Dagur - 26.05.1981, Blaðsíða 11

Dagur - 26.05.1981, Blaðsíða 11
Til sölu Zetor4911 dráttarvél árgerð 1980. Ekin 50 vinnustundir. Dragi s.f., sími 96-22466. IFLESTAR TEGUNDIR AUKIN ENDING SPARAR BENSIN Þessi köttur tapaðist á Brekkunni. Var með hálsband með síma- númeri. Þeir sem hafa orðið hans varir eru vinsam- legast beðnir að hringja í síma 21040. Töfra- teningurinn kominn. Leikfang fyrir börn og fullorðna. Hversu snjall ert þú, leysir þú þrautina. Töfrateningurinn fer nú sigurför um flest lönd og er nú loks hér hjá okkur, tak- markaðar birgðir. Góða skemmtun. HAFNARSTR/ETI 96 SIMI96-24423 AKUREYRI /ORÐ OagSINS Ef þú hyggst fjárfesta í Ijósrit- unarvél, þá er svarið: Canon býður stærri og smærri gerðir. NP-200 á kr. 35.400,00. 20 afrit pr. mín. duftvél, tekur að stærðinni A3. NP-30 á kr. 29.000,00. 12 afrit pr. mín. tekur að stærðinni B4 og á glærur. Athugið: Enginn annar býður samsvarandi vélar á lægra verði. og Canou gæöi þekkja allir. Leitið upplýsinga. Shrifuélin hf Suöurlandsbraut 12. Sími 85277. Sængurfatagerðin Baldursgötu 36, símí 16738 (áður Hverfisgötu 57 a). Sæng og koddi. Það er lausnin. Sængur stærðir: Koddar stærðir: 140x200 55x80 120x160 50x70 100x140 45x60 90x110 40x50 35x40 jjsj Tilvalin gjöf við flest tækifæri. Einnig eigum við sængurverasett. Sendum gegn póstkröfu. Geymið auglýsinguna. Au pair - London íslensk hjón, búsett í London, óska að ráða til sín au pair stúlku til eins árs - frá og með júlí n.k. Upplýsingar eru veittar í síma 24772 eða 21392 eftir kl. 18 daglega. Húsvörður Stórutjarnarskólu S.-Þing. óskar að ráða húsvörð sem sjái um viðhald húss og lóðar. Ráðningartími eittár frá 1. júnín.k. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist til formanns skólanefndar, Péturs Þórarinssonar, Hálsi, Hálshreppi, sími 96-23100, fyrir 1. júnín.k. Skólanefnd. Vélvirki - plötusmiður Viljum ráða vélvirkja eða plötusmið í véladeild okkar. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Bílaverkstæði Dalvíkur, sími 61123. Netaverkstæði til sölu á Siglufirði. Verkstæðishús ásamt veiðafærabirgðum og áhöidum er til sölu. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Þórhallsson hrl., sími 92-1263 og Sveinn Björnsson, sími 96-71506. Ibúð til sölu Til sölu er íbúðin Hjallalundur 9 A. (búðin er þriggja herbergja á 1. hæð í fjölbýlishúsi, byggðu á vegum stjórnar verkamannabústaða, og selst hún á matsverði, miðað við gildandi bygg- ingavísitölu. Umsóknareyðublöð fást afhent á bæjarskrifstof- unni Geislagötu 9. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. júní n.k. Akureyri, 20. maí 1981 Bæjarstjórl. Nýjungavnor fyigja Örugg og tæknilega fullkomin. Ódýr, stílhrein og auöstillanleg. Glæsileg í nýja badherbergiö og eldhúsiö og auötengjanleg viö endurnýjun á gömlu. Leitiö upplýsinga. Biöjiö um myndlista. DAGUR.11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.