Dagur - 27.03.1981, Síða 1

Dagur - 27.03.1981, Síða 1
64. árgangur Akureyri, föstudagur 27. mars 1981 26. tölublað Efni blaðsins: BIs. 2 — Matur-matur-matur Margrét Kristinsdóttir skólastjóri Hússtjórnarskól- ans kemur með tillögu að einföldu en gómsætú köldu borði fyrir 20 manna veislu. Bls. 3 — ímynd-mynd „Dæmi um þá hryggilegu stefnu, sem nú ríkir í barnabókagerð hér á Iandi“. Athyglisverð grein eftir Þorvald Þorsteinsson. Bls. 4 — Af svörtum nótum og hvítum máfum Þáttur um dægurtónlist eftir Snorra Guðvarðarson. Bls. 5 — „Dagdvelja“ Bls. 6 — Dorgarveiði „Þá höfðu menn maðkinn uppi í sér.“ Bls. 8 — Kórsöngur og fleira í kuldatíð Guðmundur Gunnarsson greinir frá tónlistarvið- burðum það sem af er árinu á Akureyri. Bls. 9 — Af fossakaupum Haldið er áfram að „blása i glæður“ fossakaupa- málsins. BIs. 9 — Vísnaþáttur Sr. Hjálmar Jónsson með áður óbirtar stökur að vanda. Bls. 10 — Smávegis um hringanóra „Vistfræðirannsóknir sem gerðar hafa verið viða um lieim á síðari árum, sýna ótvírætt að rándýr eru nauðsynlegur þáttur í lífkeðjunni.“ Þannig kemst Helgi Hallgrfmsson m.a. að orði i þættinum, Maður og umhverfi. Bls. 11 — „Því án listar ... engin þjóð“ „Því miður virðist mér vel menntaðir skólamenn vera gjörsamlega sneiddir áhuga þegar komið er að þeim atriðum að beita og móta skapandi hugsun.“ Athyglisverð grein um listir eftir Helga Vilberg. Bls. 11 — Svartur íþróttavetur „Þó svo keppnistímabil vetraríþrótta sé ekki enn úti, er þó nokkuð ljóst að gengi Akureyringa á þeim vettvangi hefir verið fremur dapurt“ Þannig byrjar Sigbjörn Gunnarsson, íþróttapistilinn að þessu sinni. Bls. 12 — Úr 60 ára gömlum Degi Rif jað er upp ýmislegt er birtist f Degi fyrir 60 árum. Bls. 12 — Um stafsetningu „Einar mjói spjó ... Hryssan pissaði á Frissa ... Merin lá á hleri... Frúin var lúin þegar Kristinn var búinn ...“ Hákur, hinn fjölhæfi „sérþekkingaraðili“ Helgar-Dags er aftur kominn á kreik og ritar nú um stafsetningu á „kerfisbundinn hátt og af vfsindalegu hlutleysi.“ Aquatinta eftir Sjöfn Guðmundsdóttur. Sjá opnu Mývatn að vetrarlagi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.