Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 19.07.1972, Blaðsíða 7
7 Hrafnagilsskóli óskar eftir 3—4 herbergja íbúð fyrir kennara frá 1. september n. k. Uplýsingar g.efa Sigurður Aðalgeirsson skóla- stjóri og Jón H. Kristinsson Ytra-Felli. Ferðir á Yatnajökul Með snjóketti á vegium Ferðáfélags Akureyrar o. fl. næstu helgar, ef næg þátttaka fæst. Brottför frá skrifstofu F. F. A. að Skipagötu 12 föstudag kl. 5 e. h. og komið til baka á sunnu- dagsk\'()ld. Upplýsingar og miðapantanir í sama stað mánu- dag og fmmtudag kl. 6—7 e. h., síma 1-27-20 og aðra daga á sama tíma í símum 1-27-77 eða 1-28-78. ALVEC NAUÐSYNLEGA 22 ára stúlku vantar einhverja vinnu til ca. 15. september í haust; Vön skrifstofu- og sveitastörf- um. Má vera góð og vel borguð vinna. Upplýsingar í síma 2-13-99 frá kl. 11.00—13.00. pH Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-22-67. Ný sending GÓBELÍN-strengir og púðar. Málaður strammi. Ódýra acryl-garnið væntanlegt í vikunni. VERZLUNIN DYNGJA Húsbyggjendur Leitið tilboða í raflögn- ina. Rafverk framkvæm- ir verkið fljótt og vel. Önnumst viðgerðir á heimilistækjum og hvers konar rafvélum. Sækjum, ef óskað er. Fljót afgreiðsla. RAFVERK Strandgötu 23, símar 2-15-71 og 2-15-72. SAUÐÁRKRÓKI - NÝ GISTIHERBERGI - VISTLEGUR MATSALUR - GÓÐAR VEITINGAR. LEGJUM ÚT SALI FYRIR SAMKVÆMI. Hótel- og veitingaþjónusta Aðalgötu 7 — Sími 95-5265. Konur og menn á aldrinum 18—60 ára, sem ekki hafa gefið blóð áður. Upplýsingar eru gefnar í síma 1-10-53 kl. 9.30—12.30 mánudaga til föstu- daga. Hringið og látið skrá yður. BLÓÐGJAFAR VIÐ F. S. A:, sem ekki hafa gef- ið blóð síðustu 6 mánuði eða ekki verið kallaðir til endurtekinnar blóðflokkunar ern vegna end- urskráningar beðnir að gefa sig fram í síma 1-10-53 kl. 9.30—12.30 mánudaga til föstudaga. TIL LEIGU Til leigu er um nokk- urra mánaða skeið 2ja herb. í.búð á Oddeyri. Upplýsingar gefnar hjá Fasfeigna- salan h.f. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið 5-7. BARNAVAGN með stólkerru til sölu. Uppl. í síma 1-23-20. Til sölu er vel með farin trilla 2,7 tonn að stærð. í bátnum er 8—10 hesta Saab díselvél og Förenó dýptarmæJír. Báfcurinn er með stýrishúsi og raf- lýstur. Uppl. í síma 1-16-11. TIL SÖLU: Barnavagga og barna- stólar. Uppl. í síma 2-19-30. 4 ijS C VIL KAUPA barnalei grind. Uppl. í síma 2-10-70. k- • ”«:7. * Wf " -.v.v.-.y. W NíávWkíyííaWíí' Ríkisútvarpið Anglýsmgasímar 22.274 & 22275 -4 *•

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.