Dagur - 21.01.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 21.01.1982, Blaðsíða 8
1 Samkeppni um hönnun jólafrímerkis Frímerkjaútgáfunefnd á vegum Póst- og síma- málastofnunarinnar efnir til hugmyndasamkeppni um „Jólafrímerki 1982“ í samvinnu viö F.Í.T., Félag íslenskra auglýsingateiknara. Gert er ráð fyrir tveimur verðgildum með samstæðu þema og er frjálst að skila tillögum að öðru eða báðum. Stærð merkisins skal vera 26x36 mm. * Teikningum skal skilað í minnst fjórfaldri og mest sexfaldri stærð á karton að stærð A4. Teikningarnar skulu gefa sem gleggsta mynd af útliti merkisins. Merkin verða prentuð í allt að 6 lita djúpþrykki („sólprent”). Athygli skal vakin á því að sé negatívt eða hvítt letur látið ganga í gegnum marga liti, skapar það erfiðleika í prentun. Verðgildi merkisins verður þriggja stafa tala. Áletrun: ÍSLAND, Jól 1982. 2 Ritari og trúnaðarmaður keppninnar er * Rafn Júlíusson hjá Pósti og síma við Austur- völl í Reykjavík (póstfang: Pósthólf 270, 121 Reykjavík) (sími 26000) og veitir hann nánari upplýsingar ef óskað er. TiIIögum skal skilað fyrir 15. febrúar 1982 til * trúnaðarmanns keppninnar eða í ábyrgðar- póst áður en frestur er útrunninn óg gildir þá póststimpill dagsins. Tillögur skulu merktar kjöroröi og nafn höfundar og heimilisfang fylgja með í lok- uðu, ógagnsæju umslagi merktu kjörorði eins og tillögur. A Dómnefnd stefnir að því að Ijúka störfum * fyrir 15. mars 1982 og mun birta niðurstöður sínar fyrir 1. apríl 1982. Efnt verður til sýn- ingar á þeim tillögum sem uppfylla skilyrði keppninnar. C Veitt verða þrenn verðlaun að upphæð * kr. 47.500.-sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 25.000 2. verðlaun kr. 15.000 3. verðlaun kr. 7.500 Verðlaunin eru ekki hluti af þóknun teikn- ara fyrir útgefið merki og verða laun að öðru leyti greidd í samræmi við Iaun fyrir önnur frímerki. ^ Útgáfunefnd áskilur sér rétt til útgáfu á verð- * launuðum tillögum og/eða að kaupa aðrar tillögur til útgáfii en þær sem hljóta verð- laun. Hj Dómnefnd skipa: * Frá Frímerkjaútgáfunefnd: Hálfdan Helgason Jón Skúlason Frá F.Í.T.: Hilmar Sigurðsson Þröstur Magnússon Oddamaður: Jóhannes Jóhannesson Póst- og símamálastofnunin 8. desember 1981 Bifreiða- eigendur Vorum að taka upp mikið úrval af skíðabogum. Véladeild KEA ® 21400 og 22997. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85, og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Sjónarhóll við Hörgárbraut, Akureyri, þingl. eign Birg- is Stefánssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar og Jens Kristins- sonar, á eigninni sjálfri, mánudaginn 25. janúar 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76. og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteianinni Lækjargata 3 neðri hæð að vestan, Akureyri, þingl. eign Olafs Jakobssonar og Erlu Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og innheimtustofnunar sveitarfélaga á eign- inni sjálfri, mánudaginn 25. janúar 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Skilafrestur skattframtala einstaklinga ertiHO.febr. Þeir einstaklingar sem ekki stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, eiga að hafa skilað skattframtölum sín- um til Skattstjóra fyrir 10. febrúar nk. Launamiðar eiga að hafa borist launþegum frá atvinnurekendum fyrir 25. januar og fá launþegarnir því um hálfan mánuð til þess að ganga frá framtölum sínum. Framtalsskyldir einstaklingar sem hafa með höndum atvinnu- rekstur eða sjálfstæða starfsemi, eiga að hafa skilað framtölum sín- um til skattstjóra eigi sfðar en 15. mars. Félög og fyrirtæki hafa skilafrest til 31. maí. Hallur Sigurbjörnsson skatt- stjóri í Norðurlandsumdæmi eystra tjáði Degi að samkvæmt lögum ætti álagningu að vera lok- ið 30. júní. Kelduhverfi: Félagslíf í læað vegna veourfars Birgi, Kelduhverfl 19. janúar. Hér um slóðir er nokkuð mikill snjór og veðráttan hefur verið leiðinleg það sem af er vetri. Það má segja að félagslíf hafi verið í nokkurri lægð vegna veðurfars, en þó er fyrirhugað þorrablót í Skúlagarði í byrjun febrúar. í því tekur þátt fólk úr Kelduhverfi og nágrannasveitum. Snjórinn er hlaupinn í hálfgerð- an gadd og hér eru jarðbönn svo ekki þýðir að láta út nokkra skeppnu. Ég veit ekki annað um heyforða bænda en að þau mál .Í.. •' I—; e í LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA samtök atvinnurekenda i löggiltum iðngreinum. Landssamband iðnaðarmanna - samtök atvinnurekenda í löggiltum iðngreinum - minnir á fund í tilefni 50 ára afmælis Landssambandsins á Hótel KEA, Akureyri, laugardaginn 23. janúar 1982. Fundurinn hefst kl. 13.30 stundvíslega. Fundarstjóri verður Haraldur Sumarliðason, formaður afmælisnefndar Landssambandsins. Fundur þessi hafði verið ráðgerður s.l. laugardag, en var þá frestað sökum ófærðar. DAGSKRA: 1. Setningarávarp - Haraldur Sumarliðason, byggingameistari. 2. Saga Landssambandsins og stefna - Sigurður Kristinsson, forseti Landssambands iðnaðarmanna. 3. Ástand og horfur í einstökum greinum innan Landssambands iðnaðarmanna. Byggingariðnaður - Ingólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Trésmiðj- unnar Reynis s.f., Akureyri. Málmiðnaður - Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar h.f., Akureyri. Raf- og rafeindaiðnaður - Hannes Vigfússon, rafverktaki, Reykjavík. Húsgagna- og innréttingaiðnaður - Haukur Árnason, framkvæmda- stjóri Haga h.f., Akureyri. Brauð- og kökugerð - Birgir Snorrason, bakarameistari, Brauðgerð Kr. Jónssonar og Co., Akureyri. Þjónustugreinar - Guðlaugur Stefánsson, hagfræðingur Landssam- bands iðnaðarmanna. 4. Erindi: Starfsskilyrði iðnaðar - Þórleifur Jónsson, framkvæmda- - stjóri Landssambands iðnaðarmanna. 5. Almennar umræður. 8 - DAGUR 21. janúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.