í skránni álögð útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri og á Dálvík. < ; i Einnig liggur frammi skrá um söluskatt álagðan 1971. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur l'ramtni skattskrá hvers sveitar- félags. Kærufrestur er til 30. júlí. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skattstofunnar eða umboðs- manns fyrir kl. 24 sunnudaginn 30. júlí 1972. AKUREYRI, 17. JÚLÍ 1972. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. Frá Vélskóla íslands Umsóknir um skólavist veturinn 1972—1973 þurfa að berast skólanum fyrir lok júlímánaðar. Starfræktar verða eftirtaldar deildir: í Reykjavík: öll 4 stigin, á Ákureyri: 1. og 2. stig, í Vestmannaeyjum: 1. og 2. stig, á ísafirði: 1. og 2. stig. Inntökuskilyrði eru: 1. stig: 17 ára aldur, miðskólapróf og sundpróf. 2. stig: 18 ára aldur og sundpróf og 1. stigs próf með framhakiseinkunn eða sveinspróf í vélvirkjun eða tveggja ára starf við vél- gæzlu eða vélaviðgerðir og inntökupróf. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans í Sjó- mannaskólanum, hjá Vélstjórafél. íslands, Báru- götu 11, og í Sparisjóði vélstjó.ra, Hátúni 4 A; á Akureyri hjá Birni Kristinssyni, Hríseyjargötu 20; á Ísaíirð hjá skólastjóra Iðnskólans, Aage Steinssyni. SKÓLAST J ÓRI. Akureyrarmót í golfi hefst á miðvikud. 19. júlí og stendur til laugard. 22. júlí. Keppni hefst kl. 17,30 nema laugard. kl. 13.30. Keppt verður í meistara-, 1, og 2. flokki. Beir kylfingar sem ætla að taka þátt í íslands- móti á GrafarHöltsvelli frá 1. til 5. ágúst láti skrá sig fyrir 20. júlí. Hvað er BAHÁI ? Ef þú hefur áhuga á að ivita það, er þér boðið á kynningu með frjálsum umræðum hvert mið- vikudagskvöld að Skarðshlíð 14 A. Andlegt svæðisráð Baháía á Akureyri. Minnstu Mín á jörðu Minni, svo að á himni Mínum rnegi Ég muna þig. Ó þér ríku á jörðinni! Hinir fátæku á meðal yðar er sjóður Mnn. Gætið sjóðs Míns. BAHÁÚLLÁH. Atvinna Kennara vantar frá 1. september. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja sérmenntun í kennslu afbrigðilegra barna. Upplýsingar gefur forstöðukona Sólborgar, sími 2-14-54. Bíll til sölu Opel Rekord 1966 er til sölu eins og hann-er eftir tjón. Skrifleg tilboð óskast fyrir kl. 5 e. h. föstudaginn 21. júlí 1972. Til sýnis hjá tlraini á Þórshamri. VÁTRYGGINGADEILD K. E. A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.