Dagur - 21.11.1973, Side 2

Dagur - 21.11.1973, Side 2
 2 Myndin er af lögreglubifreiðinni, tekin við lögreglustöðina á Húsa- vík. (Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík) Ný lcsrefláifreii á Hósavík Sjö Danir sýna verk sín á Akureyri í HAUST fékk lögreglan á Húsa vík til sinna nota nýja lögreglu- bifreið af mjög vandaðri gerð. Stýrishús hennar er búið skrif- borði, ritvél og skjalageymslu og auðveldar það skýrslugerðir á vegum úti, þegar umferðar- óhöpp verða eða aðrir þeir atburðir, sem lögregla þarf að hafa afskipti af. í afturrými bifreiðarinnar er geymsla fyrir SAMVINNUSKÓLINN í Bif- röst var settur 20. sept. sl. í setningarræðu skólastjóra, sr. Guðmundar Sveinssonar, kom m. a. fram, að nemendur skól- ans verða 85 í vetur, sem er sami fjöldi og sl. vetur, þar af 39 í fyrsta bekk og 46 í öðrum bekk. Nokkrar breytingar hafa orðið á kennaraliði skólans, því Hrafn Magnússon lét af starfi sem kennari í hagnýtum verzl- unargreinum, en við tók Þórir Páll Guðjónsson frá Hemru í Skaftártungum. Þá réðist einnig nýr kennari í tungumálum að skólanum, og er það Guðjón Kristinsson, áður skólastjóri Gagnfræðaskólans á ísafirði. Líka hefur Snorri Þorsteinsson yfirkennari fengið fjögurra mánaða leyfi frá störfum sínum frá 1. nóv. til 1. marz, en þann tíma mun sr. Brynjólfur Gísla- son í Stafholti annast kennslu hans. Þá hófst kennsla í framhalds- deild skólans í Reykjavík hinn GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ ieeMet9eecot6«0ð»*i»ð«9 slysabörur og verður hægt að nota hana, til að flytja sjúkt eða slasað fólk, þegar þörf er á því. Bifreiðin er innréttuð á Bif- reiðaverkstæði Birgis Guð- mundssonar, Keflavík, eftir fyrirsögn Björns Halldórssonar, lögregluvarðstjóra á Húsavík. Húsáýík, 16, nóv. 1973. 2. október. Nemendur verða þar um 15 í vetur, og verður kennt fimm daga vikunnar frá kl. 8.20 að morgni til 14.30 síð- degis. Kennslugreinar verða ellefu, bæði almennar greinar og viðskiptagreinar. Skólinn er til húsa að Suðurlandsbraut 32, fjórðu hæð. □ SJÚKRAHÚS 100 ÁRA Ég var viðstaddur þegar Ólaf- ur Sigurðsson yfirlæknir tók fyrstu spaðastunguna að nýrri viðbyggingu við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri, í til- efni þeirra tímamóta, að öld var liðin síðan sjúkrahús tók til starfa á Akureyri. Síðan þáði ég kaffiveitirfghr og hlustaði á mál ágætra ræðumanna. Og það leyndi sér ekki að mikill fögn- uður eg- sterk von var bundin þessari litlu og einföldu athöfn, sú': von, að þétta mikla nauð- synjamál yrði leyst samkvæmt áætlun, að þ^ssi langþráða stór- bygging rísi og taki að þjóna hlutverki sínu. Ég fór að hugleiða ýmislegt, sem ræðumenn höfðu dregið frani, $vo sem kostnaðaráætlun, sem jafnan vill verða skugga- hliðin á hverri framkvæmd. Einn milljarður króna er mikil upphæð, jafnvel þó að bygg- ingartíminn sé áætlaður 7—8 ár. Er ég ók frá sjúkrahúsinu skaut upp í huga mér hálfrar aldar gamalli minningu, er ég hrapaði niður stiga og lærbrotn aði. Ég þurfti þó ekki á sjúkra- húsi að halda. Þeir ágætu lækn- ar, Jónas Rafnar og Steingrím- ur Matthíasson, hagræddu brot inu heima í stofu foreldra minna, þar sem ég lá svo næstu 7—8 vikurnar með 10 punda lóð hangandi í löppinni. Þegar ég komst ó kreik óku systkini mín mér úti, svo ég mætti njóta LAUGARDAGINN 24. nóvem- ber kl. 3 e. h. verður opnuð málverkasýningin „7 UNGIR DANIR“ í nýjum sýningarsal í Myndsmiðjunni að Gránu- félagsgötu 9. Sýning þessi er send frá Norræna húsinu í Reykjavík. Forstjóri Norræna hússins bauð Myndlistafélagi Akureyrar sýningu þessa að AÐALFUNDUR Framsóknar- félags Norður-Þingeyinga vest- an heiðar var haldinn á Kópa- skeri 13. október sl. Á fundinum mættu þeir Stefán Valgeirsson alþingismaður og Haraldur M. Sigurðsson framkvæmdastjóri kjördæmisráðs. