Dagur - 22.06.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 22.06.1977, Blaðsíða 3
Lögfræðiþjónusta Fasfeignasala TIL SÖLU M. A.: Tjarnarlundur Glæsileg 4ra herbergja enda- íbúð á 3. hæð í svaiablokk. Mjög vönduð íbúð á allan hátt, stórar vestursvalir. Falleg eign. Heiðarlundur 5 herbergja raðhús á tveim hæðum með bilskúr. Selst til- búið undir tréverk. Lóð frá- gengin. Húsið málað að utan og bílastæði malbikað. Af- hendist í ágúst nk. Skarðshlíð 3ja herbergja íbúð 90 m2 á efstu hæð í fjölbýlishúsi, næst ánni. Vönduð íbúð, mjög fallegt útsýni. Furulundur 3ja herbergja íbúð 50 m2 á 2. hæð í fjölbýlishúsi (raðhúsi). Mjög falleg íbúð með 1. flokks innréttingum. Sér geymsla á jarðhæð. Lóð fullfrágengin. Útborgun 3,5 milljónir. Laus strax. Skarðshlíð 4ra herbergja mjög falleg íbúð á 3. hæð (efstu að vestan) f svalablokk við Skarðshlíð. Stórar suðursvalir, stórkost- legt útsýni, 1. flokks íbúð. Laus strax. Raðhús Frá Laugaskóla, S.-Þing. Framhaldsdeild verður við Laugaskóla næstkom- andi vetur. Endanleg ákvörðun um námsbrautir verður tekin að loknum umsóknarfresti sem er til 10. júlí næstkomandi. SKÓLASTJÓRI. Viljum ráða plötusmið eða vanan rafsuðumann nú þegar. VÉLSMIÐJA STEINDÓRS HF„ sími 11152 Rauð hryssa Ijósari á tagl og fax, líklega 3ja vetra ómörkuð, stygg, í óskilum í Svalbarðsstrandarhreppi. Til sölu eru 5 herbergja rað- hús í smíðum með bílskúr, við Heiðarlund. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Eigandi gefi sig fram við hreppstjórann, sími 21570. Norðurgata Lítið 2ja herbergja steinsteypt einbýlishús, til sölu, við Norð- urgötu. Verð 3—3,5 milljónir, eftir útborgun. Laust strax. Fjöldi annarra íbúða á sölu- skrá. Opið til kl. 19. Utgerðarmeflti - Skipstjórar Verð fjarverandi frá 1.—10. júlí. Sigurður Baidvinsson, skoðunarmaður gúmmíbáta. Mótatimbur til sölu Sími 23357 eftir kl. 6,30 e. h. Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! IILBOÐ VIKUNNAR: r Há;.r SÓLGRJÓN 1,9 kg. pk. kr 415 461 SNITTUBAUNIR Vi dósir - 205 227 EPLAEDIK Vi flöskur - 320 355 HONIGAR 1/2 flöskur - 645 717 Matvörudeild Kennarar Lausar eru til umsóknar þrjár kennarastöður við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Kennslugreinar: íslenska, erlend mál og samfélagsgreinar. Lausar eru til umsóknar nokkrar kennarastöður við grunnskóla Akureyrar, þar af kennarastöður í eftirtöldum greinum: tónmennt, myndmennt, dönsku og stærðfræði. Laus er til umsóknar staða sérkennara við Barna- skóia Akureyrar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1977. SKÓLANEFND AKUREYRAR. Kvennanámskeið Golfkiúbbur Akureyrar efnir til námskeiðs í golfi fyrir konur að Jaðri miðvikudaginn 22. júní og fimmtudaginn 23. júní nk., kl. 20,00. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Sport- og Hljóðfæraversluninni sími: 23410 eða hjá Jón- ínu Pálsdóttur, Jaðri sími: 22974. Þátttakendur fá lánuð áhöld, ef með þarf á nám- skeiðinu, sem er ókeypis. STJÓRN G. A. Hjúkrunarfræðingar HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR, ungbarna eftirlit, óskar að ráða hjúkrunarfræðing (hálf staða) frá 1. september nk. Æskilegt að umsækj- andi hafi sérmenntun í heilsuvernd eða reynslu í þeim störfum. Upplýsingar um starfið veitir Magnús L. Stefáns- son, læknir, símar 22311 og 22435. Umsóknum ber að skila til formanns stjórnar Heilsuverndarstöðvar Akureyrar, Baldurs Jóns- sonar, læknis, Göðabyggð 9, Akureyri, fyrir 5. júlí nk. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.