Dagur - 22.06.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 22.06.1977, Blaðsíða 6
 Frá Akureyrarkirkju Messað verður n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar: 453, 314, 181, 348 og 317. — B. S. ■ Ffladelfía, Lundargötu 12. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 sd. Söng- ur, vitnisburður. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Nonnahús opið daglega kl. 2—4.30. Uppl. eru veittar í símum 22777 og 23555. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega frá kl. 1.30 til 5 e. h. Á öðrum timum tek- ið á móti fólki eftir sam- komulagi. Sími safnsins er 11162 og safnvarðar 11272. Brúðhjón. Hinn 18. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Hafdís Óðinsdótt- ir fóstra og Kristján Þór Víkingsson stud. odont. — Heimili þeirra verður að Þverholti 6, Akureyri. Borgarbíó sýnir um þessar mundir stórmyndina Or- ustan um Midway. — Mid- wayeyjarnar voru tilvalin flugstöð og þær voru til- valinn brottfararstaður fyr- japani, þegar þeir hygðu á árás á Hawaí. Þegar jap- anir væru búnir að taka Hawaí var brautin rudd að Panamaskurði og vest- urströnd Ameríku. Og eitt til viðbótar: ef þeir gætu fengið bandaríkjamenn í sjóorrustu um Midway, gætu japanir með flota sín- um, sem hafði mikla yfir- burði yfir bandaríkjaflota yfirbugað Bandaríkin sem stórveldi. Orrustan lun Midway var sem sagt ekki orrusta um tvær litlar kór- aleyjar, heldur um lykil- aðstöðu á Kyrrahafi.. — í þessari mynd kemur fram mikill fjöldi þekktra leik- ara, svo sem Charlton Heston, Henry Fonda, James Cobum, Glenn Ford, Hal Holbrook, Ro- bert Mitchum, Cliff Rob- ertsson, Robert Wagner — og japanski leikarinn Tosh- iro Mifune sem kunnur er á Vesturlöndum frá kvik- myndinni „Samúræjamfr sjö“, en sú japanska mynd er kunn um allan heim. GJAFIR 0G AHEtT ^ Gjafir og áheit. Til Sólborg- ar kr. 5.100 frá Hellusteyp- unni og til Strandarkirkju kr. 5000 frá N. N. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. R. K. í. Akureyrardeild frá Kristjönu Aðalgeirsdóttur og Kristínu Svanhaldi kr. 1.115 með þakklæti; — Guðm. Blöndal. Framhaldsaðalfundur (þýsk- ísl. félagsins verður hald- ur haldinn 23. júní kl. 20.30 að Álfabyggð 10. Stjórnin. □ RtJN 59776247 — Rós. Frl. H & V. Ferðafélag Akureyrar. Ferð í Drangey og Hegranes 25. til 26. júní. Gönguferð á Ingjald úr Skíðadal 26. júní. Slysavarnarfélagskonur, Akureyri. Skemmtiferð fé- lagsins verður farin sunnu- daginn 3. júlí. Keyrt verð- ur til Húsavíkur að Kröflu og heim um kvöldið. Uppl. í símum 23522 og 22969. — Ferðanefndin. HESTBM0T r r STORMOI5 eyfirskra hestamannafélaga á Melgerðismelum dagana 25.-26. iúní DAGSKRÁ — Laugardagur 25. júní: Kl. 9 f. h. Kynbótahross dæmd. — 14 e. h. Mótið sett og A- og B-flokkur gæðinga dæmdir, fyrri hluti. — 16 e. h. Undanrásir kappreiða. Sunnudagur 26. júní: Kl. 10 f. h. Kynbótahross sýnd og dómum lýst. — 13,30 Góðhestar, A- og B-flokkur, síðari hluti. — 15 e. h. Hópreið. — 16 e. h. Úrslit kappreiða, verðlaunaafhending og mótinu slitið. Yfir 100 hross munu kom fram á mótinu, þar á meðal margir af snjöllustu gæðingum og hlaupahestum Eyjafjarðarsýslu ásamt kynbótahrossum. Akureyringar, Eyfirðingar! Fjölmennum á glæsilegasta mótsvæði landsins. Veitingasala. — Næg tjaldstæði. — Stórkostleg aðstaða fyrir áhorfendur. KYNBÓTASÝNING - GÆÐINGAKEPPNI - KAPPREIÐAR Hestamannafólögin Þráinn, Funi, Léttir, Hringur og Gnýfari. * % d w, ú w. DAGUR HITAVEITA AKUREYRAR Ötboð Tilboð óskast í lagningu aðveituæðar fyrir Hita- veitu Akureyrar: Steyptur stokkur og pípulögn, um 1,1 km að lengd. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Ak- ureyrar, Hafnarstræti 88 b, Akureyri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, Akureyri, þriðjudaginn 28. jú.ní 1977 kl. 14. HITAVEITA AKUREYRAR, 16. maí 1977. HITAVEITA AKUREYRAR Útboð Tilboð óskast í lagningu þriðja áfanga dreifikerfis Hitaveitu Akureyrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88 b, Akureyri, frá og með 22. júní 1977 gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu Akureyrarbæjar mánudaginn 4. júlí 1977 kl. 14,00. Akureyri, 16. júní 1977, HITAVEITA AKUREYRAR. Systir okkar LENA HALLGRÍMSDÓTTIR, ASalstræti 19, lést 14. júni. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 23. júnf kl. 13,30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri eða Krabbameinsfélag Islands njóta þess. F. h. vandamanna, Þorvaldur Hallgrímsson, Margrét Hallgrímsdóttir, Pjetur Hallarímsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við útför 'sonar okkar, bróður, mágs og frænda, PÉTURS SCÖBECH BENEDIKTSSONAR, Hrafnagilsstræti 10, Akureyri. Tryggva og Benedikt Scöbech, Sigurgéir Scöbech, Þuríður Hauksdóttir, Ágústa Scöbech, Heimir Jóhannsson og frændsystkini. Þökkum innilega hluttekningu og vinarhug við andlát og útför SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR, frá Egg, Fornós 12, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkrahúss Sauðárkróks. Sigurður Þórðarson, systur og fósturdóttir,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.