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar: „Fundurinn þakkar þing- mönnum flokksins í kjördæm- inu og ríkisstjórn þeirra að- gerðir til að rétta hlut dreif- býlisins og treystir því, að áfram verði haldið á sömu braut. Þá beinir fundurinn því til þingmanna kjördæmisins, að þeir beiti sér m. a. fyrir: 1. Veitt verði veruleg. fjár- veiting til skólabygginga í hér- aðinu samkvæmt þeirri áætlun, sem fyrir liggur hjá mennta- málaráðuneytinu. 2. Ríkið greiði snjómokstur á leiðinni Húsavík—Raufarhöfn minnst fjórum sinnum á mán- uði. 3. Áætlunarflug verði aftur hafið til Kópaskers, en ekkert áætlunarflug með farþega er í hressandi útiloftsins. Eitt sinn bar þar að Steingrím Matthías- son á farkosti sínum, reiðhjól- inu. Hann snarast af baki, klapp ar mér á kollinn og spyr um líðan mína. Ég lét allvel yfir, feiminn og uppburðarlítill. En Steingrímur þrífur upp buddu sína og segist ætla að gefa mér allt, sem hún hafi að geyma, fyrir það hve harður ég hafi verið, er hann var að skipta um umbúðir á löppinni (ég grenj- aði og öskraði sem ég megnaði). Með þessum orðum hvolfir hann úr buddunni í lófa minn, og þar liggur spegilfagur, dansk ur 50-eyringur með gati. Og fyrr en ég gæti þakkað þessa óvæntu gjöf, var Steingrímur þotinn af stað, í svörtu muss- unni sinni, sem stóð aftur af honum og minnti helzt á flug- dreka, sem er að hefja sig til flugs. Þessi litla minning leiddi af sér aðrar hugleiðingar, svo sem þá hvort ég, og raunar flestir aðrir, stöndum ekki A mikilli þakkarskuld, annars vegar fyr- ir það að hafa notið öruggra læknishanda, umönnunar og umhyggju hjúkrunarfólks og þeirrar mikilsverðu þjónustu, er fullkomið sjúkrahús veitir, eða hins vegar þá þakkarskuld, að hafa aldrei þurft á þessari hjálp að halda, sem flestir njóta þó einhvern tíma ævinnar. Á þessari stundu tók ég þá ákvörðun að endurgjalda nú hinn spegilfagra pening, á sama kostnaðarlausu til sýningar hér á Akureyri, en hún hefur verið til sýnis í sölum Norræna húss- ins. Mikil. vandkvæði hafa verið hér í bæ með fullboðlegan sýningarsal sem fáanlegur er með stuttum fyrirvara. Lands- bankasalurinn fæst fjórum sinn um á ári fyrir málverksýningar héraðið við Öxarfjörð, enda þótt flugvöllur sé til staðar og honum haldið opnum allan vet- urinn, og frá 15. október til 31. maí eru alls engar farþegaáætl- unarferðir í héraðið hvorki á landi, lofti né á sjó. 4. Greiða fyrir því, að lend- ingabætur verði gerðar í Leir- höfn. 5. Rafmagn verði selt á sama verði til sömu nota um allt land. 6. Ráðinn verði læknir með aðsetri á Kópaskeri. 7. Fiskeldisstöð verði komið upp við Litluá sem fyrst.“ í aðalstjórn félagsins voru kjörnir: Aðalbjörn Gunnlaugs- son, Lundi, formaður, Jóhann Helgason, Leirhöfn, varafor- maður, Kristján Ármannsson, Kópaskeri, Árni Sigurðsson, Hjarðarási, og Ingibjörg Indriða dóttir, Höfðabrekku. í varastjórn voru kjörnir: Sigurgeir ísaksson, Ásbyrgi, Friðrik Jónsson, Kópaskeri, Jón Ólason, Skógum, Jóhann Gunn- arsson, Víkingavatni, og Grím- ur B. Jónsson, Ærlækjarseli. (Aðsent) hátt og Steingrímur forðum, með því að tæma veskið mitt í lófa sjúkrahússins. Sú upphæð verður að sjálfsögðu stórum minni í þeim lófa og ekki spegil fögur sem silfurgljáandi 50- eyringurinn. En ef allir þeir, sem þakkarskuld eiga hér að gjalda — og þeir eru margir, því að Fjórðungssjúkrahúsið á ekki einungis að þjóna Norð- lendingafjórðungi, heldur einn- ig hluta af Austurlandi og vera varasjúkrahús fyrir