Dagur - 09.02.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 09.02.1982, Blaðsíða 2
Aldarafmæli Samvinnu- hreyfingarinnar Nú líður senn að aldarafmæli samvinnuhreyfíngarinnar á ís- landi, en afmælisdagurinn er 20. febrúar. Sérstök samstarfs- nefnd Kaupfélags Þingeyinga og Sambands ísl. samvinnufé- laga annast undirbúning há- tíðahaldanna, og sitja í henni frá KÞ þeir Böðvar Jónsson bóndi, Finnur Kristjánsson fyrrv. kfstj. og Hreiðar Karls- son kfstj., og frá Sambandinu þeir Hjalti Pálsson frkvstj., Kjartan P. Kjartansson frkvstj. og Haukur Ingibergsson sem er framkvæmdastjóri nefndarinn- ar. Formaður nefndarinnar er Finnur Kristjánsson. Á blaðamannafundi 19. jan.sl. skýrðu nefndarmenn frá því helsta sem framundan er í sam- bandi við afmælið. Þess má geta að fundurinn var haldinn í húsinu Amtmannsstíg 5, en þar voru fyrstu skrifstofur Sambandsins í Reykjavík til húsa. Á afmælisdaginn munu flest kaupfélög landsins fagna degi með því aö hafa opið hús hvert á sínu félagssvæði. Hjá afmælis- barninu, Kf. Þingeyinga, verður stjórnarfundur árdegis að Þverá í Laxárdal, þar sem félagið var stofnað fyrir réttum 100 árum, en síðdegis tekur félagiö á móti gest- um á Hótel Húsavík. Um kvöldið vcrður svo árshátíð starfsmanna- félagsins. Aðalfundur Sambands- ins verður svo á Húsavík í júnf, eins og við höfum áður skýrt frá. Fjöldamargt annað er í undir- búningi vcgna afmælisins. Þannig er áformað að færa fyrstu verslun- arhús Kf. Þingcyinga á Húsavík í sitt upprunalega horf ogbúa þau, eftir því sem kostur er, gömlum verslunaráhöldum. 15. maí-15. júní munu starfs- menn og stjórnendur samvinnu- fyrirtækjanna gera herferð til að fegra og snyrta vinnustaði sína, innandyra sem utan. Margvísleg afmælistilboð á vörum og þjón- ustu verða í gangi, og eru hin fyrstu þcgar byrjuð. Skipadeild býöur þannig25% afslátt afflutn- ingsgjöldum til og frá Hamborgar í janúarogfcbrúar, Véladeildgef- ur 15% afslátt af varahlutum í heyvinnuvélar út mars, og Sam- vinnan býður nýjum áskrifcndum síðasta árgang ókeypis. Þá mun Kaffibrennsla Akureyrar gefa 40 aura til Framkvæmdasjóðs aldr- aðra af hverju kaffikílói sem hún Selur2(). febr.—20. mars, ogeinnig í desember. Fleiri tilboð eru í undirbúningi. Þá er einnig stefnt að því að gera kvikmynd eða video-mynd um samvinnuhreyfinguna, skipu- lag hennar, stefnu og störf. Innan tíðar er einnig væntanleg bók Andrésar Kristjánssonar rit- stjóra, unv Kaupfélag Þingeyinga, þar sem rakin er 100 ár saga fé- lagsins. Nú fyrir afmælisdaginn kemur svo út sérstakt afmælis- hefti af Samvinnunni, lOOsíðurog prýtt mörgum litmyndum. Síðast en ekki síst er þess svo að geta að á árinu mun Póst- og síma- málastjórnin gefa út frímerki í til- efni af aldarafmælinu. Það verður að verðgildi 10.00 kr. og ber mynd af fyrstu verslunarhúsum Kf. Þingeyinga á Húsavík. Nýtt á söluskrá: v/Strandgötu. v/Tjarnalund. 3ja herbergja: v/Hafnarstræti. v/Tjarnalund. v/Laxagötu. 6 herbergja: v/Hafnarstræti. Raðhús v/Rimasíöu, fokhelt. Einbýlishús og verkstæðishúsnæði: rétt utan viö Akureyri, ein- býlishúsiö er 115 til 120 fm, verkstæðishúsnæðið er 160 fm., eignirnar selj- ast sér eöa sitt í hvoru lagi. Annað á söluskrá: 2ja herbergja: v/Hafnarstræti. v/Brekkugötu. v/Eiðsvallagötu. v/Noröurgötu. v/Hrísalund. 3ja herbergja: v/Lækjargötu. Raðhús: v/Rimasíðu, rúmlega fokhelt. v/Móasíðu, fokhelt. Éinbýlishús: v/Lundagötu, ýmis skipti. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. Símar 21820-24647 Opið frá kl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanna: Sigurjón 25296 og Stefán 21717. Jörð til sölu Jörðin Burstarbrekka í Ólafsfirði er til sölu, ef við- unandi verð fæst. Á jörðinni eru nýleaar góðar byggingar og henni fylgir veiðiréttindi í Olafsfjarð- arvatni. Jörðin er í 2ja km. fjarlægð frá bænum. Allar upplýsingar veitir eigandi jarðarinnar, Konráð Gottliebsson, Burstarbrekku, sími 96- 62462. xlS /tS m m m m m m <T> m m m m <T> m m m m m /1N m /N <N ^TN m <N m EIGNAMIOSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Opið allan daginn f rá 9-12 og 13-18.30 RIMASIÐA: Fokhelt einbýlishús, ca. 140 fm, til afhendingar m strax. REYKJASÍÐA: Fullbúið einbýlishús með bílskúr, mjög vönd- uð eign í skiptum fyrir góða hæð eða raðhús, helst með bílskúr. Afhending samkomulag. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Snyrtileg eign. Afhendist strax. SELJAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð í raðhúsi, falleg eign í skiptum fyrir hæð eða stærri raðhúsaíbúð með bílskúr. Má vera á ýmsum byggingarstigum. VANTAR - VANTAR - VANTAR: Góða 3ja-4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Mikil útborgun fyrir rétta eign. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í raðhúsi í skiptum fyrir stærri eign, hæð eða raðhús með bílskúr. HAFNARSTRÆTI: 3ja-4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi. Lítil útborg- un. Hagstæð lán geta fylgt. Afhendist strax. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð á 2. hæð i raðhúsi. Svalainn- gangur. Snyrtileg eign. Laus strax. HAMRAGERÐI: 125 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Snyrtileg eign á besta stað í bænum. BORGARHLÍÐ: 4ra herb. íbúð ca. 105 fm á 2. hæð í fjölbýlis- húsi (svalablokk). Góð lán geta fylgt. Laus eftir samkomulagi. FJÓLUAGATA: 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð eign á góðum stað í bænum. Skipti á minni íbúð koma til greina. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð, ca. 55 fm í fjölbýlishúsi. Snyrti- leg eign. Lauseftir samkomulagi. Skipti mögu- leg á 3ja herbergja íbúð á brekkunni. LYNGHOLT: 3ja herb. íbúð á efri hæð eign á góðum stað komulagi. KALDBAKSGATA-STRANDGATA: Huseignin Strandgata 51, sem er tvíbýlishús á tveim hæðum, ásamt verkstæðishúsnæði við Kaldbaksgötu 2. Eignir þessar eru sambyggð- ar en geta selst í einingum eða sem ein heild. Afhending eftir samkomulagi. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð (enda-). Búið að ein- angra útveggi, taka niður loftgrind, og ein- angra. Leggja miðstöð. íbúðin afhendist strax. BYGGÐAVEGUR: 5 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Búið að endurnýja bað o.fl. Góð húseign á besta stað í bænum. m fn m m m m /N m XN m m /N /^N m tvíbýlishúsi. Góð bænum. Laus eftir sam- /N m /N /N m m ,/IN /N m /IN m m /N Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. i i i /N /N /N /N /N <N /N /N /N <N mmmm mmmmmmmm /N m m w SIMI 25566 Á söluskrá: Verslunarhúsnæði við Hafnarstræti. Götuhæð 150 fm. Stórir verslunar- gluggar, önnur hæð 150 fm. Heimilt að nota sem iðnaðarhúsnæði. Hafnarstræti: 5-6 herb. efri hæð og ris í góðu standi. Laust eftir samkomulagi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð, 60 fm. næstum fullgerð. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð, ca. 55 fm. tilbúin undir tréverk. Mikið áhvílandi. Afhendist strax. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á jaröhæð í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. laus fljótlega. Núpasíða: 4ra herb. endaraðhús, ca. 100 fm. Nokkuð af efni fylgir. Afhendist strax. Dalsgerði: 150 fm. raðhús á 2 hæðum í mjög góðu ástandi. Skipti á 4ra herb. raðhúsi æski- leg. Vantar: 4ra herb. raðhús í Furu- lundi, EinilundieðaGerða- hverfi. Skipti á stórri og glæsilegri íbúðarhæð í tvíbýlishúsi á Brekkunni koma til greina. Vantar: 4ra herb. raðhús með bíl- skúr eða 4ra herb. hæð með bílskúr eða bílskúrs- rétti á eyrinni í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús í Selja- hlíð. Vantar: 5 herb. raðhús eða hæð í skiptum fyrir 3ja herb. rað- hús í Seljahlíð. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, 3ja herb. íbúðum, raðhúsum með og án bílskúrs, sérhæð- um og einbýlishúsum. Oft um hraðar og miklar útborganir að ræða. FASTEIGNA& SKIPASAudjfc MORÐURUNDS n Benedikt Úlafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR - 9. febrúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.