Dagur - 15.09.1981, Síða 6
Akureyrarprestakall: Vígslu-
biskup séra Pétur Sigurgeirsson
mun kveðja söfnuði sína á Ak-
ureyri n.k. sunnudag í messu í
Akureyrarkirkju ki. 11 f.h. og í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e.h.
Þarna gefst sóknarfólki kjörið
tækifæri til þess að þakka
vígsiubiskupshjónunum ára-
tuga langa og farsæla þjónustu.
B.S.
í dag hafa hjónin Guðrún og
Reynir Hörgdal. gefið kr.
2000.00 til byggingar hinnar
nýju Glerárkirkju. Gjöfin er
gefin til minningar um fóstur-
móður Guðrúnar. Helgu Pét-
ursdóttur. er lést 18. apríl s.l.
hátt á fjórða ári yfir nírætt.
Helga Pétursdóttir hafði mikinn
áhuga á því. að bygging
Glerárkirkju gæti hafist sem
fvrst. — Blessuð sé minning
Helgu Pétursdóttur. og beztu
þakkir til gefendanna fyrir
þessa fögru gjöf.
Sjónarhæð. Almennar sam-
komur hefjast á ný n.k. sunnu-
dag kl. 17.00. Drengjafundir
hvern laugardag á Sjónarhæð
kl. 13.30. Sunnudagaskólinn í
Glerárskóla hefst n.k. sunnudag
kl. 13.15. Verið hjartanlega vel-
komin.
Hjálpræðisherinn. Kvöldvaka
fimmtudaginn n.k. kl. 20.30.
Kvikmynd, veitingar, happ-
drætti (5 kr. miðinn) o. fl.
Sunnudaginn kl. 20.30 almenn
samkoma. Mánudaginn kl.
16.00 heimilasamband fyrir
konur. Verið hjartanlega vel-
komin. Fyrir börn. Föndur-
fundur á fimmtudögum kl.
17.00 og sunnudagaskóli á
sunnudögum kl. 13.30. Öll börn
velkomin.
Lionsklúbburinn Huginn fund-
ur á hótel K.E.A. fimmtudaginn
17. sept. kl. 12.15.
Sigurjóna Jakobsdóttir.
Sigurjóna Jakobsdóttir, ekkja
Þorsteins M. Jónssonar verður
90 ára á morgun 16. september.
Hún fæddist á Básum í Grímsey
en var alin upp á Akureyri. Hún
var mjög framarlega í félagslífi,
m.a. í stjórn Leikfélags Akur-
eyrar og formaður þess um
skeið- Þá var hún ein af stofnend-
um Kantöt ukórsins. Sigurjóna
er nú stödd að Lagarási 14 á
Egilsstöðum, en við setningu
Menntaskólans þar afhenti hún
skólanum málverk eftir Jóh-
annes Kjarval úr búi þeirra
hjóna.
NAN í nýtt
húsnæði
Þriðjudaginn 22. sept. n.k. munu
Neytendasamtökin á Akureyri og
nágrenni opna skrifstofu á nýjum
stað. að Eiðsvallagötu 6 (Bólu).
Hefur NAN nú mun rýmra húsnæði
en áður og stórbætta aðstöðu til
vinnslu á málgagni sínu. NAN-
fréttum. sem dreift er til félags-
manna. Er vonast til að félagar í
NAN og aðrir neytendur verði
duglegir að hafa samband við
skrifstofuna og segja frá viðskipt-
um sínum. jafnt góðum sem slæm-
um. Kvörtunarþjónustu verður
sinnt eins og áður. og á skrifstof-
unni liggja sem fyrr frammi inn-
lend og erlend tímarit um
nevtendamál.
Skrifstofutími er óbreyttur. á
þriðjudögum og miðvikudögum kl.
16-18. Athugið breytt símanúmer.
22506.
Sýningum Borgarbíós á kvikmynd-
inni ,.Crusing“ fer nú senn að
Ijúkam Mvndin fjallar um leit ungs
lögreglumanns að kynvilltum
morðingja, og er einstaklega
spennandi og sterk lýsing á undir-
heimalífi New York. Maðurinn
ungi sem leikinn er af A1 Pacino
lendir í mikluni mannraunum í leit
sinni að morðingjanum. Með önn-
ur aðalhlutverk fara Paul Sorvino
og Karen Allen.
