Dagur - 02.03.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 02.03.1982, Blaðsíða 10
 i bmaaugi ysmgar Bifreióir i Sala Dvrahald Til sölu Audi 80 GLS árg. 1978, rauður, með lituðum glerjum, vel með farinn. Uppl. f síma 22818. Mazda 323 1300 árg. 1980 til sölu, ekinn 13000 km. Uppl. (síma 23054 eftirkl. 19. Land Rover árg 1967 dísel til sölu, með mæli, nýtt lakk, bíll í topp standi. Einnig Land Rover bensín árg 1968 til niðurrifs. Uppl. gefur Jón á Stekkjarflötum sími um Akureyri. Volvo 142 árg. 1971 tilsölu.Góð- ur b'íll. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma61736. Peugeot 604 SL árg. 1977 til sölu með öllu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 63175 eftir kl. 17. Atvinna Vantar bílamálara með meist- araréttindi. Húsnæði nærri vinnu- stað. Hlutdeild í fyrirtækinu kemur til greina. Einnig vantar duglegan, laghentan og reglusaman mann til starfa við hjólbarðaviðgerðir og bílamálun. Uppl. eru gefnar á Verkstæði Þorsteins Marinós- sonar, sími 96-63180. Ung kona óskar eftir atvfnnu. Uppl. í síma 24557. Húsnæói Tll sölu er einbýlishús á Greni- vik. Einnig eru til sölu 5 og 9 vetra hryssur af góðu kyni. Uppl. gefnar í síma 41836 og 41630. Til sölu ný fólksbílakerra og á sama stað 4 cyl. V mótor í Saab 06 eða T aunus 17 M. Upp. gefur Einar í Tjarnarlundi 5B. Til sölu ný loftpressa 380 lítra við 10 kg. þrýsting. Uppl. í sfma 22136. Til sölu Kawasaki Drifter440 vél- sleði, árg. 1980. Einnig 5 Lapp- lander dekk á 10“ Jackman’s felg- um og 2 dekk á 8“ Jackan’s felgum. Passa fyrir Bronco og Willys.Tilvalinfyrirvaradekk. Uppl. f síma 22777 (Siggi). Tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 24436 eftir kl. 20. Til sölu Kawasaki Intruder vél- sleði, árg. 1981, 56 hestöfl. Skipti á nýlegum bfl koma til greina. Einn- ig til sölu nýlegt Susuki TS 50 vélhljól. Uppl. á kvöldin í síma 63176. Til sölu er Kawasaki Invader 340 snjósleði, árg. 1980. Vatnskæld- ur, lítið ekinn í topplagi. Uppl. f síma 22194 milli kl. 19og 20. Hryssur til sölu. Bleikblesótt 7 vetra alhliða hryssa, ættbókar- færð. Jörp 5 vetra og rauðstjörnótt 2ja vetra. Uppl. í síma 25154. Til sölu er 60 w Kenwood hljóm- flutningstæki. Á sama stað raf- magnsgítar og 20 w hátalara- box. Uppl. f sfma 23444. Honda SS 50 árg 1979 til sölu. Þarfnast smálagfæringa. Tilboð óskast. Uppl. í sfma 24085. Til sölu Yamaha 2000 trommu- sett, simbalar fylgja. Uppl. í síma 25331. Til sölu Hraunhellur stærðir, 7x50x50 cm, verð kr. 33.00, 10x50x50 cm, verð kr. 42.00. Sfmi 22388. Tetra-Min fiskafóður, Bonny fugla-, naggrísa- og hamstrafóður, Kat-Lit kattasandur. Kaupum unga páfagauka, hamstra og naggrísi. Utanbæjarmenn og aðrir sem ekki geta komið á venjulegum opnun- artíma, fá afgreiðslu f Leikfanga- markaði. Leikfangamarkaðurinn, kjallari, opið kl. 17-18. Hunda- og kattamatur í dósum og pökkum. Fuglafóður allskonar. Kattasandur. Hafnarbúðin. Þiónusta Hreingernlngar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 21719. iSkemmtanini Árshátíð Austfirðinga og Þing- eyinga verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 13. mars og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir f hótelinu, miðviku- daginn 10. mars og fimmtudaginn 11. mars kl. 20 til 22, báða dagana. Fjölmennið. Skemmtinefndin. 