Dagur - 08.08.1974, Síða 1

Dagur - 08.08.1974, Síða 1
LVII. árg. — Akureyri, fimmtudag'inn 8. ágúst 1974 — 35. tölubláð ^odáUj 1 lutnui t\da>ié\at ?aWu AKUREYRI FILMUhúsic AD þjóðhátíð á Þingvöllum lok- inni tók Olafur Jóhannesson for sœtisráðherra á móti góðum gjöi'um vina- og frœndþjóða, eða tilkynningum um þær, og hann þakltaði með ræðu. Fór athöfn þessi fram í ráðherra- bústaðrmm. Laridshöfðingi Álandseyja, Aiarik' tiágg oiom, - afhen ti skips- líkan. Innanríkisráðherra Bandaríkj anna, Rogers C. B. M-ortons, til- kynnti um peningagjöf til náms styrkja, postulínsstyttu af vís- undum og' sneið úr elstu trjá- tegund heims. Forsætisráðherra Danmerk- ur, Paul Hartling, afhenti pen- ingagjöf að upphæð d. kr. 250 þús. eða um 4 milljónir íslensk- ar, til stoínunar Árna Magnús- sonar og skýrði frá því, að danska þingið hefði ennfremur ákveðið að auka stofnfé „Fondet for dansk-islanksk samarbejde“ um d. kr. 250 þús. Samgönguráðherra Finna, Pekka Tarjanne, tilkynnti um peningr.gjöf að upphæð 400 þús. finnsk mör.k, um IOV2 millj. ísl. kr., sem ætluð er til nóms- styrkja. Varalögmaður Færeyja, Jákup Lindenskov, tilkynnti um bókagjöf og bát, átta manna far, sem afhent var í byrjun ógúst. Sendiherra Hollands, Baron W. J. O. Gevers, afhenti íslands kort frá árinu 1666. Póst- og símamálastjóri ír- lands, Dr. Conor Cruise- O’Brien, tilkynnti um gjöf íra, sem er steinsúla til minningar um landnám íra við. Akranes. Dr. Paul H. T. Thorlakson af- henti bók úr stærra safni bóka, sem Kanadamenn mun senda síðar. Forsætisráðherra Noregs, Trygve Bratteli, tilkynnti um peningagjöf að upphæð 1 millj. n. kr., tæpar 18 milljónir ísl., ætluð til ferðastyrkja, land- spildu til trjáræktar í Noregi og veggteppi. Enniremur tilkynnti Halvard Mageröy prófessor um bókagjöf i'rá norskum einka- aðilum til stofnunar Árna Magn ússonar og Haakon S. Mathie- sen stórbóndi tilkynnti um fræ, sem norskir aðilar ætla að gefa Skógrækt ríkisins. Sendiherra Sambandslýðveld isins Þýskalands, Raimund Hergt, tilkynnti bókagjöf til Háskólabókasainsins. Kennslumálaráðherra Svía, Bertil Zachrisson, tilkynnti um bókagjöf og nómsstyrkjasjóð. Ólafur Jóhannesson iorsætis- ráðherra þakkaði gjafirnar og sagði m. a.: „Við tökum þeim sem tján- ingu um vináttu ykkar og virð- ingu fyrir íslensku þjóðinni, og enda þótt við metum gjafirnar sjálfar mjög mikils, þá er okkur enn svo farið sem forfeðrum okkar á söguöld, að við metum þó enn meira þá vináttu ykkar, sem gjafirnar eru tákn um. Okkur er tamt að vitna í Njáls jsögu um þetta efni, þar sem Gunnar á Iilíðarenda þakkar Njáli á Bergþórshvoli góðar gjafir með þessum orðum: „Góð ar eru gjafir þínar en meira þykir mér vert um vinfengi þitt og sona þinna“.“ □ og frétt um annan, veiddan í Skagafirði. Um laxveiði almennt í sumar, sagði veiðimálastjóri, að hún hefði byrjað vel í sumar, en áberandi vatnsskortur væri í mcrgum ám og hamlaði það veiðinni og væri hún því minni en á sama tíma og í fyrra. Hins vegar gæti seinni hluti veiði- tímans bætt það upp, ef næg úrkoma breytti ástandi veiði- ánna til bóta. Veiðileyfin í góðum laxveiði- ám hafa farið upp í 300—400 dollara fyrir stöngina á dag, en þar er eflaust ýmislegt inni- falið, e. t. v. bifreið, aðstoðar- maður, gisting og veitingar. Verð á laxi er hins vegar lágt um þessar mundir, og mun algengt að veiðimenn fái 200 krónur fyrir kílóið í laxinum. (Framhald á blaðsíðu 2) Jöxunaa Nýlega kom um það frétt í sænsku blaði, að löxungar, fram leiddir við víxlfrjófgun á einni fiskiræktarstöð þar í landi, skil- uðu sér óvenjuvel upp í fóstur- ána, en fiskiræktarstöðin er ná- lægt Dalelven. í samtali, sem blaðið átti við Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóra, sagði hann, að þessi víxl- frjófgun væri nokkuð algeng, en með þeim annmarka er áður getur. Fyrir kæmi, að frjófgun urriða og laxa ættu sér stað í náttúrulegu umhverfi og sagðist hann sjáltur hafa veitt slíkan fisk í vatni einu á Snæfellsnesi Sauðárkróki, 6. ágúst. Verslun- armannahelgin var róleg hér um slóðir og' umferð með minna móti. Heyskap er lokið að kalla, og er það alveg einsdæmi, að