Næsta mynd í Borgarbíó er
Darraðadans (Hopschtch). Banda-
rísk sakamálamynd í léttum dúr
með Walter Matthau og Glendu
Jackson í aðalhlutverkum.
Walter Matthau í hlutverki sínu í
myndinni Darraðardans sem er næsta
mvnd Borgarbíós.
Kristján og Sigríður
sýna í Rauða húsinu
Til sölu:
Hjallalundur:
3ja herb. íbúð.
Hrísalundur:
4ra herb. íbúð 102 m-’ á
jarðhæð.
Hamarstígur:
4ra herb. íbúð á efri hæð
120 m-.
Smárahlíð:
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Iðnaðarhúsnæði
á Óseyri 360 m2.
Ibúðarhúsið
Lundur150 m2
á tveimur hæðum. í húsinu
eru tvær íbúðir. Viðbyggt
verkstæðishúsnæði tví-
skipt.
Höfum kaupendur að 2ja
hæða raðhúsum.
Asmundur S.
Jóhannsson hdl.
Brekkugötu 1 Ak.
Sími21721.
Opið frá kl. 17-19.
N.k. laugardag, þ. 19/9. kl. 16,
munu þau Kristján Guðmunds-
son og Sigríður Guðjónsdóttir
opna samsýningu í Rauða hús-
inu. Sýningin stendur til sunnu-
dagsins 27/9 og er opin daglega
frá kl. 16-20.
Kristján Guðmundsson hefur
stundað listir um langan tíma og
var einn af félagsmönnum SÚM á
árunum fyrir og eftir 1970. Hann
bjó urn árabil í Hollandi, þar sem
hann gerði garðinn frægan. Nú býr
Kristján með fjölskyldu á Hjalteyri.
Sigríður Guðjónsdóttir er af
yngri kynslóð íslenskra myndlista-
manna. Hún nam við Myndlista-
og Handíðaskóla íslands og var
síðan í framhaldsnámi í Hollandi.
ÁSKRIFT OG AUGLÝSINGAR
24167 Dagur
Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á
áttrœðis afmceli mínu þann 9. september s.l. með
heimsóknum gjöfum og heiUaóskum.
Guð blessi ykkur öll.
MÁLFRÍÐUR BALDVINSDÓTTIR
Hauganesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1981 á fasteigninni Eyrarlandsvegi 12 e.h.,
Akureyri, þingl. eign Herberts Halldórssonar, fer
fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., á eigninni
sjálfri mánudaginn 21. september n.k. kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1981 á fasteigninni Sunnuhlíð 2, Akureyri
þingl. eign Fjölnis Sigurjónssonar, fer fram eftir
kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Hreins Páls-
sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. sept-
ember 1981 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1981 á fasteigninni Reynivellir 4 n.h., Akur-
eyri, þingl. eign Snorra Hanssonar, fer fram eftir
kröfu Bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri
mánudaginn 21. september 1981 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Eyfirðinga
verður haldinn á Hótel KEA fimmtudaginn 17.
september kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Einingarfélagar
Fundur í 59 manna undirbúningsnefnd vegna
nýrrar samningagerðar verður haldinn í Alþýðu-
húsinu á Akureyri fimmtudagskvöldið 17. septem-
ber n.k. kl. 20.00.
Aðrir félagsmenn eru hvattir til að hafa samband
við undirbúningsnefnd, stjórn félagsins eða skrif-
stofur þess, hafi þeir einhverjer tillögur fram að
færa vegna kröfugerðarinnar.
Stjórn Vlf. Einingar.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
GUNNAR AUSTFJÖRÐ
pípulagningameistari,
Munkaþverárstræti 9,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn
17. september kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akureyrar.
Ólína Austfjörð,
Heiðar Austfjörð, Jóhanna B. Austfjörð,
Érla Austfjörð, Hörður Þorfinnsson
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför konu minnar, systur og mágkonu.
KLÖRU STEFÁNSDÓTTUR,
Ægisgötu 10.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórðungssjúkrahúss-
ins Akureyri, fyrir ágæta umönnun.
Þorsteinn Jónasson,
Anna Stefánsdóttir, Halifreð Sigtryggsson og fjölskylda,
Kristín Jónasdóttir og fjölskylda.
6 - DAGUR - 15. september 1981