Dagur - 30.07.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 30.07.1975, Blaðsíða 3
3 BÍLATEPPI. DÍVANTEPPI. VATTTEPPI. VATTSÆNGUR. MOTTUR. BORDDÚKAR. Ejölbreytt úrval. KLÆÐAVERZLUN SiG. GUÐMUNDSSONAR Akureyringar! Ferðafólk! LITMYNDIR af íslenskum steinum er góð vinargjöf. Fást í gjafavörudeild A m a r o NÝKOMNIR: R úll ukragabol iv, svartir, brúnir, bleikir og grænir. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-2Í. ÍBÚÐIR Höfum til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðarlund. íbúðirnar seljast fokheldar og fullfrágengnar að utan með steyptum stéttum, malbikuðum bíla- stæðum, sléttaðri lóð og útihurðum. Nánari upplýsingar í síma 2-21-60, en eftir kl. 19 hjá Sævari Jónatanssyni í síma 1-13-00 eða Stefáni Ólafssyni í síma 2-25-59. ÞINUR SF. Fóslra eða sfarfsstúika óskast til starfa á barnaheimili sjúkrahúsins ,,Stekk“ frá 15. ágúst n. k., aldurstakmark 19 ára eða eldri. Stúlka með íhug á fóstrunámi situr fyrir. Upplýsingar gefur forstöðukona milli kl. 9—11 og 13—14 í síma 2-19-31. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI, Orðsending írá Hrafnagíisskóla Peir nemendur sem stunda ætla nám í 3. og 4. bekk Hraifnagilsskóla skólaárið 1975—76 og ekki hafa staðfest umsóknir sínar, eru beðnir að gera það fyrii' 5. ágúst n. k. SKÓLASTJÓRI. Atíu mínútna fresti Þegar sumaráætlun stendur sem hæst flýgur Flugfélag íslands 109 áætlunarferöir í viku frá Reykjavík til 11 viðkomustaöa úti á landi. Þetta þýöir aö meðaltali hefja flugvélar Flugfélags Islands sig til flugs eöa lenda á tiu minútna fresti frá morgni til kvölds alla daga vikunnar. FLUGFÉLAG LSLANDS Flugfélagið skipuleggur feröir fyrir einstaklinga og hópa og býöur ýmis sérfargjöld. Hafið þér til dæmis kynnt yður hin hagstæöu fjölskyldufargjöld? Ferðaskrifstofur og umboö Flug- félagsins um allt land veita yöur allar upplýsingar. LNNANLANDS FLUG sem eykur kynni lands og þióöar % Fyrir verslunarmannahelgina Peysur, vesti peysujakkar, blússur, bolir og buxur. DÖMUDEILD. Veiðileyfi í Dalsá fást hjá TRYGGVA STEFÁNSSYNI, Hallgilsstöðum PÍANÓ em væntanleg í haust. Nokkur stykki ólofuð. BÓKA OG BLAÐASALÁN TILBOÐ Tilboð óskast í Ihúseignina nr. 1 við Laxagötu hér í bæ. Eignin aÆhendist strax. Eignin verður til sýnis í samráði við undirritaðan Tilboðum sé skilað til skrifstofu undirritaðs, sem iveitir allar nánari upplýsingar, fyrir 9. ágúst n. k. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Glerárgötu 20, Akureyii. — Sími 2-17-21. Frá Vistheimilinu Sólborg Viljum ráða fólk til að veita forstöðn fjölskyldu- heimili fyrir 6—10 vistmenn. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að ura sé að ræða hjón og annar að- ilinn hal'i kennaramenntun og vilji sinna ein- h'verri kennslu. Skriflegar umsóknir skal senda stjórn VISTHEIMILISINS SÓLBORGAR í pósthÖlf 523 á Akureyri. Upplýsingar um störfin veitir framkvæmdastjóri Sólborgar í síma (96) 2-17-55. Glæsibæjarhreppur Skrá um álögð útsvör í Glæsibæjarhreppi 1975 liggur frammi að Dagverðareyri frá 30. júlí til 14. ágúst. ODDVITINN. Frá Byggingarfélagi Ákureyrar Til sölu á végum félagsins iu'iseignin Sólvellir l 1. Félagsmenn hafa forkaupsrétt. UPPLÝSINGAR í SÍMUM 2-28-90 og 2-26-46.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.