15. mínútna mót verður á morgun, miðvikudag, 3.mars í skákhúsinu. Ýmisleót Prentum á fermingarserviettur. Serviettur fyrirliggjandi. Valprent sími 22844. Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast á hverjum mánudegi. Innritun og upplýsingar að Skíðastöðum. Símar 22930 og 22280. Innilegar þakkir og kærar kveðjur sendi ég öllum þeim er minntust mín á ýmsan háttþann 20. febrúar 1982. Lifið heil. BJÖRN ÞÓRÐARSON, Oddagötu 5, Akureyri. Ég þakka hjartanlega eiginmanni mínum, börnum, tengdabörnum, frœndfólki og öðrum vinum og kunningjum sem glöddu mig sjötuga 25. febrúar með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur um ókomin ár. MARÍA JÚLÍUSDÓTTIR, Ránargötu 20, Akureyri. Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 22. febrúar s. I. Sérstakar þakkir til fjölskyldu minnar og starfsfé- laga. Guð blessi ykkur öll. SÆVALDUR SIGURÐSSON. 10-DÁGUR - 2. mars1982 Auglýsingaverð hækkar .Frá 1. mars sl. hækkaði auglýsingaverð í kr. 60.00, dálksm. hjá Akureyrar- blöðunum. Þór vann Á laugardaginn léku í annarri deild kvenna Þór og Keflavík. Þórsstúlkurnar unnu öruggan sigur, skoruðu 20 mörk á móti 12 hjá andstæðingunum. Þórsstúlk- urnar eru efstar í sínum riðli í deildinni, en Haukar í hinum riðlinum. Tvö lið færast upp í fyrstu deild og eru þv állar horf- ur á að Þórsstúlkurnar nái fyrstu deildar sæti fyrir næsta keppnis- tímabil. Byggt á Húsavík í fyrra í byggingaskýrslu fyrir Húsavík- urkaupstað árið 1981, sem bygg- ingafulltrúi lagði fram fyrir skömmu, kemur m.a. fram að íbúðarhús, skráð fullgerð 1981, voru 12 að tölu með 19 íbúðum, íbúðarhús, skráð fokheld 1981 eða fyrr, en ekki fullgerð í fyrra voru þrjú, íbúðarhús skráð fok- held í fyrra voru 10 að tölu og íbúðarhús sem ekki náðu fokheld- isstigi 1981 voru 12, með 19 íbúð- um. Laus störf Starf vélgæslumanns viö Laxárvirkjun er laust til umsóknar. Einnig verður ráðinn vélgæslumaður til eins árs. Umsóknarfrestur ertil 15. mars n.k. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Laxár- virkjunar, Geislagötu 9, Akureyri, sími 96-21000, og veitir hann nánari upplýsingar. LAXÁRVIRKJUN. SAMBANDISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ild 1 L ‘rá,. '£ Verkstjóri. Óskum að ráða verkstjóra í skinnaiðnaði. Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem veitir nánari upplýsingar. Sími 21900 (20). Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 Sími (96)21900 SAMBANDISLENZKRA SAMVINNDFELAGA Getum bætt við starfsfólki á dagvaktir og kvöldvaktir við saumaskap og fleira. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 21900 (20). Iðnaðardeild Sambandsins Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Galant super saloon 2000 árgerð 1981. Ekinn 4000 km. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður. Góð greiðslu- kjör. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 22014 eftir kl. 17. Þingeyingar Leynimelur 13 Sýning í Ljósvetningabúð laugar- daginn 6. mars kl. 21. Miðasala við innganginn. L.Ö. og UMFA. Rennibekkir lengd mllll odda 76 cm. Rennijárn lengd allt að 45 cm. HANDVERK simi 2*020 ---STRANDGATA 23

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.