Dagur - 22.04.1981, Page 1

Dagur - 22.04.1981, Page 1
> SIGTRYGGUR > AKÚREYRI 64. árgangur Akureyri, miðvikudagur 22. apríl 1981 32. töiublað Verður ekki að göngugötu í ár „Því miður verður ekki farið í það í sumar að helluleggja Hafnarstræti, en bæjarstjórn sá sér ekki fært að veita fé til þessa verks,“ sagði Finnur Birgisson, skipuiagsstjóri Akureyrar í samtaii við DAG. Ætlunin var að hefja undir- búningsvinnu í sumar og átti að skipta um jarðveg og leggja allar lagnir í götuna frá Ráðhústorgi og suður að horni Hafnarstrætis og Kaupangsstrætis. Síðar átti að setja snjóbræðslukerfi í götuna og helluleggja. Nú er að hefjast skipulagsvinna við Innbæinn og Fjöruna. Það eru arkitektamir Hjörleifur Stefánsson og Pétur Ottósson sem eru að vinna í fyrsta áfanga, en honum á að vera lokið í haust. Tæp 900 tonn á land Fjölmennasta skíðamót sem haldið hefur verið hér á landi verður í Hlíðarfjalli um helgina. Það er svokallað Andrésar And- ar-mót á skíðum. Keppendur verða frá nánast öllum stöðum á haldnir. Þátttekendur verða um 400 talsins á aldrinum 6-12 ára. Skíðaráð Akureyrar sér um fram- kvæmd mótsins, auk foreldraráðs og Andrésarnefndar. Mótsstjórar verða Ivar Sigmundsson og Gísli Kr. Lorenzson. ■■M ■ Drogin komin upp á vegg Búið er að hengja upp drög að aðalskipulagi Dalvíkur. Drögin verða almenningi til sýnis til 15. júní í ráðhúsi Dalvíkur. Þegar sýningunni lýkur mun skipu- lagsnefnd Dalvíkur fjalla um framkomnar athugasemdir. Góð veiði Akureyrar- togaranna yfir páskana Mjög góð veiði var hjá Akur- Húsavikur með mjög góðan afia eyrartogurunum yfir páskana. og landaði honum þar. Harðbakur landaði i gær full- Að sögn Vilhelms Þorsteinsson- fermi eða því sem næst, 310 ar> framkvæmdastjóra hjá Ú.A., er lestum, og Sléttbakur fór til Þetta yfirleitt mjög góður fiskur, mest þorskur. Svalbakur kemur einnig til losunar í vikunni. Ástæðan fyrir því að afli Slétt- baks var losaður á Húsavík var sú, að aflinn er mjög mikill og svo það, að ekki var unnið við fiskverkunina í gær. Hins vegar landa að jafnaði Á sunnudagskvöldið verður Söng- tveir togarar Ú.A. aðra vikuna og sveit Hlíðarbæjar með samsöng í þrír hina, þannig að það er ekkert Hlíðarbæ. Á söngskránni eru bæði óvenjulegt þó þrír séu að landa innlend og erlend lög. Söngstjóri er þessa dagana. Oliver Kentish og undirleikari Hjá Ú.A. er unnið jöfnum hönd- Paula Parker. Söngsveit Hlíðar- um við frystingu og skreiðar- og bæjar mun ekki halda fleiri sam- saltfiskverkun. Unnið verður á söngva á þessu vori. sumardaginn fyrsta. Rólegt hjá lögreglunni Um páskana var alls tilkynnt um voru brotnar á ýmsum stöðum og ellefu árekstra til lögreglunnar á m.a. var stór rúða brotin í Sparisjóð Akureyri. I tveimur þeirra urðu Akureyrar. smávægileg slys á fólki. Samkvæmt upplýsingum frá Brotist var inn á þremur stöðum lögreglunni þykja framangreindir um páskana, en litlu stolið. Fjórir atburðir fremur smávægilegir og gistu fangageymslur lögreglunnar helgin róleg þegar haft er í huga að og þrír ökumenn voru teknir fyrir hundruð ferðamanna voru í bæn- meinta ölvun við akstur. Rúður um yfir páskana. SAMSÖNGUR I HLÍÐARBÆ Grímsey 21. apríl Á vetrarvertíðinni hafa um 900 tonn borist á land og er það mun meira en á sama tíma í fyrra. Atvinna hefur líka verið næg og við höfum orðið að fá fólk frá meginlandinu í vinnu til okkar. Þessi afli hefur komið á fimm báta, sem eru að leggja í dag eftir að hafa verið í þorskveiðibanni síðan 14. þ.m. Aflinn sem bátarnir hafa komið með er eingöngu stór og góður þorskur. Eins og annarsstaðar á landinu Andrésar-Andarleikarnir í Hiíðarfjalli um helgina: Fjölmennasta skíðamótið sem hefur verið haldið landinu þar sem