landið allt, varðandi almannavarnir — vilja gerast hluthafar í 50-eyringnum mínum, þá þræði ég hann upp á band minninganna og velti hon- um af stað. Megi för hans um landið verða sem snjóboltans, að þegar hann loksins stanzar, verður hann orðinn myndarleg- ur hornsteinn í hina nýju bygg- ingu og verki örvandi á þá opin beru aðila, sem skylduna bera. Samstaða er máttug. Það sönnuðu 60 uppréttar hendur á Alþingi. Slíkt á ekki að heyra til eindæmum, hvorki á Alþingi, þar sem þjóðin hefur valið full- trúa, ekki til að berjast vegna eigin hagsmuna, heldur til sam- stöðu og einingar um hag og heill alþjóðar. í þessu máli geta margir með samstöðu og fórnarlund lagt miklu nauðsynjamáli lið með minni eða stærri framlögum. Kornið fyllir mælinn. Margt smátt getur lyft Grettistaki. Fyrrvcrandi 50-eyringur með gati. og er slíkt alls þakkarvert, en jafnframt er augljóst að fjórar sýningar á ári er hvergi nærri nóg því mikill áhugi er nú á að sýna á Akureyri. Því hafa fé- lagar í Myndlistafélagi Akur- eyrar innréttað sýningarsal með hjálp frá smiðum Akur- eyrarbæjar og er stuðningur bæjaryfirvalda alls þakkarverð- ur, en bæjaryfirvöld hafa sýnt málefnum Myndlistafélagsins mikinn skilning nú síðustu misserin. Þökk sé þeim. Sýning Dananria, sjö , þykir mjög góð og fróðleg og er það ósk okkar í Myhdlistafélaginu að bæjarbúar sýni sýningunni áhuga sinn og komi um helgina í Myndsmiðjuna til að sjá sýn- ingu þessa og þannig myndu þeir styrkja Myndlistafélagið í starfi sínu. Sýningin verður opin um helgina á laugardaginn frá 3—10 e. h. og á sunnudag- inn kl. 2—10 e. h. og á kvöldin næstu viku. Myndlistafélag Akureyrar. Frá Samtökiun herstöðvaandstæðinga á Austurlandi SAMTÖK herstöðvarandstæð- inga á Austurlandi gengust fyrir almennum fundi um her- stöðvamálið á Reyðarfirði sunnudaginn 28. október. Fram söguræður fluttu Elías Snæland Jónsson, Einar Baldursson og Cecil Haraldsson, en að ræðum þeirra loknum urðu talsverðar umræður. Fundurinn samþykkti svo- fellda ályktun: „Almennur fundur haldinn á vegum Samtaka herstöðvarand- stæðinga á Reyðarfirði 28. októ- ber 1973, skorar á ríkisstjórnina að vinna hiklaust að framgangi ákvæði málefnasamningsins um brottför hersins. Jafnframt hvet ur fundurinn herstöðvaandstæð inga til að halda vöku sinni um allt land og veita stjórnmála- mönnum þann stuðning og að- hald sem þarf.“ Fundarstjóri var Hjörleifur Guttormsson og fundarritari Hlín Agnarsdóttir. Q - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8) um, að því er fólk í Einingu hefur tjáð, að horfin sé hin trausta forysta, sem einkennt liafi Einingu, á meðan Björn Jónsson hafði liana á hendi. KYNLÍFSDÁLKARNIR Kynlífsdálkar blaða og tímarita eru jafnan vinsælir, og raunar mikil verzlunarvara. íslenzkir lesendur hafa nýlega verið fræddir um það, að ítalskir karl menn, sem taldir eru aðlaðandi menn og margar konur falli fyrir, séu lireinasta hneyksli í rúminu vegna getuleysis síns og barnaskapar í hvílubrögðum. Þá vitum við það. Þá 'var sagt frá stórkostlegum kynoi-ku- manni á erlendri grund, sem var hreint óseðjandi nætur og daga, svo að eiginkonan greip loks til sinna ráða. Hún muldi niður gler og gaf hinum fjöruga manni sínum það saman við mat. Lítt stoðaði þetta í byrjun, en þó varð loks breyting á, enda þurfti maðurinn til lækn- is, og kom þá sannleikurinn í ljós. Ekki hlaut konan mikinn áfellisdóm fyrir tiltæki sitt og talið, að hinn glerbrotamengaði matur hafi verið búinn til í afsakanlcgri sjálfsvörn. Þorm. J. Frá Samvinnuskólanum WLH Fundur Framsóknarmanna sem var á Kópaskeri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.