Dagur - 05.06.1981, Blaðsíða 5

Dagur - 05.06.1981, Blaðsíða 5
o Gallinn er sá, að ég hef aldrei lært að binda hnút. Akfeitur maður var sendur á spít- ala, þar sem læknar hans óttuðust að hjartað þyldi ekki þessa offitu. Á spítalanum var hann þegar settur á strangan sultarkúr. Samúðarfullur vinur hans sendi honum blóm og næsta dag fékk vinurinn kort frá þeim feita á spítalanum. Á kortinu stóð: „Alúðarþakkir fyrir blómin, þau voru ljúffeng?“ ★ „Við erum alltaf að lesa um mútu- þægni og spillingu á opinberum stöðum víða um heim, en sem betur fer finnst ein og ein heiðarleg sála við og við. T.d. sagan um verktak- ann sem vildi færa embættismanni nokkrum sportbíl að gjöf. Embætt- ismaðurinn svaraði: „Herra minn, fjárhagur almennings og persónu- legur heiðarleiki minn gætu ekki leyft mér að taka við þvílíkri gjöf.“ Verktakinn sagðist skilja þessa afstöðu mætavel: „En segjum sem sem svo að ég selji þér sportbíl á 100 krónur.“ Embættismaðurinn hugsaði sig um andartak og svaraði svo: „Vitið þér hvað. Ég held ég grípi bara tækifærið og kaupi 10.“ ★ NYTT NYTT ZETOR 5011 ZETOR 7011 ZETOR 7045 Nýtt mælaborð með öllu sem þar þarf aö vera. I»að l'er vel um þig i nýja ZETORNUM og þú getur hlustað á útvarpið án sérstakra hlustun* artækja þótt vélin sé i vinnslu. Nú bjóðum við algerlega endurhannaða ZETOR dráttarvél. í»að hefur verið stefna ZETOR-verksmiðjanna að þróa framleiðsluvöru sina eftir kröfu timans Auk annarra endurbóta, var sérstaklega haft í huga ÖRYGGI — ÞÆGINDI — OG HEILSA ÖKUMANNSINS Algerlega endurhannað öryggishús, vel þétt og hljóðeinangrað, bólstrað og með einstaklega góðum hita ZETORINN hefur á undanförnum árum verið mest selda dráttarvélin á Islandi 6 af hverjum 10 islenskra bænda völdu ZETORINN á siðasta ári Vélunum fylgja allir aukahlutir, sem fylgdu eldri gerðinni ZETOR ★ Nýtt mælaborð ★ Gólfskipting ★ Hangandi petalar ★ Stór og góð miðstöð ★ Betra útsýni ★ Stjórnbúnaður á dráttarkrók og beisli i ekilshúsi ★ Aukin vinnuljós ★ Oliutankur undir húsi ★ Sparneytnari ★ Og að sjálfsögðu útvarp MEST SELDA DRÁTTARVÉLIN Á ÍSLANDI ATHUGIÐ Endursöluverð ZETOR dráttarvéla er eitt það besta sem þekkist umboðió 1 ÍSTÉKI lfH Islensk tekKiesKa verslunarfelagió h.l 1*1 Lagmula 5. Simi 84525. Revkiavik Nýi meðhjálparinn er að lesa bæn- ina af aflokinni messu. { sálma- bókinni stendur á eftir bæninni: „Faðir vor o.s.frv.“ Meðhjálparinn hefir það yfir orði til orðs, rekur síðan í vörðurn- ar, lítur fram til safnaðarins og segir: „Nei, hver djöfullinn, hér vantar Qerist áskrifendur. sími: 24167 rienmbSmi noróan landsDAGUR DAGUR•5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.