Dagur - 21.01.1982, Blaðsíða 11
Auglýsendur
athugið
Vegna mikils álags á auglýs-
ingadeild Dags hefur reynst
nauðsynlegt að breyta skila-
fresti auglýsinga.
Þriðjudagsblað:
Allar auglýsingar, nema smáauglýs-
ingar, þurfa að hafa borist blaðinu fyrir
klukkan 15 á mánudag. Tékið er á
móti smáauglýsingum til klukkan 17.
Auglýsingar sem eru hálf síða eða
stærri þurfa að hafa borist fyrir hádegi
á mánudag.
Fimmtudags-og
föstudagsblað
Allar auglýsingar þurfa að hafa borist
fyrir klukkan 15 á miðvikudag. Smá-
auglýsingar eru ekki birtar í föstu-
dagsblaðinu, en tekið er á móti smá-
auglýsingum í fimmtudagsblað til
klukkan 17 á miðvikudag. Auglýsing-
ar sem eru hálf síða eða stærri þurfa
að haf borist fyrir hádegi á miðviku-
dag.
Fastir auglýsendur, sem óska eftir
ákveðnum stöðum í blaðinu, eru
beðnir um að hafa samband við
auglýsingadeild fyrir hádegi á
mánudögum, vegna þriðjudags-
blaðs, og fyrir hádegi á miðviku-
dögum vegna fimratudags- og
föstudagsblaðs.
auglýsingasími 24222.
Nýr sjúkra-
bíll til
Raufarhafnar
Raufarhafnardeild Rauða
krnssins hefur pantað sjúkra-
bifreið fyrir Raufarhöfn. Hér
er um að ræða nýja og vel út-
búna Chevrolet bifreið, sem
verður með sérstökum innrétt-
ingum og sett verður framhjól-
adrif í hana. í „Raufarhafnart-
íðindum“ er haft eftir Óskari
Haraldssyni, formanni deildar-
innar, að bifreiðin sé væntanleg
í aprfl.
Nýja sjúkrabifreiðin mun kosta
250 til 300 þúsund. Rauði kross ís-
lands greiðir helminginn af verði
bifreiðarinnar, en 125 til 150 þarf
Raufarhafnardeildin að útvega.
Hefur hún snúið sér til margra
fyrirtækja og félaga með beiðni
um framlög. Einnig hefur verið og
verður leitað til íbúa um aðstoð.
Leiðrétting
í síðasta blaði var sagt að Jóhannes
Óli Sæmundsson hefði látið eftir sig
eina dóttur. Hið rétta er að hann lét
eftir sig þrjár dætur. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Þorrablót
Aö þessu sinni verður Þorrablót Arnarnes-
hreppsbúa haldið í Hlíðarbæ laugardaginn 30.
þ.m. og hefst kl..20.30.
Þorrablótsmatur og allt tilheyrandi borðhaldinu
verður á staðnum. Núverandi og fyrrverandi Arn-
arneshreppsbúar, svo og gestir þeirra velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar og aðgöngu-
miðapantanir verða í símum 24800,22522,32121
og 21983 til 28. þ.m.
Kvenféiagið Freyjan
Umf. Mörðuvallasóknar.
Dálvík - Ólafsfjörður - Hrísey
Mótframboð í Einingu
Við höldum fundi m.a.
á þessum stöðum um helgina:
HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI • SlMI (98)21400
1. Laugard. 23. jan. kl. 10 f.h.
Bergþórshvoll á Dalvík.
2. Laugard. 23. jan. kl. 15e.h.
Samkomuhúsið Sæborg í Hrísey.
3. Sunnud. 24. jan. kl. 14 e.h.
Félagsheimilið Tjarnarborg, Ólafsfirði.
Guðmundur Sæmundsson
Dagskrá allra fundanna:
1. Kynning framboðslista.
2. Ávarp: Guðmundur Sæmundsson.
3. Guðlaugur Arason rithöfundur les
úr eigin verkum.
4. Umræður, kaffi og fleira.
Nokkrir frambjóðendur
mótframboðsins mæta á aila fundina.
Nýkomið
Hudson sokkabuxur
í öllum stærðum
Fundirnir eru opnir öllu
áhugafólki um verkalýðsmál.
Guðlaugur Arason
Kosningastjórn mótframboðsins.
Nýir símar
Auglýsingar og afgreiðsla: 24222
Ritstjórn: 24166 & 24167
Dagur, Strandgötu 31, Akureyri.
mmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmt
Svigskíði
Gönguskíð
Barnaskíðasett á
aðeins kr. 550.00
Erum að taka upp mikið
úrval af skíðafatnaði.
GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI 23599
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Dýrin í
Hálsaskógi
Sýningar:
Fimmtudaginn 21. janúar kl. 6. UPPSELT.
Föstudaginn 22. janúar kl. 6.
Laugardaginn 23. janúar kl. 5.
Sunnudaginn 24. janúar kl. 5.
Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 3.
Síminn er 24073.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
JB m*wm ÆK""W"% AKUREYRARBÆR WM
Auglýsing um iðngarða
á Akureyri
Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar kannar nú
áhuga einstaklinga og félaga á byggingu iðngarða
á Akureyri, sbr. reglugerð nr. 584 frá 17. nóvember
1980.
Til greina getur komið að byggja nýtt húsnæði eða
kaupa eldra ef henta þykir.
Þeir sem hafa áhuga, eru beðnir að senda atvinnu-
málanefnd skriflegar upplýsingar fyrir 1. febr.
1982, þar sem fram komi hugsanleg tegund
atvinnurekstrar, framtíðaráform og möguleikar.
Upplýsingar veita: Páll Hlöðve sson, sími 21300
og Haukur Sigurðsson sími 21000.
Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar.
21,, janúar 1982 - DAGUR -11