Dagur - 30.07.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 30.07.1975, Blaðsíða 6
6 < — Hjálpræðisherinn — Fagnaðarsanikoma fyrir nýja foringja Hjálpræð- ishersins á Akureyri. Lautinant Nils Petter Enstacl og fru verða n. k. sunnudags- kvöld kl- 20.30. Allir hjartan- lega velkoiíinir. Nonnahús. Frá og með 14. júní i verður safnið opið daglega kl. 2—4.30. Upplýsingar í síma 22777 eða 11396. Náttúrugripasafnið er opið dag- lega kl. 1—3. Matthíasarhúsið er opið dag- lega kl. 3 til 5. Davíðshús er opið daglega kl. 5 til 7. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega kl. 1.30—5 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti ferðahópum ef óskað er. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Minjasafn I.O.G.T., Friðbjamar hús, er opið sunnudaga kl. 2—4 e. h. Sala Til sölu vegna brott- flutnings V.W. 1971, fallegt sófasett (3. 2. 1.), sófaborð, hornborð, frystikista, ísskápur, skrifborð, svefnbekkur, borðstofustólar, sjónvarp, hátalar o. fl. Jón Arnason, Vanabyggð 3 (að austan). Vel með farin BARNA- KERRA til sölu. Uppl. í síma 2-37-15. Tílboð óskast í Puso díselvél með kúplings- liúsi fyrir Bronco. Einnig Puso gírkassa, 4 gíra, hentugur í rússa- jeppa. Uppl. í síma 2-22-79. Þorleifur Þorleifsson frá Grýtu, stundum með réttu nefndur „líf og fjör“, er 85 ára í dag, 30. júlí. Hann tekur á móti gestum í lstla sal Sjálfstæðis- hússins kl. 7—10 þennan dag. Akureyrardeild Rauða krossins. Neyðarbíllinn: Til minningar um Björn Arngrímsson skip- stjóra Dalvík frá eiginkonu hans Sigrúnu Júlíusdóttur og börnum þeirra kr. 50.000, frá Birni Mikaelssysi kr. 5.000, Skipasmíðastöðin Vör h.f. kr. 50.000, Ólafur Vagnsson kr. 2.000, H. T. kr. 5 000, Þórey og Gísli kr. 5.000. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Minningarspjöld kvenfélagsins Hlífar eru seld í bókabúðinni Huld og á skrifstofu Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri. Ágóðinn rennur til styrktar Barnadeild F.S A. Gjöf í Kristinarsjóð frá Katrínu Helgadóttur skólastjóra, Reykjavík, kr. 2.000. — Hjart- ans þökk. — Laufey Sigurðar dóttir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Al- mennar samkomur eru hvern sunnudag kl. 8.30 s.d. Allir eru hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. 1 — : ”í/iS**r^"r/ Til sölu 4ra herbergja íbúð við Hrafnagilsstr. Uppl. í síma 2-30-61. Unga konu vantar litla íbúð strax. Uppl. í síma 2-19-17. ÍBÚÐ til sölu. 4 Til sölu er 4ra herbergja íbúð við Skarðshlíð. íbúðin er i' enda fjöl- býlishúss á 2. hæð, ný- leg og í góðu ástandi. Gísli Konráðsson, símar 2-33-00 og 2-35-90. Eldri konu vantar litla íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-27-94 eftir kl. 16. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-14-21 milli 6 og 7 á kvöldin. Ungur reglusamur mað- ur óskar eftir rúmgóðu herbergi til leigu. Uppl. lijá Ásgrími Steíánssyni, síma 1-12-65 Til sölu verslunarhús- næði ca. 100 ferm. og íbúð ca. 100 ferm. í Brekkugötu 9, eignarlóð. Leiga kemur til greina. Uppl. á staðnum og hjá Ragnari Steinbergssyni hrl. Nýleg 4ra herbergja íbúð til leigu í fjöl- býlishúsi í Glerárhverfi. Lysthafendur leggi inn tilboð á afgreiðslu blaðs- ins fyrir hádegi á föstu- daginn 1. ágúst, merkt „ÍBÚГ. mCo/p ' =•• ... —^ SKÝLI MITT á Mold- haugahálsi getur verið til sölu, til brottflutn- ings, stærð 4x6 m. Rafha eldavél 1950 — tveir legubekkir, 30 m 34” rör galv. notuð Ebenharð Jónsson, Hamragerði 4, Til sýnis og sölu milli kl. 1 og 8 í dag: Sófasett, stofuskápur, sjónvarp, borð og m. fl. Sigrún Flensmark, Sólvöllum 11. