Dagur - 19.08.1980, Blaðsíða 12
9305
Bílaperar
FLESTAR
tfí ~ •
i winrinrTTM-Mii —
Vaðandi síld um-
hverfis Grímsey
Að undanförnu hefur verið vað-
andi síld hér allt í kring. Ekki
átti ég von á að eiga eftir aó
upplifa að sjá síldarvöðu við
eyna. Bátar seni hafa verið að
veiðum nálægt evnni hafa dregið
hafsíld á færi, og siglt í gegn um
þykkar torfur.
í gær fékk Gylfi Gunnarsson 70
sildar i net sem hann lagði rétt fvrir
fratnan höfnina. M..a erætlunin að
senda Jakohi Jakobssyni fiskifræð-
ingi. nokkrar síldar til athugunar.
Honum fannst síldargangan
merkileg og vill fá að vita hvort
þetta geti verið sildar úr Norsk-ís-
lenska stofninum sem hafi sioppið
hingað. Sildin er misjöfn, en innan
ttm eru stðrar og fallegar sildar.
Bátarnir hafa stímað i gegnurn
þykkar sildartorfur norðaustur af
eynni. Það virðist því vera mikið af
síld í sjónum.
Aflabrögð hafa verið góð. þegar
bátarnir hafa fengið að fiska. Mjög
margir aðkomubátar hafa verið
umhverfis Grímsey að undan-
förnu. Heimabátarnir eru að byrja
á netum þessa dagana. Þeir fyrstu
lögðu í gær.
Um verslunarmannahelgina var
ákaflega rólegt í eynni. Um þá
helgi var bannað að veiða þorsk og
ntenn notuðu því tækifærið og fóru
í sumarfrí upp á meginlandið.
Hvert húsið á fætur öðru tæmdist
af fólki. Við höfum líka fengið
mikið af fcrðafólki í sumar. Sem
dæmi urn flugumferðina get ég
nefnt að einn daginn í sumar fóru
70 ntanns um völlinn og Drangur
hefur flutt hingað rnikinn fjölda
ferðamanna. S.S.
Laxar bíða bana
Kaslhvainini 12. ájíúsf
Ekki hef ég frétt unt nema
þcnnan eina lax, sem veiddist 21.
júlfofan við stigann en teljarinn
segir töluverða göngu og ég hef
heyrt að laxar hafi veiðst, en
ekki verið sagt frá því, af því að
tnenn hafi haldið að ólcyfilcgt
væri að drepa hann.
Svo er alls ekki eins og Ijóst á að
vera af frásögn Dags fyrirskömmu.
Sé það létt að lax hafi veiðst. vil ég
biðja þá veiðimenn að láta vita í
Veiðihúsið sem allra fyrst.
Laxar hafa stokkið á land hjá
Laxárvirkjun og beðið þar bana.
Má vera að þeir hafi ætlað að prófa
landbeit eða verið að skoða sig um.
Það hafa svo sem margir land-
könnuðir farist. Þetta kom fyrir unt
daginn og þá stakk ráðsnjall maður
upp á því að setja bala til að láta
laxinn stökkva í svo hægt væri að
flytja hann upp fyrir. G.Tr.G.
Útivistarsvæðið í Kjarna:
Engar snyrtingar!
Mikið ófremdarástand hefur
ríkt í salernismálum í útivist-
arsvæðinu í Kjarna í sumar,
sem undanfarin ár. Af þessari
ástæðu hefur ferðamönnum
verið stranglega bannað að
tjalda á svæðinu. f Kjarna
stendur hálfkarað hús, sem í
eru ellefu klósett, en það ligg-
ur nú undir skemmdum. Húsið
var reist árið 1974, í tilefni
þjóðhátíðarinnar, og virðist
helst þurfa aðra þjóðhátíð svo
bæjarsjóður ljúki við húsið,
sem er nánast á fokheldisstigi.
„Húsið varopið allt þjóðhátíð-
arsumarið og síðar við meirihátt-
ar tækifæri.“ sagði Hallgrímur
Indriðason. framkvæmdastjóri
Skógræktarfélags Eyfirðinga. en
félagið rekur plöntuuppeldisstöð
í Kjarna. Akureyrarbær ber hins
vegarkostnað af útivistarsvæðinu
og þar með talið snvrtiaðstöðu.
Sanikvæmt síðustu fjárhagsáætl-
un átti að veita 5 milljónum króna
til verksins. en úr því sem komið
er skiptir víst litlu máli hvort
verður ráðist i framkvæmdirnar á
þessu ári. þar sent heimsóknuni
fólks á útivistarsvæðið fækkar
þegar kemur nær hausti.
Hallgrimur sagði að fjölmargir
bæjarbúar og ferðamenn hefðu
kvartað sáran undan skorti á
snyrtingum i Kjarna. en það væri
ekki í verkahring félagsins að
byggja eða reka þær. Þar til úr
rætist verður því ekki boðið upp á
annað en guðs græna náttúruna.
Það er ekki ætlunin að í Kjarna
verði aðaltjaldstæði ferðamanna
sem til bæjarins koma, enda er of
langt að fara þaðan í bæinn.
Kjarni er fyrst og fremst útivist-
arsvæði fyrir bæjarbúa og gesti.
„Það er ekki ætlunin að hafa
sérstakan starfsmann við snyrt-
ingarnar, ef húsið verður lag-
fært,“ sagði Hallgrímur. „Hug-
myndin er sú að því verði lokað á
kvöldin og opnað þegar starfs-
menn í Kjarna koma til vinnu á
morgnana."
Þetta er húsið sem byggt var og notað á þjððhátíðinni. Mynd: Á. Þ.
