Dagur - 29.01.1982, Side 3

Dagur - 29.01.1982, Side 3
I Bátur kemur til hafnar í Bótinni. Mynd: á.þ, SAUÐFJARMERKI Bændur, sauðfjárræktarfélög, búnaðarfélög Sauðfjármerkin frá Reykjalundi eru fram- leidd í samráði við bændur og sauðfjárveiki- varnir ríkisins. Merkin eru framleidd eftir samræmdu litakerfi og áprentuð með bæjar- hrepps- og sýslunumeri annars vegar en raðnúmerum að óskum bænda hins vegar. Skriflegar pantanir þarf að gera með góðum fyrirvara til að tryggja afgreiðslu fyrir sauð- burð. REYKJALUNDUR Söludeild -270 VARMÁ Mosfellssveit. Aðstoð við framtöl Skrifstofa Iðju mun aðstoða félagsfólk við framtöl frá og með 1. febrúar 1982. Nauðsynlegt er að hafa sem skýrastar upplýsingar um launatekjur svo og fleira. Áríðandi er að þeir sem hafa áhuga á að nota sér þessa aðstoð hafi samband við skrifstofnuna sem fyrst og panti tíma. Sími23621. STJÓRN IÐJU. Parið Pario Pario Utsalan , # hejfst manu daginn b'* Geriðgóð 1. febrúar. teop ? rjouil Hafnarstræti 85, rctriO, sími 24989 % á .................i&r ★ HOPFERD HL HÖFUD - BORQARinnAR: Qóðir landsmenn! E/þið hafið í huga að bregða ykkur ril höfuðborgarinnar í vetur, til að njóta leiksýninga, málverkasýninga, tónleika eða tilað hittaœttingjana, þá viljum við Arnarhólsmenn bendaykkurá að okkur erþað einstök ánœgja að taka á móti hópum utan af landsbyggðinni. Víö viljum aðeins minna ykkur á nauðsyn þess að panta með góðumfyrirvara, helst nokkurra daga, ísíma 18833. iy\eð góðum fyrirvara býðst betri þ jónusta. \ferið velkomin, Veitingahúsið Arnarhóll. ARNARHÓLL nesrame 29: janúar 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.