Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 11

Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 11
Afgreiðum reseptin samdægurs. í miklu urvali. fagmenn á stadnum opió á laugardögum GLERAUGNAÞJONUSTANSosson íÍkIPAGÖTU7-BOXTI-601-AKUREYRI-SÍMI:24646 Vanan háseta og matsvein vantar á M.B. Særúnu Árskógssandi sem rær með línu og síðan net frá áramótum. Upplýsingar í síma 63139 eftirkl. 19.00. Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja til viðgerða á heimilis- tækjum. Nánari upplýsingar á skrifstofu frá kl. 14-18. Viml Rl ÍK III GLERARGOTU 20 — 600 AKUREYRI - SIMI 22233 1 Fimmtán gírar áfram Höf.: Indriði G. Þorsteins- son Útg.: Almenna bókafélagið Indriði G. Þorsteinsson hefur sent frá sér bók sem hann nefnir Fimmtán gírar áfram, sem er saga Péturs Jónssonar á Hallgilsstöðum við Eyjafjörð og fleiri manna sem starfað hafa með honum gegnum árin. Almenna bókafélagið gefur bókina út. Kápukynning forlagsins er á þessa leið: „Það var á þeim árum, þegar bílstjórarnir voru hálfgerðar þjóð- hetjur, gengu með svartar gljá- skyggnishúfur með gyltum borða og hölluðu þeim glannalega út í hægri vangann. En þrátt fyrir sjálfsöryggi á ytra borði áttu þeir verstu trúnaðarmál við bíla sína búna lélegum teinabremsum, harla viðsjárverðum á mjóum og snar- bröttum malarvegunum og veg- leysunum. Einn þessara bílstjóra var Pétur á Hallgilsstöðum við Eyjafjörð. Átján vetra var hann kominn með ökuskírteini upp á vasann, með undanþágu aldurs vegna. Þar með hafði hann fest ráð sitt — við bílinn — festi það aldrei frekar. Fyrst var Pétur mjólkurbílstjóri og skemmtiferðabílstjóri og ók fólki í „boddý“-bílum víðsvegar um land og upp í óbyggðir. Síðar varð hann ásamt Valdimar bróður sínum brautryðjandi í vöruflutn- ingum á langferðaleiðum. Fyrir- tækið heitir Pétur & Valdimar, og bílar frá því hafa flesta daga síðustu 30 árin verið einhvers staðar úti á þjóðvegunum með sinn þunga flutning. Indriði G. Þorsteinsson færir hér með sinni alkunnu frásagnarsnilld sögu Péturs í letur eftir sögn hans sjálfs. Sjálfur er Pétur kíminn sagnamaður og alþekkt hermi- kráka. Speglast það allt rækilega í þessari skemmtilegu bók.“ Fimmtán gírar áfram er með allmörgum myndum. Bókin er 180 bls. að stærð og unnin í Prentstofu G. Benediktssonar og Félagsbók- bandinu. AUGLYSIÐIDEGI jólagjafirnar frá AKURVIK HF Hárblásarasett frá Philips er 700 W, meö fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur geröum. Sunbeam-raímagnspönnur meö hitastilli, og meö og án teflonhúöar. Auöveldar í notlcun og ódýrar i rekstri Pú berö matinnfram i Sunbeam rafmagngpönnu og prýöir meö þvi boröiö og sparar uppþvottinn. Dömurakvél frá Philips er tilvalin jólagjöf. Hún er létt og þægileg og í fallegum gjafaumbúöum. Fæst fyrir 220 og 210 V straum og einnigfyrir rafhtööur. Dóeahnifar frá Philips opna dósir af ölium stœröum og geröum, á fljótlegan og auöveldan hált Dósahnifana máfesta á vegg. Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfærileg. Þau eru meö opnu haldi, hitastiUi og langri gormasnúru. Brauðristir frá Philips eru meö 8 mismunandi stiUingum, éftir þvi hvort þú vilt hafa brauöiö mikiö eöa litiö ristaö. Ómissandi viö morgunveröar- boröiö. Rafmagnsrakvélar frá Philipe Þessi rafmagnsrakvél er ttivalinn fuUtrúi fyrir hinkr velþekktu Philip8 rakvélar. Hún er þriggja kamba meö bartskera og sttilanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel i hendi Kynniö ykkur aörar geröir Phtiips rafmagnsrakvéla. Kassettutæki frá Philips bœöi fyrir rafhlö—i og st Fáanleg í tveim. j litum. Innbyggöur hljóbnemi. 60 mín. kassetta fylgir tækinu. Kaffivélar frá Philips hella upp á 2-12 bolla í einu og halda kafftnu heitu. Þœr fást í nokkrum gerðum, sem allar eiga það sameiginlegl að lagd I úrvals kafft. ' * Teinagrill frá Philips býbur * upp á skemmtilega nýjung í matargerd. Átta teinar / snúast £ um element, sem grillar matinn fljótt og vel GrilliÖ er auóvelt i hreinsun ogfer vel á matboröi ÚtvarpstækL, frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Úrvalið er mikið, allt frá einföldum vasatcekjum til fullkomnuslu stofutœkja. Ryksuga frá Philips. Lipur, þrðttmikil Philips gœða- f ryksuga með 850W mðtor, sjáifvirkri snúruvindu og 36IP snúningshaus. straum. Hitabursti frá Philips laufléttur og þœgilegur í notkun, með þremur hitasiilUngum. Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinn aö veislumat í þeim er einnig hœgt að bafca. Þeir eru sjáJfhreinsandi og fyrirferöarlitlir. Hárblásarar frá Philips fyrir alla fjölskylduna. Jólagjöf, sem alltafer í oildi. með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Afar handhœgt og fyrirferöarlitid eldhústœki. Þeytir, hrærir og hnoðar. Veggfest ingar fylgja. Sam- byggt útvarps og kassettu- tæki frá Philips. Möguleiki á stereoupplöku beinl eða með hljóðnema. Fullkomið útvarp með FM, stutt og miðbvlgju. Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og • vekjaraklukka f einu tœki Hann getur bœði vakið þig á morgnana með léttri hringingu og músik og síðan svœfl þig meö útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn erfallegt tœki og gengur auk þess alveg hljóðlausi» Philips solariumlampinn til heimilisnota. Fyrirferðalítill og þcegilegur í uotkun. GLERARGOTU 20 — 600 AKUREYRl - SIMI 22233 Ráðhústorg 3, Akureyri Tel.: 25000 Skíðaferð 23. janúar Fararstjóri ívar Sigmundsson. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF. 8. desember 1981 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.