Dagur - 30.07.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 30.07.1975, Blaðsíða 7
7 Frá Gapfræðaskólanuni Ölafsfirði Örfáum nemendum gefst kostur á skólavist í 3. og 4. bekk næsta vetur. Heimavist og mötuneyti vi# skólann. í 4. bekk verður væntanlega gefinn kostur á versl- unarbraut, iðnbraut og sjóvinnubraut. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, KRISTINN G. JÓHANNSSON, sínri 6-12-33. Alltaf eitthvað nýtt: FYRIR VERSLUNAR- MANNAHELGINA: Demin gallabuxur i 4 liturn (tízkubuxurnar í dag). Terelín buxur með beltum. Sófbolir í urvali, margar gerðir. Rúllukragabolir, rönd- óttir og einlitir. Jakkapeysur á flesta aldursflokka. Hálfsíðir kjólar, nýkomnir. Hinir vinsælu táninga- samfestingar komnir aftur. KLEOPATRA Strandgötu 23. Sími 2-14-09. 12—13 ára stúlka óskast til barnagæslu í ágúst hálfan daginn í Gerðahverfi II. Uppl. í síma 2-30-81. Óska eftir að fá kennslu í stærðfræði og eðlis- fræði fyrir miðjan sept- ember. Námsefni fimmta bekkjar náttúru- fræðideildar MA. Uppl. í síma 2-34-38. Barngóð kona, lrelst úr innbænum óskast nú þegar til að gæta barns á öðru ári frá kl. 8,30— 17,30 annan livern virk- an dag, hinn daginn frá kl. 16,30-19. Nánari upplýsingar í Hafnarstræti 39. LAUGAHÁTÍÐ 1975 LAUGAR í REYKJADAL 1., 2. OG 3. ÁGÚST FÖSTUDACSKVÖLD: Dansleikur á Breiðumýri kl. 21. LAUGARDAGUR: Kl. 15 skemmtidagskrá, íþróttir — kvikmyndasýning. Kl. 21, dansleikur. SUNNUDAGUR: Kl. 14, ihátíðadagskrá. Helgistund, séra Örn Friðriksson. Ræða, Sigurður Gizurarson. Skemmtiatriði: Jörundur — Jón B. Gunnlaugsson — kappróður — reiptog og koddaslagur. Kl. 16,30, unglingadansleikur. Kl. 21, dansleikur. Hljómsveit Pálma Gunnarssonar Leikur fyrir dansi öll kvöldin. Skemmtum okkur á Laugum án áfengis um verslunarmannahelgina. Hestaleiga. — Tjaldstæði. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofu Akureyrar og Bifreiðastöð Húsavíkur. H. S. Þ. Til sölu 6 herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. 4ra herbergja íbúðir við Hralnagilsstræti, Skarðs- hlíð, LÖnguihlíð og Hafnarstræti. Einbýlishús, 4ra herbergja við Norðurgötu. 3ja herbergja íbúðir við Hafnarstræti, Hrafna- gilsstræti, Ásveg, Víðilund, Skarðshlíð, Eiðsvalla- götu, Byggðaveg, Oddagötu. 2ja herbergja íbúðir við Hamarstíg, Holtagötu og Aðalstræti. Verslunar- og íbúðanhúsnæði við Brekkugötu. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. h. sími 2-37-82. HEIMASÍMAR: Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36. Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59. AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMÍNN ER 11167 KJARAKAUP Gefum 10% afslátt af öllum tjöldum meðan birgðir endast. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Léffismenn Akureyri Fyrirhuguð er hópferð á hestum til Einarsstaða 9. ágúst næstkomandi. Þátttaka tilkynnist fyrir 6. ágúst til Zoplioníasar Jósefssonar í síma 2-35-75 eða Hauks Jóhannes- sonar í síma 2-31-30 sem veita nánari upplýsingar. FERÐANEFND LÉTTIS. KÓKÓMJÓLK KAFFIRJÓMI FLÓRUSAFI TROPIKANASAFI EPLI APPELSÍNUR HARÐFISKUR O. M. FL. verslunarmannahelgina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.