Dagur - 08.01.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 08.01.1982, Blaðsíða 10
wSmáauqlvsinqart Hef til sölu nokkrar ungar kýr. Burðartími í apríl-maí. Upplýsingar i sima 31145. Sófasett til sölu 3-1-1. Lítið sófa- borð með glerplötu. Einnig stand- lampi með skermi. Upplýsingar í sima 22343 eftir kl. 20. Yamaha trommusett til sölu. 22 tommu. Simbalar og töskur fylgja. Upplýsingar í síma 96-25247 eftir kl. 19. Loftpressa og affelgunarvél til sölu i síma 25690 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu sófasett. 3-1-1. Á stálfót- um. Selst ódýrt. Einnig lítið sófa- borð með glerplötu og standlampi með skerm. Sími 22343 eftir kl. 20. Atvinna 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Alvön verslunar- störfum. Upplýsingar i síma 23473. 21 árs stulka óskar eftir atvinnu frá kl. 1-6 e.h. eða kvöld- og helgi- dagavinnu. Vön vélritun og skrif- stofustörfum. Upplýsingar i síma 22027. Bifreiðir Vantar Subaru á söluskrá 4x4, 80- 81 model. Upplýsingar gefur Bíla- salinn við Tryggvabraut i síma 24119. Volkswagen árg. '63 í þokkalegu standi til sölu. (Góð vél). Með benzinmiðstöð. Fæst á mjög góð- um kjörum. Útborgun engin. Uppl. gefur Sigurður i síma 25678. Bill til sölu Fíat 127 árg. 1974. Upplýsingar i síma 24624. Til sölu: Taunus 20 m árg. 1969. Bill í mjög góðu lagi. Upplýsingar i Bólstrun Björns Sveinssonar, Strandgötu 23. Sími 25322. Til sölu: Bifreiðin Þ-2222. Ford-Fairmot árg. 1978. Beinskiptur meðvökva- stýri. Ekinn 41 þus. km. Einn eigandi. Góður bíll á góðu verði. Uþþl. i sima 33155. Húsnæói 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi heitið og skilvisum greiðslum. Upplýsingar i síma 25516 frá kl. 19-20.30. Nýir símar Auglýsingar og afgreiðsla: 24222 Ritstjórn: 24166 & 24167 Dagur, Sfrandgötu 31, Akureyri. Pökkun Starfsmaður (karl eða kona) óskast við pökkun blaðsins tvisvar í viku. DAGUR Strandgötu 31, simi 24222 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma MARGRÉT VESTMANN sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. janúar verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 13.30. Þórlaug Vestmann, Magnús Magnússon, Elsa Vestmann, Hallur Sveinsson, Aðalsteinn Vestmann, Birna Ingólfsdóttir, Jóna Vestmann, Emil Guðmundsson, Friðrik Vestmann, Guðrún Hjaltadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Útför ELINBJARGAR BALDVINSDÓTTUR, sem andaðist 29. fyrra mánaðar, verður gerð frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 9. janúar klukkan 13.30. Þorbjörg Jónsdóttir, Baldur Jónsson, Guðrún Stefánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför AÐALBJARGAR GUÐNADÓTTUR Fjósatungu, Fnjóskadal. Ragnar Jónsson, Baldur Jónsson, Reynir Jónsson, Kristbjörg Jónsdóttir, Herdís Jónsdóttir, Þórólfur Guðnason, Sigríður Jónsdóttir, Pálmi Sigurðsson, Helga Jónsdóttir, Ingi Pétursson. Ýmisleöt Fluguköst. Fyrsta kastnámskeið vetrarins hefst á laugardaginn, 9. jan. kl. 8.30 í (þróttahúsi Glerár- skóla. Öll tæki á staðnum. Látið skrá ykkur í símum 22421 og 21208. Flúðir. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli sem verða lausráðin i vetur, takaaðséraðsyngjaog leikaáárs- hátíðum, þorrablótum og öðrum mannfögnuðum. Örfá laugardags- kvöld laus á þorra. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í símum 23142 (Finnur), 22150 (Alfreð) og 24236 (Alfreð). Félagar I Skákfélagi U.M.S.E. Æf- ingar verða i húsi Skákfélags Ak- ureyrar þriðjudagskvöld 12. og 19. janúar kl. 8.30 sd. Stjórnin. f gær, miðvikudag, var ekiö á grænan 2ja dyra FIAT Ritmo, sem stóð á þlaninu norðan við Hótel KEA. Atburðurinn átti sér stað milli kl. 17.15 til 17.35. Vitni vantar. Ef einhver hefur séð þegar árekstur- inn varð er sá hinn sami beðinn um að hringja í Jón I. Guðmann. Simi 25522 heima en sími 23723 á vinnu- stað. Niðursuða Óskum eftir aö ráða nokkrar stúlkur til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjórum á staðnum. K. JÓNSSON & CO HF. ATVINNA Óskum að ráða fyrir viðskiptavini vora starfsfólk í eftir- talin störf: Sölu- og afgreiðslumann í sérverslun. ★ Sjálfstæð vinna. ★ Góð laun í boði. Starfsmann til bókhalds- og skrifstofustarfa. ★ Reynsla eða þekking á bókhaldsstörfum æskileg. Upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu vorri. 