Furðulegustu náttúrusmíð
ylvolgu hrauninu, nákvæmlega þar
sem allt þetta gerðist, og virðir
orðlaus fyrir sér sköpunarverkið.
Mikið virðist maðurinn lítilmagna í
samanburði við þann kraft, er hér
býr undir, og sem betur fer, mundi
margur segja. jqj.
Afli minnkaði
mikið f júlí
Nær helmings samdráttur
varð í heildarafla í Norð-
lendingafjórðungi í júlímán-
uði, eða 45,9% samdráttur.
Þorskaflinn hjá togurunum í
júlí s.l. varð aðeins rösklega
35% af þorskaflanum í júlí í
fyrra, sem stafar að mestu
leyti af auknum friðunarað-
gerðum.
Þorskafli togaranna í júlí í ár
varð rösklega 2900 lestir, en í
júlí í fyrra varð hann tæplega
8.300 lestir. Þegar litið er til
fyrstu sjö ntánaða ársins kemur
í Ijós, að heildaraflinn á Norð-
urlandi á þessum tíma er 34%
meiri heldur en á sama tímabili
i fyrra. Mest rnunar um loðn-
una, sem var tæplega 50 þúsund
tonnum meiri í ár en i fyrra, eða
99 þúsund lestir. Þorskafli tog-
ara minnkaði hins vegar fyrstu
sjö mánuðina úr 38.570 lestum í
fyrra i 32.830 lestir í ár og
þorskafli bátanna minnkaði
milli ára úr 21.380 í 17.420 lestir
fyrstu sjö mánuðina.
Nú er tæpur mánuöur liðinn frá
því að síðustu goshrinu lauk í
Gjástykki, en hún hófst 10. júlí
síöastliðinn eins og mönnum er
efalaust í minni.
Allt er nú hljótt á þessum slóð-
unt. og talsvert öðruvísi þar um að
litast. en meðan á gosinu stóð. A
vissan hátt er þó ekki síður áhuga-
vert að skoða svæðið í dag. Hættu-
laust getur nú talist að ganga um
hraunið. þó ástæða sé til að sýna
fvllstu varkárni. því lengi getur
leynst glóð og víða molnar hraun-
skán undan fótum manna.
í hrauninu gefur að líta hina
furðulegustu náttúrusmíð, sérstak-
lega þar sem hraunið hefur fallið
ofan í gamlar gjár. Einkennilegt
santbland af ótta og hrifningu
gagntekur hugann. þegar gengið er
inn i aðalgíginn. Fyrir rúmum
mánuði kraumaði þar í öllu, eldáin
fossaði í boðaföllum út um skarðið
á gígnum og hraunsletturnar köst-
uðust hátt yfir gígbarmana. Nú
stendur maður hér í gígbotninum á
Það er ævintýri líkast að ítanga um KÍKana i íijástvkki. Mynd: J. G. J.
Gjástykki:
• Tuttuguföld
uppskera
Sumarið hefur verið einstak-
iega gott kartöflubændum og
spretta mjög góð. T.d. hefur
heyrst að Sveinberg í Túns-
bergi á Svalbarðsströnd hafi
fengið 20-falda uppskeru úr
garði sem hann hefur á ós-
hólmunum við mynni Fnjósk-
ár. Þetta mun vera einhver
hollensk fljótvaxin tegund af
kartöflum, en hvað um það,
afraksturinn var mikill.
0 Kaffineyslan
og núllin
Eins og aliir vita hefur kaffi
verið talinn þjóðardrykkur (s-
lendinga. Mogginn skýrði frá
því í frétt sunnudaginn 3.
ágúst s.l., að f fyrra hafi ís-
lendingar drukkið að meðal-
tali sem samsvarar 11,4 kg af
kaffi á mann. „Þetta þýðir, að
í heild hafi landsmenn neytt
rúmlega 2,5 milljóna tonna af
kaHi á sl. ári“ segir í Mogga-
fréttinni. Þar segir ennfrem-
ur, að sykurneysla lands-
manna hafi numið 50,3 kg á
mann á síðasta ári og heild-
arneyslan hafi því verið 10,7
milljónir tonna. Hvílík ósköp!
Ef reiknað er með að skip
sem flytja allan þennan sykur
og allt þetta kaffi til landsins
séu að meðaltali 3 þúsund
tonn að burðargetu, þá hafa
komið 4.400 skip á síðasta ári
til landsins, fullhlaðin þess-
um vörum, eða að jafnaði 12
skip á dag! Hverslags eigin-
lega kaffisvelgir og sykuræt-
ur eru fslendingar orðnir?
Þjóðviljinn leggur síðan út af
þessari frétt Moggans þrem-
ur dögum síðar og birtir
meira að segja af henni Ijós-
mynd, án nokkurra athuga-
semda. Svona getur vitleysan
endurtekið sig og með sama
áframhaldi fer þessi frétt
óbreytt í árbækurnar svo-
nefndu og aðra annála. Ef
þessar tölur eru reiknaðar til
baka sést að kaffineyslan
nam 11,4 tonnum á mann á
síðasta ári. Svona geta núllin
verið erfið viðureignar í út-
reikningum.
0 Tæknar
Á þessari tölvu- og tækniöld
hefur það orðið hálfgerð tíska
að breyta starfsheitum
manna til samræmis við ald-
arháttinn. Nú er ekki lengur
talað um sæðingamenn eða
-meistara heldur frjótækna
og um daginn gat að lesa í
dagblaði einu, starfsheitið
trétæknir. Þess verður sjálf-
sagt ekki langt að bíða að af-
greiðslufólk nefni sig versl-
unartækna, iðnaðarmenn
iðntækna, blaðamenn blað-
tækna, öskukarlar sorp-
tækna o.s.frv. Eða hvað?