Dagur - 21.01.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 21.01.1982, Blaðsíða 10
•Smáauglýsingarggm Sófasett til sölu vegna brottflutn- ings. 3-2-1. Uppl. í síma 25749 eftir kl. 12. Nýr Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Upplýsingar í síma21531. Rauð hryssa tamin 5 vetra til sölu. Faðir Tvífari 819 frá Hesti. Uppl. gefurStefán Ásberg, Þóroddsstöð- um Ólafsfirði, sími 62111. 3ja tonna Foco krani til sölu. Uppl. ákvöldin í síma 95-6165. Snittivól til sölu með öllum fylgi- hlutum. Uppl. í síma 24707. Yamaha SW 440 D snjósleði árg 1976 til sölu. Ekinn 4500 km. I góðu lagi. Uppl. í síma 33155. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 25126. Bifreióir Til sölu Benz 1418 vörubifreið, árgerð 1966, upptekinn mótor. Uppl. í síma 61770. Til sölu Volkswagen Golf árg. 1977. Ekinn 40 þús km. Mjög góð- ur bíll. Uppl. á kvöldin í síma 25764. Til sölu Subaru 166 ár 1978 fjór- hjóladrifinn, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 22121, eftirkl. 17. Mitsubishi Sapporo G.L.S. árg. '81 til sölu. Sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 10.000 km. Uppl. í síma 21344 á verslunartíma. Vil kaupa vél í Mazda 818, árg. 1973. Uppl. í síma 96-23797. Ýmisleút Félagsvistarkort. Sendum um allt land. Prentsmiðja Suðurlands, sími 99-1944. Húsnæói Til leigu 3ja herb. íbúð í raðhúsi, frá og með 1. apríl. Tilboð sendist blaðinu fyrir helgi merkt: 2080. Vélsmiðjan Oddi óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð frá miðjum febrúar. Sími 21244. Þiónusta Húsbyggjendur. Tek að mér hverskonar húsasmíði á bygging- arstað og á verkstaeði. Geri tilboð i gluggasmíði, milliveggja- og loftauppsetningar, uppslátt með flekamótum o.fl. Tek einnig að mér viðhald og breytingar. Hafið sam- band í síma 23066. Sigurður Jón Björnsson. Óska eftir að kaupa lítið notaðan 150 lítra hitadúnk. Uppl. ( sima 23004. Atvinna 23 ára stúlka með verslunarpróf óskar eftir vinnu strax. Uppl. í Hafnarstræti 18 b, (niðri). Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 23984 eftir kl. 20. Ung kona óskar eftir atvinnu allan daginn, er vön verslunar- og skrif- stofustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma21796. Óska eftir að ráða unglingsstúlku til að gæta 8 mánaða gamals drengs af og til á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 22974 eftir kl. 17. wSala Cybernet CA 60 magnari og Cy- bernet CTS 100T útvarp, Onkyo TA-2050 segulband til sölu. Uppl. i síma 25800. ■Sa/a Vídeóupptökutæki, * camera, monitor hleðslutæki og spennu- breytir og tveir kastarar. Selst á sanngjörnu verði. Til greina kemur að taka upp í vídeótæki. Einnig vélsleði, Evenrude Skimmer 4405 árg. 1077. Vel með farinn. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, úr dökkum reyr með brúno-riffluðu flauelsáklæði, 3ja sæta sófi og 3 stólar ásamt borði með gleri og eldhúsborð í sama stíl. Einnig til sölu barnabað- borð. Uppl. í síma 24106 og 25311. Ýmisleöt Vídeóklúbbur Dalvíkur. Nóg efni af V.H.S. og Beta, orginal spólum. Nýir meðlimir velkomnir . Uppl. í síma 96-61423. Faðir okkar, JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON, fyrrum námsstjóri, Lönguhlið 2, Akureyri, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar þann 17. þessa mán- aðar, verður jarðsunginn frá Stærri-Árskógskirkju, föstudaginn 22. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á vistheimilið Sólborg. Fjóla Jórunn Jóhannesdóttir, Sigrún Björk Jóhannesdóttir, Sólveig Una Jóhannesdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför sonar okkar, sonarsonar og dóttursonar, SIGTRYGGS ÓMARS JÓHANNESSONAR, Hjallalundi 9 G. Sérstakar þakkir færum við Hjálparsveit Skáta og Flugbjörgun- arsveitinni og öðrum er veittu ómetanlega aðstoð. Guð blessi ykkuröll. Guðný Sverrisdóttir, Jóhannes Sigtryggsson, Helga Jóhannesdóttir, Sigtryggur Sveinbjörnsson, Andrea Jónsdóttir, Sverrir Arnason. