Dagur - 26.05.1981, Blaðsíða 8

Dagur - 26.05.1981, Blaðsíða 8
Fermingarbörn í Akur- eyrarklrkju, 28. maí uppstigningardag kl. 11 f.h. Nanna Margrét Haraldsdóttir, Sjávarborg Sauðárkróki Birkir Valgeirsson, Kringlumýri 23, Akureyri. Einar Breiðfjörð Magnúss. Víðilundi 12c Akureyri Guðmundur Ámi Þorvaldsson, Víðilundi 12cAkureyri. Ingimar Valdimarsson, öldu- stíg 12 Sauðárkróki. Magnús Ásmundsson, Eyrarstíg l, Reyðarfirði. Matthías Ingimarsson, Ægisgötu 20 Ólafsfirði. Sævar örn Bergsson, Klapparstíg 5 Akureyri. Mörðuvallaklaustursprestakall: Messað verður í Glæsibæjar- kirkju n.k. sunnudag 31. maí, kl. 11 f.h. Ferming. Þesi börn verða fermd: Auður Arna Eiríksdótt- ir, Sílastöðum, Eydís Björk Davíðsdóttir, Glæsibæ, Guðrún Sumarrós Guðmundsdóttir, Hafnarstræti 18, Akureyri, Gunnar Ólafsson, Garðshorni, Oddbjörn Magnússon, Syðsta- Samtúni, Rósa Guðlaug Kristjánsdóttir, Blómsturvöll- um, Sebastian Bernard Schneider, Ásláksstöðum, Sveinn Arnar Reynisson, Brá- völlum. Sóknarprestur. Nú stendur yfir myndlistarsýning Jóns Reykdals og Þórðar Hall hjá Erni Inga, Klettagerði 6. Sýningin opnaði s.l. laugardag. Um helgina komu um 150 manns á sýninguna og að sögn Arnar Inga hafa sjaldan eða aldrei komið jafn margir á tveimur dögum. f gær höfðu 25 myndir selst. Á sýningunni eru 20 grafikmyndir og 16 vatnsiitamynd- ir eftir þá félaga. Sýningin er opin frá kl. I5 til 22 daglega til 31. maí. Útboð Tilboð óskast í að reisa viðbyggingu við frystihús K.E.A. í Hrísey. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f., Glerárgötu 36, Akureyri, frá og með þriðjudeginum 21. maí 1981 gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 10. júní. VST h.f., Akureyri. Kveðjudansleikur Davíðs Geirs miðvikudagskvöldið 27. maí. Dansað á fullu til kl. 03. Davíð tekur á móti gestum frá kl. 11 -12 og býður upp á ölglas. H-100 opið öll kvöld sími25501 Rússneska Hunangið komið aftur Aðeins kr. 15,20 glasið Konur takið eftir: „The Great American Desert Nýju sumarlitirnir frá ESTÉE LAUDER veróa kynntir miðvikudag- inn 27. kl. 12-6 og föstudaginn 29. þ. m. kl. 9-6. Snyrtisérfræðingur á staðnum. Verzlió og fáið glæsilega gjafa- pakkningu. ffLirgröT. Uppboð verður haldið að Litla-Dunhaga í Hörgárdal laugardaginn 30. maí kl. 14.00. Boðnar verða upp ýmsar heyvinnuvélar svo sem tveir traktorar, heybindivel, rakstrarvél, sláttuþyrla, heykvísl, kerra, vagn, áburðardreifarar, ávinnsluherfi, tvær til þrjár óskrásettar bifreiðar, hross og fleira. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Hreppstjóri. verið óskadraumur margra að eignast Buick einhverntíma á lífsleiðinni. ,,Þó ekki væri nema nafnsins vegna“ segja menn og láta þá útskýringu duga. Og hún er vissulega fullnægj- andi vegna þess að Buick hefur ætíð verið merkisberi alls þess besta, sem General Motors-bíla prýðir. Eftir tæknibyltinguna hjá GM fyrir tveimur árum er Buick Skylark talinn einn fullkomn asti og vinsælasti drifsbíll á markaðinum. Hann er fáanlegur með sparneyt- inni 4ra eða 6 strokka þverstæðri vél, vegur aðeins 1130 kg og er 4.60 mtr. á lengd. Þrátt fyrir stærðarbreytinguna hefur innirými ekki verið skert, þægindin, aukabúnaðurinn og glæsileikinn enn sá sami og ætíð hefur einkennt Buick. VEIADIILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík (HALLAR - MÚLAMEGIN) SM38900 8.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.