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-36-61. Til sölu heyblásari með áföstum 10 ha mótor, einfasa, Rör geta fylgt. Uppl. gefnar í Ártúni, Gi*ýtubakkahreppi, sími um Grenivík. Trillubátur til sölu 3Vi tonna, með 22 ha Saab- vél, Simrad dýptarmæli og línuspili. Uppl. í síma 96-73108. Til sölu ný gulbrún RAFHA-eldavél og stórt hjónarúm. Uppl. í síma 2-24-97. Nýr SAKO 222 rifill með amerískum Wiawer sjónauka, einnig nýr Boch ísskápur af stærstu gerð. Ennfremur norskt hornsófasett. Uppl. í síma 2-12-06 og 2-22-26. Tveir tvíbreiðir sófar til sölu. Uppl. í síma 2-26-77 og 2-24-17. Borðstofuborð, ljóst að lit, 12 manna, og skenkur tveggja metra til sölu. Sími 2-25-94. BARNAVAGN til sölu, sem nýr. Fóðraður innan. Uppl. í síma 2-17-63 til laugardags. Til sölu Intemational Pickup árg. 1963 óskoð- aður 1975. Þarfnast smá viðgerðar. Heyþyrla Hauma 2ja stjömu, diagtengd. Verð 70 þús. Varahlutir í Fharmal A, einnig dekk undir sams- konar vél. Snorri Ámason, Völlum Svarfaðardal. Hreinræktaðir gulir Labrador hvolpar til sölu. Sími 2-25-05. NEYÐARBÍLLINN KEMUR í ÁGl'JST Neyðarbíll sá, sem Blaðamanna- félag íslands hefur fest kaup á í Noregi og' gefinn verður Norð- lendingum, er væntanlegur til landsins um miðjan ágúst- mánuð. Bíllinn er keyptur fyrir söfn- unarfé, sem safnað hefúr verið í tengslum við 90 ára afmæli Snorra Sigfússonar, fyrrverandi námsstjóra, og í minningu Hauks Haukssonar blaðamanns, barnabarns Snorra. Kaupverð bílsins frá verk- smiðjunni er 5,3 milljónir kr. Enn skortir um 700 þúsund kr. til að endar nái saman og félag- ið geti greitt verksmiðjuverð bílsins að fullu, svo og annan kostnað vegna kaupanna. Félag ið gerir nú lokaátak til að safna að fullu þeirri upphæð, sem þarf til kaupanna. Rauði krossinn í Reykjavík og á Akureyri tekur við fram- lögum til hjartabíls Norðlend- inga. Vonast er til að sem flestir leggi málinu lið, svo að hægt verði að standa við greiðslur vegna bílsins á tilskyldum tíma, og að hann komist sem fyrst í gagnið fyrir Norðlendinga. Guðmundur Blöndal fram- kvæmdastjóri Rauða krossins á Akureyri tekur enn á móti fram lögum til hjartabílsins- □ Þökkum ihjartanlega auðsýnda samúð og vinar- 'hug við andlát og jarðaför eiginmanns nríns, föður okkar, tengdaföður og afa BJARNA KRISTINSSONAR, Byggðaveg 88, Akureyri. Sigrún Jóhannesdóttir, Guðrún Bjarnaclóttir, Björn Sigmundsson, Unnur Bjarnadóttir, Magnús Jónasson, Jóhannes Bjarnason, barnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllurn þeim, sem auðsýndu okkur ihjálp og samúð við andlát og jarðarför AGNARS ÞORSTEINSSONAR á Hofi. 1 Lára Stefánsdóttir, og Jón Gíslason. VALGERÐUR GUTTORMSDÓTTIR frá Ósi, Strandgötu 27, Akureyri, andaðist í FjórðungssjúkTahúsinu Akureyri, 17. júlí sl. Útförin lrefur farið fram. Guttornrur Berg, Þórlaug Baldvinsdóttir, Elín V. Berg, Þorsteinn Kjartansson, Halldór Heimir Þorsteinsson. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhiug við andlát og jarðarför HÓLMFRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR, Stóru-Tjörnum. Sérstaklega þökkum við ifjölmörgum þeirra ómetanlega hjálp. Systkini og aðrir vandamenn. ’Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför systur okkar ELÍSABETAR GUÐRÚNAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Hreiðarsstöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri ,’fyrir góða hjúkrun og umönnun, Systkini og aðrir aðstandendur. BALDVIN JÓHANNSSON, » Bólstaðahlíð 54, Reykjavík, fyrrverandi útibússtjóri, verður jarðsettur frá Dalvíkurkirkju föstudáginn 1. ágúst kl. 14. Stefanía Jónsdóttir, Öm Baldvinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.