Dagur - 27.03.1981, Síða 5

Dagur - 27.03.1981, Síða 5
„Dagdvelja“ • Hvað er fullt á hvolfi, en tómt á grúfu? Einn er stunginn iðulega óteljandi mörgum flein; dýpstu sár hann samt ei vega, sjást ei heldur örin nein. Kýraar Árni og Óli mættust á förnum vegi og ráku á undan sér kýr. Þá sagði Árni: „Gefðu mér tvær kýr af þínum og þá á ég jafnmargar og þú.“ „Nei“ sagði Óli „gefðu mér heldur tvær kýr af þínum, og þá á ég helmingi fleiri en þú.“ Hve margar kýr átti hvor um sig? Gluggasmíðin Fyrir nokkru lauk hann Jón við að byggja húsið sitt. í svokölluðu lesherbergi hafði hann sett glugga, sem var 1 m hæð og 1 m á breidd. Þegar Jón var fluttur inn og búinn að koma sér fyrir kom í ljós að of lítil birta kom inn um þennan glugga, þannig að ekki var hægt að lesa þar inni við dagsbirtu. Jón tók sig þá til og stækkaði gluggann um helming, þannig að helmingi meiri birta kom inn um hann, en þrátt fyrir það var glugginn ennþá 1 m á hæð og 1 m á breidd. Hvernig getið þið nú, lesendur góðir, út- skýrt þetta? Eldspýtnaþraut Á myndinni sérðu hvernig hægt er að mynda 5 ferninga úr 16 eldspýtum. Með þvi að færa til þrjár eldspýtur er hægt að búa til fjóra ferninga jafnstóra þeim sem myndin sýnir. U________________» * n « Umsjón: Jón Gauti Jónsson Bragi V. Bergmann Getur þú skipt þessu svæði i tvennt þannig að báðir hlutar verði jafn- stórir og eins í lögun? i Akureyringar I {Eyfirðingar { Kynnist Mývatnssveit að vetrarlagi. I Hótel Reynihlíð býður ódýra helgargistingu. ■ | Hótel Reynihlíð, sími 96 44170 | Rammbyggðar rafsuðuvélar Eigum nokkrum vélum óráðstafað úr næstu sendingu Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. MPM 7/250 CX 666 c.c. Díselvél. Suöustraumur 40— 250 amper. Rafmagnsúttak 3 fasa 7 KVA 380v 50hz. Rafmagnsúttak 1 fasa 5 KVA 220 v 50 hz. MPM 8/315 CX. 1130 c.c. Díselvél. Suðustraumur 40— 315 amper. Rafmagnsúttak 3 fasa 8 KVA 380v 50 hz. Rafmagnsúttak 1 fasa 6 KVA 220v 50 hz. MPM 10/400 1332 c.c. Díselvél. Suöustraumur 30— 400 amper. Rafmagnsúttak 3 fasa 10 KVA 380v 50 hz. Rafmagnsúttak 1 fasa 7 KVA 220v 50 hz. VCLSMIÐuAN Q Y N J A H D I Skeifunni 3h. Símar 82670 og 82671. DAGUR•5

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.