skíðaíþróttin er iðkuð og fæstir eru þeir háir í loftinu. Nú verður í fyrsta sinn keppt í norrænum greinum, þ.e. stökki og göngu. Mótið stendur í þrjá daga og verður sett í Akureyrarkirkju á miðvikudagskvöld kl. 20 og þá gengið fylktu liði undir nafn- spjöldum héraða frá Lundarskóla að kirkjunni. Keppnin verður fimmtudág, föstudag og laugardag. Auk keppni á skíðum verður reynt að hafa ýmislegt til skemmt- unar fyrir börnin. Þannig verður t.d. keppnin í Hlíðarfjalli tekin upp á myndsegulband eins og hægt verður og sýnd börnunum á kvöld- in. Þennan þátt annast fyrirtækið Akurvík. Þá kemur Baldur Brjáns- son töframaður í heimsókn og kl. 18 á föstudag er öllum boðið á kvikmyndasýningu í Borgarbíói. Þetta er í 6. sinn sem leikarnir eru Samið við Pan um innréttingar í dag- vistarstofnun Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var lagt fram tilboð, sem Trésmiðjan Pan h.f. hefur gert í að fullgera dagvistarstofnun við Kjalarsíðu, að upphæð kr. 1.164.197,11. Tilboðið er gert að ósk húsameistara, sem óskaði heimildar bæjarráðs til þess að mega semja við Pan h.f. um áframhaldandi framkvæmdir við húsið á grundvelli tilboðsins. Bæj- arráð samþykkti að heimila bæjar- stjóra umbeðna samningsgerð við Pan h.f. hefur veður verið yndislegt í Grímsey og snjórinn er óðum að fara. Lítil hætta er á kali í túnum eins og menn óttuðust í vetur, en mikill snjór lá á þeim og okkur virðist sem þau sem komin eru undan snjó séu með öllu óskemmd. S.S. Færri innbrot Aö sögn Ófeigs Baldurssonar, rannsóknarlögreglumanns á Akureyri, hefur verið talsvert minna um innbrot á Akureyri í vetur en í fyrravetur. Hins vegar er meira um rúðubrot unglinga og er búið að upplýsa mörg þeirra mála. Ófeigur sagðist ekki hafa neinar skýringar á reiðum höndum af hverju væri minna um innbrot, en nefndi sem eina af mörgum skýr- ingum að eigendur fyrirtækja hafa lagt áherslu á að taka burt smekklása og setja öruggari teg- undir lása í staðinn. En e.t.v. eru Akureyringar einfaldlega orðnir heiðarlegri en áður — hver veit. L.A. frumsýnir: Við gerum verkfall Fimmtudaginn 23. apríl, á Sum- ardaginn fyrsta, frumsýnir Leikfélag Akureyrar ærsla- leikinn „Við gerum verkfall“. Höfundur er Duncan Green- wood. Torfey Steinsdóttir þýddi. Leikstjóri er Svanhildur Jóhannesdóttir og er þetta fyrsta leikstjórnarvek hennar hjá leik- félagi Akureyrar. Svanhildur var fastráðinn leikari hjá félaginu leik- árin 1978-1979 og 1979-1980 og lék þá mörg eftirminnileg hlutverk. Leikarar í „Verkfallinu“ eru: Marinó Þorsteinsson, Þórey Aðal- steindóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Gestur E. Jónasson, Theodór Júlí- usson, Kristjana Jónsdóttir og Sunna Borg. Hallmundur Kristins- son hefur gert leikmynd og bún- inga en hann hefur verið einn aðal leikmyndateiknari félagsins und- anfarin ár. Ingvar Björnsson sér um að lýsa verkið. Við gerum verkfall er búið flest- um kostum farsa, gamanið galsa- fengið og gróskumikið, persónur og atvik frumleg og fyndin. Sýningin er sett upp með það 1 huga að vekja upp hlátur, en er þó með alvarleg- um undirtón. Eða eins og haft hef- ur verið eftir hinum vinsæla Dario Fo: Gríni og alvöru teflt fram hlið við hlið, en fyrst og síðast á leikhús að vera skemmtilegt. Theódór Júliusson og Kristjana Jóns- dóttir f hlutverkum sfnum. mm Vorverkin eru víðast hafin, enda sumarið komið. Fólk er farið að dytta að görðum sfnum og fyrstu blómin eru að springa út. Blómarósirnar þær arna voru í óða önn að búa til drullukökur, enda tilheyrir það vorverkum unga fólks- ins, þegar frost er nýlega farið úr jörðu og moldin vel rök. Mynd: H.Sv. 66 OG 23207

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.