Dagur - 22.06.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 22.06.1977, Blaðsíða 2
• Vilja forráðamenn Vegagerðarinnar svara? Ég brá mér austur yfir Vaðla- heiði sl. sunnudag. Ég ók sem leið liggur „Vaðlaheiðarveg". — Finnst mér varla hægt að kalla þessa troðninga bílfæran veg, eins og ástand hans er nú. — Eitthvað virðist hafa verið kák- að við ofaníburð á smáblettum í vor, sennilega í verstu hvörf- in, en önnur minni látin upp þorna og svo auðvitað alls ekki heflað yfir veginn. Þessi svo- kallaði ofaníburður er óharpað malarhrat, hnullungssteinar og sandkorn með, mjög slæmt yfir- ferðar, svo maður tali ekki um hvernig ökutækin hristast og skakast á þessu. En þetta er ekki eini vegarkaflinn, sem svona er hér í Eyjafjarðarum- dæmi. Hvernig er kaflinn frá Kaupangi og að Þórustöðum? Hann var hækkaður upp all verulega sl. haust. En var sett fínt slitlag þarna? Nei, ekki aldeilis. Á ekki vegagerðin malar- hörpu og mulningsvél, all góða samstæðu? Eða er hún bara í láni vestur í sýslum og kemur kannske aldrei í Eyjafjörð? LIONSMENN t KJARNASKÓGI Svæðismótið verður í Kjama- skógi á laugardaginn og hefst kl. 11 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma 11052 ekki síðar en á finuntudag. Og hvernig er svo vegurinn hér vestur og suður? Holur og hvörf vestur á Öxnadalsheiði, en sæmilega góður vegur úr því. Ég skora á Vegagerðina að svara því afdráttarlaust hvort við megum eiga von á því að vegirnir í þessu umdæmi verði svona í sumar, eða hvort vænta megi úrbóta og þá hvenær? Okkur vantar hér einn Ólaf Ketilsson til þess að segja þess- um selum til syndanna. S. B. Borgarbíó sýnir MMHSCHCORPORATBWPBESgffS »Ær7iTiL‘t’ AUNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR ® PANAVISION® ORUSTAN UM MIDWAY Fjöldi úrvals leikara. BORGARBÍÓ Sími 23500. Fundarfooð Aðalfundur AKURS HF., Akureyri verður haldinn laugardaginn 2. júlí kl. 4 e. h. í Sjálfstæðishúsinu, efri sal. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. sSmáauélvsinéar Atvinna Barnaöæsla Húsnæói Málningarvinna. Málari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í sima 22132. Ýmislegt Fjármark mitt er heilrifað og gagnbitað hægra. Tvístíft fr. vinstra. Áður mark Rannveig- ar Þórarinsdóttur. Einar Gíslason, Engimýri 10. Sa/a Til sölu Honda SS 50 árgerð 1974. Uppl. í síma 21174. Til sölu lítið notuð ritvél SCM og Ijósritunarvél ásamt nýrri bókhaldsvél. Uppl. í síma 11450. Barnavagnkerra og kerrupoki til sölu. Uppl. í slma 22586. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 21340 eftir kl. 18. Til sölu lítill kæliskápur vel með farinn. Uppl. ( sima 21447. Bátur til sölu. Uppl. I sfma 23199. Til sölu 12 strengja Landola gítar, lítið notaður. Slmi 21637. Óskum eftir barngóðri barn- fóstru til að gæta 2V2 árs drengs. Erum búsett í Lerki- lundi. Uppl. í síma 22844 frá 9—3,30 eða á kvöldin í síma 22080. 13—14 ára stúlka óskast til að gæta tveggja drengja, tví- bura á þriðja ári. Helst allan daginn. Uppl. I síma 22461 eftir kl. 17. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna eins árs og 9 ára þrjá daga í viku. Uppl. í síma 19558 næstu daga, en síma 19849 um helgina. Kaup____________________ Barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 11309. Bifreidir Til sölu A 906 Mercury Comet árgerð 1974. Góður bfll. Bllasalan hf. slmi 21666. Til sölu er Volkswagen árg. 1971 vel með farinn. Uppl. í síma 21011 kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu er Taunus 12 M árg. 1964. Nýskoðaður. Annar bíll í varahluti. Uppl. f sfma 22067 á morgn- ana og á kvöldin. Til sölu Opel Record (stadion) árg. '68 í góðu ásigkomulagi. Uppl. f sfma 33117, Grenivík. 3ja herb. fbúð til sölu. Uppl. í síma 23573. Til sölu er 3ja herb. íbúð á Eyrinni f góðu standi. Uppl. í síma 22320. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð til leigu. Erum á götunni. Uppl. f síma 21096. Tvær stúlkur óska eftir stóru herbergi eða tveimur litlum með eldunaraðstöðu frá ágúst byrjun fram á næsta vor. Uppl. í síma 63106. Ungan utanbæjarmann vantar herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-34951. Ungt par með eitt barn óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð nú þegar á leigu. Uppl. í síma 22985 f. h. Starfsstúlka á Sólborg óskar að taka á leigu herbergi strax. Uppl. í síma 21755 hjá Kol- brúnu Guðveigsdóttur og milli kl. 3 og 4 á daginn. Við viljum taka íbúð á leigu f júlí og ágúst í sumar. Góð umgengni. Þrennt í heimili. Uppl. í sima 22543. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen. Óskum eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu f sumar. Uppl. f síma 22589. Til sölu verkstæðishúsnæði 60—70 ferm., hefur ekki stöðuleyfi. Uppl. f símum 22725 og 22620, Stefni. Sifreióir Óska eftir að kaupa V. W. árg. 1971. Útborgun. Uppl. f síma 22431. Til sölu Saab 96 árg. 1963. Uppl. f sfma 23845 eftir kl. 19. Til sölu V. W. 1303 árg. ’73. Góður bíll, nema lakk. Ekinn 77 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Sfmi 21637 eftir kl. 19. Til sölu mjög góð 3ja herb. fbúð. Uppl. í sfma 19607. íbúð óskast til leigu strax. Alger reglusemi og fyricfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 19575. iTLrirLTJTrm ■LrLrLarLrmjn NÝTT - NÝTT Sumarkjólar. Sólkjólar. Blússur. Klútar. Tískuversl. VENUS Hafnarstræti 94, sími 11396. STARFSFÓLK vantar strax á dagvist- arstofnun. Félagsmálastofnun Akureyrar, sími 21000. AU6LÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 2 • DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.