hey- skap ljúki í júlílok. Heyfengur er. bæði mikill og góður. Hér á Sauðárkróki er atvinn- an alvæg í hómarki. Aflinn er mikill og fólkið í írystiliúsunum hefur nóg að gera og e. t. v. FLESTIR þeir, sem fást við ræktun laxfiska, lóta sig dreyma um nýja tegund, af- kvæmi laxa og urriða. Oft hefur tekist að framleiða slíka fiska og má kalla þá löxunga, en liins vegar hefur engum ennþá tekist að fá hina nýju tegund svo full- komna, að hún tímgist, og því er löxungurinn dæmdur úr leik í samkeppni náttúrunnar. meira en það. Þá er mjög mikil vinna á öllum verkstæðum og í öðrum iðnaði, ennfremur við húsbyggingar. Þetta eru góðir atvinnutímar, miklir hátíðartímar, en að öðru leyti rólegt, slétt og fellt, á yfir- borðinu að minnsta kosti. Messað var í Ábæ í Austurdal um helgina, en þar fer ein guðs- þjónusta fram ó ári hverju. G.O. Sveinn Kristjánsson, frarnkvæmdaxtjóri mótsins. íbúðum á DsSvík Dalvík, 6. ágúst. Hér á Dalvík hefur verið byrjað á 30 íbúðum og er það nokkuð mikið miðað við íbúa, sem síðasta desember töldust 1123. Það helsta, -sem nú er á dag- skrá hjá Dalvíkurkaupstað er ERÁ LÖGKEGLUMI Á AKCSEYRI ALLMIKID'var um öl’vurí um vprslunarmannahelgina og má segja nýtingu- langageymsiunn- ar með meSta .m'ófi, en þá v.ar 41 settur í steininn. Flestir komu þeir frá bindindismótinu á Hrafnagili, því bar var hreins- að nokkuð vel til á fyrsta dans- leiknum. Af umferðarslysum má nefna, að skammt frá Krossum á Ár- skógssirönd valt bíll út í stóran skurð á föstudáginn og hvarf þar. En nærstaddur bóndi sá til ferða hans og gerði aðvart. Oku- maðurinn, sem var einn, var fluttur í sjúkrahús, mun ekki hafa slasast að ráði, en er grun- aður um ölvun við akstur. Öku- maður og bíll voru úr Skaga- firði. Sama dag valt bíll við Lauga- land á Þelamörk. Bíllinn skemmdist mikið en maðurinn slapp ómeiddur. Og enn vildi það til á Vaðla- heiðarvegi, að karl og kona óku út af vegi. Bæði sluppu þau við meiðsli. Okumaður var próflaus. (Samkvæmt samtali við lög- regluvarðstjóra á þriðiudag). gatnagerð og viðgerð á eldri götum. Sveitarfélagið hefur í hyggju að gerast aðili að sam- tökum norðlenskra sveitar- félaga um varanlega gatnagerð. Hvort sett verður varanlegt slit- lag á götur hér í sumar eða haust, er enn ekki fullráðið, en þá verða a. m. k. götur búnar undir gex:ð varanlegs slitlags. _ lipruð. hefur v.erið ein holá til - viðbotar í Hamarslandi, og- er það tiIraunáborLm, Er í ráði að bora vinnsluholu í haust og verður það væntanlega gert fyx’ir veturinn. ■ - . Haldið er áfram við byggingu- heimavistar gagnfræðaskólans, sem fleiri sveitarfélög, eða Svarfaðardals-, Árskógsstrand- - ar- og Hríseyjarhreppur, eiga óbeina aðild að. Byrjað er á verkamannabú- stöðum, sex íbúða húsi. í Svarfaðardal munu flestir- langt komnir með heyskapinn og sumir búnir. Spretta var góð, svo og nýting. V. B. Frá Skaftafelli í Öræfum. — Sjá grein um hringveginn í opnu blaðsins. BINDINDISMÓTIÐ HRAFNAGILI ÞRIGGJA daga bindindismót var haldið á Hrafnagili í Eyja- firði um síðustu helgi. Hófst það á föstudagskvöldið með dans- leik í þúsund manna tjaldi. Að bindindismótinLi, sem er árlegur viðburður í seinni tíð, stóðu sem fyrr þessir aðilar: Ungmennasamband Eyjafjarð- ar, Héraðssamband Þingeyinga, Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju, Góðtemplarareglan og íþróttabandalag Akureyrar. — Framkvæmdastjóri þessa móts var Sveinn Kristjánsson, Akur- eyri, og er þetta fjórða bindind- ismótið, sem hann stjórnar. Blaðið spurði Svein um mót þetta og sagðist honum svo frá: Við fengum góða aðstöðu í heimavist Hrafnagilsskóla og þakka ég alveg sérstaklega hús- verði skólans fyrir góða sam- vinnu. Þá komum við upp 1000 manna samkomutjaldi og marg- víslegum leiktækjum fyrir börn. Þar gerði trúÖLirinn Aðal- steinn Bergdal mikla lukku, fór með hunduð barna niður á tún og lék við þau klukkustundum saman. Þá var hestaleigan mjög vinsæl og annaðist Karl Ágústs- son hana. Omar Ragnarsson og Jón Gunnlaugsson skemmtu við mikinn fögnuð og Pelikan lék fyrir dansinum. Skemmtiatriðin (Framhald á blaðsíðu 5)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.