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTARVESTMANN Þórlaug Vestmann, Magnús Magnússon, Elsa Vestmann, Hallur Sveinsson, Aðalsteinn Vestmann, Birna Ingólfsdóttir, Jóna Vestmann, Emil Guðmundsson, Friðrik Vestmann, Guðrún Hjaltadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, GUÐRÚNAR GUÐNADÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Kristnes- hælis fyrir frábæra hjúkrun og aðhlynningu í löngu sjúkdóms- stríði hinnar látnu. F.h. allra vandamanna, Eiríkur G. Brynjólfsson, Guðríður Brynjólfsdóttir, Guðborg Brynjólfsdóttir. Kveðjuathöfn um PÁL ÓLAFSSON, frá Sörlastöðum, Munkaþverárstræti 3, Akureyri, sem lést þann 15. þ.m., verður í Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 26. janúarkl. 11 f.h. jarðsungið verður að lllugastöðum í Fnjóskadal, fimmtudaginn 28. janúar kl. 2. Bílferð verður frá biðskýlinu við Geislagötu, Ak- ureyri. Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta Kristnes- hæli eða Rauða Kross íslands njóta þess. Vandamenn. Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast á hverjum mánudegi. Innritun og upplýsingar að Skíðastöðum. Símar 22930 og 22280. UMF Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 24. janúar kl. 13.30 í Hlíðarbæ. Félagar fjölmennið. stjórnin Þorrablót Þorrablót Öxndælinga verður haldið í Hlíðarbæ laugardaginn 6. febr. nk. kl. 20.30. Ath. Allir brottfluttir Öxndælingar velkomnir. Miðapantanir eru í síma 25470 og 21657, eigi síðar en 1. febr. nk. Nefndin. Fulltrúafundur Héraðssambands eyfirskra kvenna mótmæfir álveri Fulltrúafundur í Héraðssam- bandi eyfírskra kvenna, hald- inn 7. nóv. 1981 í Freyvangi, mótmælir eindregið að reist verði álver við Eyjafjörð. Fundurinn telur að kanna beri aðrar leiðir, til þess að auka atvinnu og nýta þá raforku sem á boðstólnum yrði með nýjum virkj unarframkvæmdum. Fundurinn bendir á að slík stór- iðja myndi valda mikilli röskun á atvinnu- og félagsmálum í hérað- inu. Einnig að lífríki Eyjafjarðar yrði hætta búin af stóriðju sem þessari. Eyjafjörður er með bestu landbúnaðarhéruðum landsins, en hætta er á að stórt iðjuver myndi draga til sín mikið vinnuafl og að erfitt yrði fyrir landbúnað- inn að keppa við hana. Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til allra Eyfirðinga, að þeir taki höndum saman í baráttu gegn byggingu álvers hér við fjörðinn og láti til sín heyra til andmæla. Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma vegna útvarps). Sálmar nr. 2, 334, 115, 207,521. Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 2 e.h. (Ath. breyttan tíma). Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Lögmannshlíðarsókn. Fjölskyldu og æskuiýðsmessa verður í Gler- árskóla nk. sunnudag kl. 2. Ósk- að er eftir þátttöku væntanlegra fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. B.S. Leiðrétting: í þriðjudagsblaði Dags, þar sem Verkalýðsfélagið Eining auglýsti stjórnarkjör, féll niður ein lína, en í blaðinu nú er auglýsingin rétt og biður blaðið velvirðingar á þessum mistökum. Sjónarhæð. Á samkomu okkar nk. sunnudag kl. 17.00 fáum við heimsókn frá Hjálpræðishernum á Akureyri, sem mun taka þátt í samkomunni með ræðu og söng. Sunnudagaskóli á sunnudag: í Lundarskóla kl. 13.30, í Glerár- skóla kl. 13.15. Drengjafundur á Sjónarhæð kl. 13.30 á laugardag. Verið hjartanlega velkomin. Ffladelfía: Fimmtud. 21.1. kl. 20.30: Biblíulestur. Sunnud. 24.1. kl. 11.00: Sunnu- dagaskóli. Sunnud. 24.1. kl. 17.00: Vakn- ingasamkoma. Þriðjud, 26.1. kl. 20.30: Bæna- samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía LundargötU 12. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund mánudaginn 25. jan. kl. 20.30 í Dvalarheimilinu Hlíð. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund sinn í Amaróhúsinu, mánudaginn 25. janúar nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Afmælisfagn- aður félagsins verður haldinn í Gildaskála KEA, miðvikudaginn 3. febr. kl. 20.30. Þátttaka til- kynnist í símum 21470 og 23137, fyrir 1. febr. nk. Mætið vel og tak- ið með ykkur gesti. Stjórnin. IOOF 2-1621228V2 Spilakvöld: Við spilum á bónda- dagskvöld 22. janúar kl. 20.30 í sal Færeyingafélagsins í Kaup- angi við Mýrarveg, gengið inn að vestan. Fyrirhuguð er þriggja kvölda keppni ef næg þátttaka verður. Mánudagsfundir félags- ins verða á sama stað á næstunni kl. 20.30. Geðverndarfélag Ak- ureyrar. * hfí - tjÁfciUR S^ jaWtó

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.