7\ s#iíru iiia \AL Reikningsskil og rekstrarráðgjöf Kaupvangsstræti 4, Akureyri Skákmenn Skákmenn Muniö 10 mínútna mótið í Skákheimilinu föstudaginn 8. janúar kl. 20. Unglingar 15 ára og yngri athugið, Sigurjón Sigur- björnsson teflir fjöltefli í Skák heimilinu sunnudaginn 10. janúar kl. 13.30. Fjölmennið Stjórnin. Ritari og afgreiðslustarf Starfsmaður óskast í ritara- og afgreiðslustarf á röntgendeild sjúkrahússins. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Reynsla af skrifstofu- eða bankastarfi nauðsyn- leg. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsóknir skilist til fulltrúa framkvæmdastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 22100. SAMK0MUR Fíladelfía. Bænasamkomur hvert kvöld frá mánudegi til laugardags kl. 20.30. Sunnudagur 10.1.’82 frá kl. 17.00. Almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Krakkar: Sunnudagaskólinn byrjar aftur sunnudaginn 10.1.’82 kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Kristniboðshúsið Zion. Sunnudaginn lO.janúarsunnudaga- skóli kl. II. Öll börn velkomin. Fundur í Kristniboðsfélagi kvcnna kl. 4, allar konur velkomnar. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnudag kl. 13.30 sunnudagaskóli ogalmenn samkoma kl. 17.00. Niels Erlíngsson talar. Mánudag kl. 16.00 er heimilissambandið. St. Georgsgildið fundur mánudag- inn 11. janúar kl. 8.30. Stjórnin. I.O.O.F. 2-162188 7:. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 fh. Öll börn velkomin. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta verður nk. sunnu dag, 10. janúar, kl. 2. e.h. Sálmar: 216 - 224 - 112 - 211 - 219. Brúðhjón: Hinn 25. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri, Margrét Soffía Kristjánsdóttir af- greiðslustúlka og Gunnar Jakobs- son sjómaður. Heimili þeirra verður að Smárahlíð 22E Ak. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, Halla Sveinsdóttir skrif- stofustúlka og Jón Ágúst Aðal- steinsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Víðilundi 4B Ak. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, Helga Þórunn Guðjóns- dóttir starfsstúíka og Jón Björn Arason umsjónarmaður leik- valla. Heimili þeirra verður að Furulundi 8E Ak. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, Þórey Marta Vilhelmsd. bankastarfsmaður og Ivar Eirík- ur Sigurharðarson rakari. Heim ili þeirra verður að Smárahlíð 8E Ak. Hinn 26. desember voru gefin saman i hjónaband í Akueyrar- kirkju, Inga Hrönn Sigurðard. húsmóðir og Eiríkur Óskarsson kjötiðnaðarmaður. Heimili þeirra verður að Bogasíðu 7 Ak. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Möðruvalla kirkju, Brynhildur Bára Ing- jaldsdóttir og Birgir Styrmisson tryggingastarfsm. Heimili þeirra er að Löngumýri 24, Ak. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Minjasafns kirkjunni, Erna Erlingsdóttir sjúkraliði og Hjörtur Gíslason rafvirki. Heimili þeirra er að Aðalstræti 22 Ak. Hinn 27. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, Helga Björg Haraldsd. húsmóðir og Hjörtur Haraldsson bóndi. Heimili þeirra verður að Víðigerði Hrafnagilshreppi. Hinn 27. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Bjarnfríður Reynis Rafns- dóttir húsmóðir og Páll Helgi Valdemarsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 10C Ak. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallakirkju, Lára Halla Snæfells og Þorsteinn H. Jónsson sjómaður. Heimili þeirra er að Bröttuhlíð 8 Ak. NÝJA BÍÖ 9til5 konur er dreymir um aö ]a(na ærlega um yfirmann slnn, 10 DAGUR - 8. janúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.